Morgunblaðið - 16.11.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 39
Greiðsludæmi íyrir 4ra herb., 93.9 m* ibúð:
Greíðsiubyrði al lánum:
Komdu hingað-
har sem er gott að búa
AÐSENDAR GREINAR
Ákveðið var að fara að lögum, en
gerð skýr grein fyrir því að ef ákveð-
inn hluti sóknarbarna sætti sig ekki
við valið mætti óska eftir því að
sérstök kosning færi fram.
Presturinn var svo valinn og strax
Til ykkar sem ætlið að
skemmta skrattanum
að nýju, segir Arnar
Einarsson, í guðanna
bænum hættið. Mál er
að linni.
sama kvöldið var frá því greint að
áhugamenn um undirskriftasöfnun
til sérstakrar prestkosningar í Lang-
holtssókn væru að fara af stað með
undirskriftalista. Eftir því sem mér
skildist var það nú guðsmaður, eða
öllu heldur guðskona, sem var einn
aðalhvatamaður að því að láta reyna
á „lýðræðislegan rétt þegnanna" og
sjálfsagt, eins og fréttamennimir
fyrr að þjóna „sannleikanum", Guði
til dýrðar.
Þegar ég sat og hlustaði á þessi
ósköp þá rann það mér svo til rifja
að ég ákvað að láta til mín heyra,
þó svo ég eigi engra hagsmuna að
gæta annarra en teljast meðlimur
íslensku þjóðkirkjunnar.
Til ykkar sem ætlið að skemmta
skrattanum að nýju, í guðanna
bænum, hættið. Mál er að linni.
Megi friður Guðs ríkja í sálum
ykkar allra.
Höfundur er skólastjóri
HúnavaUaskóla.
Hverjum glymja klukkurnar?
SENN munu klukk-
ur Langholtskirkju
hringja til helgra tíða
og upp renna sú tíð er
vér nefnum aðventu,
sem svo nær hámarki
með fæðingarhátíð
frelsara vors, hinni
miklu friðarhátíð, jól-
um.
Yfir fyrrnefndri
kirkju hefur að undan-
fömu verið þmmuský,
sem öðm hvom hefur
sent frá sér eldglæring-
ar svo -undan hefur
sviðið, einstaklingum,
safnasðarbörnum, já
Arnar
Einarsson
jafnvel heilli þjóð. Hver
um annan þveran, ekki
síst misvitrir frétta-
menn fjölmiðla, hafa
notað tækifærið og
skemmt skrattanum
svo um munar og ekk-
ert vílað fyrir sér í mis-
skildri krossferð sinni
tii þess að þjóna frétta-
þorsta borgaranna með
„sönnum" fréttum af
mönnum og málefnum.
Öll er þessi saga
þyngri en tárum taki
og hefur valdið ómæld-
um sárindum fyrir fjöl-
skyldur og einstakl-
inga, ótrúlegum skaða söfnuði
Langholtssóknar og hinni íslensku
þjóðkirkju.
Nú síðsumars fannst loks lausn
sem málsaðilar virtust geta sætt sig
við og átti ég þá von á að málum
linnti og menn gætu aftur sungið
Guði dýrð í þessari voluðu sókn. Svo
virtist vera og var nú auglýst brauð-
ið og þrátt fyrir allt sem á undan
var gengið, og ef til vill þess vegna,
bárust margar umsóknir frá mætum
prestum og guðfræðingum. Ákveðn-
ar reglur gilda um prestkosningu
(val) í tilfelli eins og þessu, en samt
komu fram hugmyndir frá málsmet-
andi fólki að útaf skyldi brugðið og
að kosning færi fram á annan hátt.
í Mosfellsbæ sameinast kostir höfuðborgar og nábýlis
við ósnortna náttúru og heillandi útivistarsvæði.
Fjölþætt þjónusta, góðar verslanir, góðir skólar,
sundlaug, íþróttamannvirki, hesthús, stutt á fjóra
golfvelli, frábært skíðasvæði í grenndinni.
Nýtt oo aðlaðandi íbúðahvertí í Hjallahlíð
• Stærri lóðir.
• Rýmra á milli húsa.
• Rýmri greiðslukjör.
• 4 íbúðir í húsi eða raðhús.
Álftárós er nú að reisa íbúðahverfi í Hjallahlíð í
Mosfellsbæ, 12 tveggja herbergja íbúðir (um 60 m2),
20 fjögurra herbergja sérbýlisíbúðir (um 94 m2) og
9 raðhúsaíbúðir.
Öll húsin eru PERMAFORM steinsteypt hús með
veðurkápu.
íbúðirnar afhendast fullbúnar og lóð frágengin.
Höfum til sölu 33 íbúöir í Hjallahlíð.
Fyrstu íbúdirnar verða afhentar nýjum eigendum I byrjun
febrúar.
Sími 566 8900
O
r-J ÍÞRÓTTASVÆÐI
HESTHÚS
GOLFtf ÖLLUR
> Húsbréf (til 25 ára)
> Afborganiraf 15 ára
láni frá Álftárósi
31.225 kr. á mán.
11.000 kr.ámén*
► Samtals afborganir á
mánuði 42.225 kr.
* Jafnar greiúslur; lækka á timabilinu.
> Við samning: 300.000
> HÚSBRÉF (m.v. 70%) 5.271.000
> Lán (5til 15 ára frá Álftárósi) 1.000.000
> Samkomulag 959.000
^ Heildarverð 7.530.000
Sýnum í dag og á morgun
milli kl. 13 og 17
4ra herbergja sérbýlisíbúð
að Skeljatanga 40 - 42.