Morgunblaðið - 16.11.1996, Síða 59

Morgunblaðið - 16.11.1996, Síða 59
morgunblaðið LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 59 http://www.islandia. is/sambioin FRUMSYNING: AÐDAANDINN DAUÐASOK Það er erfitt að vera svalur þegar pabbi þinn er Guffi Sýnd kl. 3 og 5. íslenskt tal GULLGRAFARARNIR Christina Ricci Anna Chlumsky Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. KORFUBOLTAHETJAN IT TAKES ► LEIKARINN vinalegi Danny Aiello hefur tekið að sér hlutverk Dons Clericuzios í sjónvarpsþáttunum „The Last Don“ sem bandaríska sjónvarps- stöðin NBC er að hefja framleiðslu á, en áður hafði Marlon Brando hafnað hlutverkinu. Sjónvarpsþættirnir, sem gerðir eru eftir sögu rithöfundarins Marios Puzos, sem skrifaði einnig hina þekktu skáldsögu um guðföðurinn, sem gerðar voru þijár bíómyndir eft- ir, munu verða alls sex klukkustunda langir. Aðrir leikarar verða meðal annars Joe Mantegna og Jason Gedrick sem reyndar á enn eftir að gefa lokasvar en fastlega er búist við að hann taki að sér hlutverkið. Einnig eru viðræður við söngkonuna K.D. Lang í gangi um að leika aukahlutverk í þáttunum. Danny Aiello hefur ekki leikið í sjón- varpi um hríð sökum anna í kvik- myndaleik en fjórar myndir, sem hann leikur í, eru væntanlegar á markað. SAMBiom SAMmm SAMOMO SAMOiO SANDRA BL'LLOCK SAMUELI.. JACKSOX MAITIIEW MCCONAUCHEV KEVIN SPACY „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.I.Mbl „Mynd sem vekur umtal." ★ ★★ Axel Axelsson FM 95,7 ★★★ Ómar Friðleifsson X-ið DIGITAL TIN CUP Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á ánorfendum á þessari sannkólluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Stórskemmtileg gamanmynd frá leikstjóranum Ron Shelton (Bun Durham). Stórstjörnurnar Kevin Kostner, Rene Russo og Don Johnson fara á kostum i mynd sem er full af rómantík, kímni og góðum tilþrifum. „Tin Cup" er gamanmynd sem slær í gegn!!! Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúlkur á ferðalagi í leit að horfnum fjársjóði. í aðalhlutverkum eru þær Christina Ricci (Adams Family, Casper) og Anna Chlumsky (My Girl). HanncreUri. lliniJ PU filar hann. En jetBtíu treyst honum? Damon Wayans Daniel Stern ano Dan Aykroyd CELTIC PRWE 1 pí t rísÓfTuo % cencifivp iiai^rfivp tilboð KR. 300 TVO ÞARF TIL 1 JjSJ 7 Mi 1 M

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.