Morgunblaðið - 15.11.1996, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 67
DAGBOK
VEÐUR
Msm - ^ ;v $'1
* V'r -2° ^ ' v \ V '/ r /
Heimild: Veðurstofa islands
Léttskýjað Hálfskýjað
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin SS
vindstyrk,heilfjöður ti c., ,
er 2 vindstig. é 01110
10° Hitastig
= Þoka
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Suðvestan stinningskaldi um morguninn,
en hæg vestlæg átt síðdegis. Éljagangur verður
um landið vestanvert og við norðurströndina, en
víðast léttskýjað austan til. Frost verður á bilinu
0 til 5 stig, kaldast á Norðausturlandi.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á laugardag og sunnudag er búist við norðlægri
átt með éljum norðan- og austanlands, en á
mánudag lítur út fyrir suðaustan golu eða kalda
með éljum suðvestan- og vestanlands. Á
þriðjudag er búist við snjókomu eða éljum víða
um land, en á miðvikudag styttir upp.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Allgóð færð á helstu þjóðvegum. Víða hálka á
heiðum og Ijallvegum og á Vestfjörðum er ófært
um Dynjandisheiði.
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlrt: A Grænlandssundi er 975 millibara lægð sem
grynnist, en langt suður i hafi er viðáttumikil 1035 millibara
hæð.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tfma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök \
spásvæðiþarfað 2-1
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýtt á
og siðan spásvæðistöluna.
°C Veður °C Veður
Akureyri 2 snjóél á síð.klst. Glasgow 12 skýjað
Reykjavlk 3 úrkoma 1 giennd Hamborg 6 léttskýjað
Bergen 2 rignlng og súld London 7 mistur
Helsinki -1 skýjaö Los Angeles
Kaupmannahöfn 2 léttskýjað Lúxemborg 4 léttskýjað
Narssarssuaq -3 léttskýjað Madríd 10 alskýjað
Nuuk -4 snjókoma Malaga 16 alskýjaö
Ósló -2 skýjað Mallorca 17 skýjað
Stokkhólmur -1 skýjað Montreal -10 heiðskírt
Pórshöfn 9 úrkoma í grennd New York
Algarve 18 skýjað Oríando
Amsterdam 9 skýjað París 8 léttskýjað
Barcelona 14 skýjað Madeira
Berlln Róm 21 þokumóða
Chicago Vín 6 rigning
Feneyjar Washington
Frankfurt 6 skýjað Wlnnipeg -19 heiðskírt
15. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól (há- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.39 0,4 8.54 4,0 15.16 0,5 21.19 3,5 9.55 13.11 16.26 17.21
(SAFJÖRÐUR 4.43 0,4 10.50 2,2 17.30 0,4 23.12 1,9 10.21 13.17 16.12 17.28
SIGLUFJORÐUR 1.17 1,2 7.02 0,3 13.21 1,3 19.36 0,2 10.03 12.59 15.54 17.09
DJÚPIVOGUR 4.55 2,3 11.14 0,4 17.09 2,1 23.17 0,4 9.28 12.41 15.54 16.51
Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaöið/Siómæiinaar Islands
Krossgátan
LÁRÉTT;
1 gangverk í klukku, 8
fámáll, 9 þrffur, 10
rödd, 11 sér eftir, 13
ójafnan, 15 dæld, 18
lína, 21 kusk, 22 lá-
deyðu, 23 kindar, 24
markmið.
LÓÐRÉTT:
2 argur, 3 ýlfrar, 4 stað-
festa, 5 vindurinn, 6
þaut, 7 hugboð, 12 for,
14 undirstaða, 15 kjöt,
16 hryggi, 17 Ásynja,
18 rusl, 19 lölluðu, 20
sár.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 pípir, 4 busla, 7 pílum, 8 geipa, 9 agg,
11 rórt, 13 ýsan, 14 eldur, 15 kukl, 17 agða, 20 man,
22 pikka, 23 aflar, 24 svali, 25 tírur.
Lóðrétt: - 1 pipar, 2 pólar, 3 rúma, 4 bygg, 5 seims,
6 akam, 10 gedda, 12 tel, 13 ýra, 15 kepps, 16 kikna,
18 gælur, 19 akrar, 20 mati, 21 naut.
I dag er föstudagur 15. nóvem-
ber, 320. dagur ársins 1996.
Orð dagsins: Hyggja holdsins
er dauði, en hyggja andans líf
og friður.
(Rómv. 8, 6.)
Skipin
Reykjavikurhöfn: í gær
komu Stapafell og
Kyndill qg fóru sam-
dægurs. Uranus fór í
síðustu ferð sína á veg-
um Samskipa. Japanski
togarinn Ryoan Maru
nr. 8 kom og fer í dag.
Vikartindur var vænt-
aniegur í gærkvöldi og
Fjordshell kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: f
gærmorgun kom Ófeig-
ur til löndunar.
Fréttir
Minningarkort Kristni-
boðssambandsins fást í
húsi KFUM og KFUK,
Holtavegi 28 (gegnt
Langholtsskóla). Sími
588-8899.
Vitatorg er félagsmið-
stöð eldri borgara á Lind-
argötu 59, opin öllum 67
ára og eldri kl. 9-17 alla
virka daga. Vetrardag-
skrá afhent í móttöku,
uppl. í s. 561-0300.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Árskógar 4. Kínversk
leikfimi kl. 11. Snyrti-
vörukynning kl. 15 í dag.
Aflagrandi 40. Bingó í
dag kl. 14. Leikarar og
söngvarar úr „Delerium
Búbónis" skemmta í
kaffitímanum. Söng-
stund við pfanóið með
Fjólu, Árelfu og Hans
eftir kaffi.
Norðurbrún 1. Basar
verður haldinn sunnu-
daginn 17. nóvember kl.
14-17. Kaffíveitingar.
Hæðargarður 31. í dag
kl. 9 böðun og hár-
greiðsla, perlusaumur,
kl. 9.30 gönguhópur, kl.
14 brids. Sýning í Skot-
inu: Bútasaumur eftir
Hjördísi Ólafsdóttir til
22. nóvember.
Félag eldri borgara f
Reykjavík og ná-
grenni. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 í dag. Guð-
mundur stjómar. Allir
velkomnir. Göngu-Hrólf-
ar fara í létta göngu um
borgina kl. 10 í fyrramál-
ið.
Gerðuberg. Leikhúsferð
er fyrirhuguð föstudag-
inn 22. nóvember á „De-
leríum Búbónis" í Loftk-
astalann og verða m.a.
söngvarnir kynntir
mánudaginn 18. nóvem-
ber kl. 13.30. Uppl. og
skráning í s. 557-9020.
Hólagarður „býður
heim“ nk. þriðjudag.
Hraunbær 105. Almenn
handavinna kl. 9-12, kl.
11 leikfimi, kl. 13 mynd-
list.
Vitatorg. Leikfimi kl.
10, bingó kl. 14, mynd-
mennt kl. 15.15.
Félag eldri borgara í
Kópavogi. Spiluð verður
félagsvist í Fannborg 8,
Gjábakka, í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Félag eldri borgara I
Hafnarfirði. Dansað í
Hraunholti, Dalshrauni
15 í kvöld kl. 20. Caprí-
tríóið leikur fyrir dansi.
Morgunganga í fyrra-
málið. Mæting kl. 10 við
Hafnarborg. Gengið
undir leiðsögn Matthías-
ar Mathiesen fyrrum
ráðherra um miðbæinn
sunnan lækjarins. Á eftir
verður heimsótt mál-
verkasýning Sigurbjörns
Kristinssonar í útibúi
Sparisjóðsins í Norð-
urbæ.
Hana-Nú, Kópavogi.
Vikuleg laugardags-
ganga verður á morgun.
Lagt af stað frá Gjá-
bakka, Fannborg 8, kl.
10. Nýlagað molakaffi.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í dag kl. 13.15 í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
Félag áhugafólks um
fþróttir aldraðra heldur
aðalfund sinn á morgun
laugardag kl. 13.30 í fé-
lagsmiðstöðinni Árskóg-
um 4.
Lífeyrisþegadeild SFS
heldur upp á 20 ára af-
mæli deildarinnar á
morgun laugardag kl. 14
á Grettisgötu 89, 4. hæð.
Allir velkomnir.
Kvenfélag Kristskirkju
í Landakoti heldur sinn
árlega basar, happdrætti
og kaffisölu í safnaðar-
heimilinu við Hávalla-
götu nk. sunnudag kl.
15. Á boðstólum verða
handunnar vörur og eng-
in núll í happdrætti.
Kaffisala, kökur og
brauð.
Félag ekkjufólks og
fráskilinna heldur fund
íkvöldkl. 20.30 ÍTempl-
arahöllinni. Nýir félagar
velkomnir.
Skaftfellingafélagið i
Reykjavfk er með fé-
lagsvist nk. sunnudag kl.
14 í Skaftfellingabúð,
Laugavegi 178.
Félag farstöðvaeig-
enda heldur árshátíð
sina á morgun laugardag
í Sjálfsbjargarsalnum,
Hátúni 12. Húsið opnar
kl. 19.
Kvennadeild Reykja-
víkurdeildar Rauða
kross íslands heldur
sinn áriega basar í Perl-
unni kl. 14 sunnudaginn
17. nóvember.
Kirkjustarf
Háteigskirkja. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Laugarneskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12. Snyrtivörukynn-
ing í umsjá Maggýjar.
Neskirkja. Félagsstarf
aldraðra á morgun laug-
ardag: Kl. 15 bingó,
kaffíveitingar. Allir vel-
komnir. Kirkjubfllinn ek-
ur.
Sjöunda dags aðvent-
istar á íslandi: Á laug-
ardag:
Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19. Biblíu-
rannsókn kl. 9.45. Guðs-
þjónusta kl. 11. Ræðu-
maður Sigríður Krist-
jánsdóttir.
Safnaðarheimili að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík. Guðsþjónusta
kl. 10.15. Biblíurann-
sókn að guðsþjónustu
lokinni. Ræðumaður Iain
Peter Matchett.
Safnaðarheimili að-
ventista, Gagnheiði 40,
Selfossi. Guðsþjónusta
kl. 10. Biblíurannsókn
að guðsþjónustu lokinni.
Ræðumaður Kristján
Friðbergsson.
Aðventkirkjan, Breka-
stfg 17, Vestmannaeyj-
um. Biblfurannsókn kl.
10. Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðumaður Steinþór
Þórðarson.
Loftsalurinn, Hóls-
hrauni 3, Hafnarfírði.
Samkoma kl. 11. Ræðu-
maður Steinþór Þórðar-
son.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: B69 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjOrn 569 1329, fréttir 669 1181, íþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar B69 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri B69 1115. NETFANG:
MBL<®CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakið.