Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.11.1996, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ W*ÆLM>AUGL YSINGAR 2 til 3 múrarar óskast 2 til 3 vandvirkir múrarar óskast í múrverk á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar um nafn, heimilisfang og síma sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 24. nóv. nk., merktar: „M - 15336.“ Starfsmaður óskast Iðnfyrirtæki í Kópavogi vantar reglusaman og hressan starfsmann til framtíðarstarfa. Starfið felst í stjórnun stórrar og öflugrar rafmagnsvélar, sem krefst þess að umsækj- andi hafi góða þolinmæði og sé nákvæmur. Aldur 22 til 30 ára. Góð laun í boði fyrir réttan mann.^- Upplýsingar um nafn, síma, fyrri störf og búsetu, skulu berast til afgreiðslu Mbl., merkt: „Reyklaus". ELDRI HJÓN óska að taka á leigu rúmgóða 3ja herbergja íbúð (gjarnan í Garðabæ). Nánari upplýsingar f síma 553 1514. KENNSLA Djurs Hándarbejdsskole í Danmörku býður upp á 23 vikna textil-námskeið frá 5. janúar - 21. júní 1997 Aðalfög: Saumar og hönnun, vefnaður og prjón. Aukafög: Útsaumur, silkimálun, tískuteiknun, hattar, undirföt, ullarvinna, listasaga o.fl. Djurs Hándarbejdsskole er nýbyggður skóli með góðum herbergjum, hvert með eigin snyrtingu. Skólinn er á landsbyggðinni og þar eru kindur, geitur, grísir o.fl. Meðalaldur nemenda er 36 ár, svo skólinn á einnig erindi til fullorðinna. Hámarksfjöldi nemenda er 36. Verðið fyrir námskeiðið veltur á því, hverjar tekjur þínar voru árið '95. Danska ríkið endur- greiðir kostnað vegna flugferðarinnar. Hringið og fáið nánari upplýsingar í síma 00 45 86 39 89 40, símbréf 00 45 86 39 89 30 eða skrifið eftir bæklingi. Djurs Hándarbejdsskole, Georgsmindevej 19, 8581 Nimtofte, Danmörku. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Dagur íslenskrar tungu íDómkirkjunni Á morgun, sunnudag, kl. 17.00 verður dag- skrá í Dómkirkjunni til kynningar á nýrri Biblíu- þýðingu sem nú er unnið að. Dagskrá: Ávarp: Dr. Guðrún Kvaran, form. þýðingar- nefndar Upplestur úr nýrri þýðingu: Jóhanna G. Möll- er, söngkona Upplestur úr Guðbrandsbiblíu: Dr. Guðrún Kvaran. Orgelleikur: Doglas Brotcie. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn, stór og smá. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. Listafólk ath.! Óskum eftir listmunum í umboðssölu í nýju galleríi í Reykjavík. Upplýsingar gefur Listþjónustan í síma 561 2866. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands Basar kvennadeildarinnar verður haldinn í Perlunni sunnudaginn 17. nóvember kl. 14.00. Faliegir handunnir munir og gómsætar kökur. Basarnefnd. Auglýsing um starfslaun listamanna árið 1997 Starfslaun handa listamönnum Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun handa listamönnum árið 1997, í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991. Starfslaunin eru veitt úr fjórum sjóðum, þ.e.: 1. Launasjóði rithöfunda. 2. Launasjóði myndlistarmanna. 3. Tónskáldasjóði. 4. Listasjóði. Umsóknir skulu hafa borist Stjórn lista- mannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þar til gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 miðvikudaginn 15. janúar 1997. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna" og tilgreina þann sjóð, sem sótt er um laun til. Umsóknareyðu- blöð fást hjá menntamálaráðuneytinu. Ath.: Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun, verður umsókn hans því aðeins tekin til umfjöllunar, að hann hafi skilað Stjórn lista- mannalauna skýrslu um störf sín í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991. Umsækjendur um starfslaun listamanna árið 1996, sem hafa ekki sótt fylgigögn með umsóknum, eru beðnir um að sækja þau fyrir 1. desember nk. Reykjavík, 15. nóvember 1995. Stjórn listamannalauna. ATVINNUHÚSNÆÐI Tívolíhúsið í Hveragerði til sölu Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í fast- eignina Austurmörk 24, Hveragerði. Húsið er 3.100 fm að stærð og byggt árið 1987. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari upplýsingar veitir undirritaður, skrif- stofustjóri og bæjartæknifræðingur í síma 483 4000. Bæjarstjórinn í Hveragerði. Uppboð Framhaldsuppboð á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bjarkahlíð 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Bjarnason, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki Islands, Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslu- maðurinn á Seyðisfirði, 22 nóvember 1996 kl. 10.30. Botnahlíð 6, Seyðisfirði, þingl. eig. Björn Sveinsson, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Lánasjóður ísl. námsmanna, Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Tryggingastofnun ríkisins, 22. nóbember 1996 kl. 13.00. Brekkubrún 3b, Fellabæ, þingl. eig Steinbogi hf., gerðarbeiöendur Byggingarsjóður verkamanna, Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 22. nóvember 1996 kl. 10.00. Fjörður 6, Seyðisfiröi, þingl. eig. Sigþrúður Hilmarsdóttir og Ferðafé- lagið Útsýn, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki islands og sýslumaður- inn á Seyðisfirði, 22. nóvember 1996 ki. 13.30. Lágafell 2, n.h., Fellabæ, þingl. eig. Sigurður Friðrik Lúðvíksson, gerðarbeiðendur Fellahreppur og Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 22. nóvember 1996 kl. 11.00. 15. nóvember 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 710 Seyðisfirði, föstudaginn 22. nóvember 1996 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, sýslumaðurinn á Seyðis- firði og Vátryggingafélag íslands. Bláskógar 7, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagur Kristmundsson, gerðar- beiðandi Gúmivinnslan hf. Brattahlið 2, Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóöur stm. ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna. Brekkubrún 3a, Fellabæ, þingl. eig Steinbogi hf., gerðarbeiðendur Fellahreppur og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Brávellir8, Egilsstöðum, þingl. eig. GuttormurÁrmannnsson, gerðar- beiðandi Samvinnulífeyrissjóðurinn. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarsamband Austurlands og Kraftur hf. Hafnarbyggð 27, Vopnafirði, þingl. eig. Ólafur Rúnar Gunnarsson og Steingerður Steingrímsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Hamrabakki 12, Seyöisfirði, þingl. eig. Seyðisfjarðarkaupstaður, gerðarbeiðandi Byggingarsjóöur verkamanna. Hjarðarhlíð 8, e.h., Egilsstöðum, þingl. eig. Rúnar Smári Fjalarr og Þuríður Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands. Lagarfell 2, 67,73%, Fellabæ, þingl. eig. Samkvæmispáfinn hf., gerð- arbeiðandi Fellahreppur. Leirubakki 4, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Guðmundsson og Einar Hólm Guðmundsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóöur ríkisins, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag (slands. Miðfjarðarnes 1 og 3, Skeggjast., þingl. eig. Indriði Þóroddsson, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Ránargata 2A, Seyðisfirði, þingl. eig. Kranabíllinn hf., gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Skógar II, Vopnafirði, þingl. eig. Einar Sigurbjörnsson og Kristín Jóns- dóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Túngata 11, e.h. og 1/2 kj., Seyðisfirði, þingl. eig. Baldur Sveinbjörns- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar. Árstígur 6, Seyðisfiröi, þingl. eig. Gunnar Haukur Sveinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður rikisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Árstígur 11, Seyöisfirði, þingl eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Öldugata 11, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Tómas Tómasson, geröar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Öldugata 13, n.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Geir Stefánssonm, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Austurlands. Öldugata 13, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. GeirStefánsson, gerðarþeið- andi Byggingarsjóður ríkisins. 15. nóvember 1996. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins á Suðurlandi Aðalfundur Kjör- dæmisráðs Sjálf- stæðisfiokksins á Suðurlandi verður haldinn í Gunnars- hólma, A-Landeyj- um, í dag, laugar- daginn 16. nóvem- ber, og hefst fund- urinn klukkan 13.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Þingmenn flokksins í Suðurlandskjördæmi, Þorsteinn Pálsson og Árni Johnsen, svara fyrirspurnum fundargesta. 4. Önnur mál. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.