Morgunblaðið - 16.11.1996, Side 63

Morgunblaðið - 16.11.1996, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 1996 63 DAGBOK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðanátt, gola eða kaldi. Él um norðan- vert land en bjart veður syðra. Frost 1 til 6 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Um helgina og fram eftir næstu viku lítur út fyrir norðlæga átt með éljum norðan- og austan- lands, en lengst af þurru veðri sunnan- og vestanlands. Þar má þó búast við éljum á þriðjudag. Frost yfirfeitt á bilinu 1 til 10 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Vegir á landinu eru yfirleitt færir en víðast hvar er hálka. Nokkur éljagangur er á Norður- og Norðausturlandi. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit Samskil H Hasð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Yfirlit: Milli islands og Grænlands er minnkandi lægðardrag sem hreyfist suður. Skammt suður af Svalbarða er 955 millibara lægð sem hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 (gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. °C Veður °C Veður Akureyri 1 úrkoma í grennd Glasgow 12 skýjað Reykjavik 1 snjóél á sfð.klst. Hamborg 5 léttskýjað Bergen 7 súld á síð.klst. London 10 léttskýjað Helsinki 6 skýjað Los Angeles 13 þokumóða Kaupmannahöfn 6 léttskýjað Lúxemborg 4 skýjað Narssarssuaq -6 skýjað Madríd 9 léttskýjað Nuuk -3 skafrenningur Malaga 16 skýjað Ósló 2 skýjað Mallorca 17 skýjað Stokkhólmur 4 alskýjað Montreal -11 heiðskírt Þórshöfn 7 skýjað New York -1 heiðskírt Algarve 17 léttskýjað Oriando 18 léttskýjað Amsterdam 5 léttskýjað París 5 léttskýjað Barcelona 7 skúr Madeira Berlín Róm 21 þokumóða Chicago -2 alskýjað Vín 7 þoka á síð.klst. Feneyjar 17 þokumóða Washington -1 léttskýjað Frankfurt 5 skýjað Winnipeg -4 frastúði 16. NÓVEMB. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.26 0,6 9.46 3,8 16.09 0,7 22.17 3,3 9.58 13.11 16.23 18.18 ÍSAFJÖRÐUR 5.32 0,5 11.45 2,1 18.26 0,5 10.25 13.17 16.09 18.24 SIGLUFJÖRÐUR 2.11 1,2 7.53 0,4 14.15 1,3 20.31 0,2 10.07 12.59 15.50 18.05 DJÚPIVOGUR 0.29 0,5 6.50 2,2 13.16 0,6 19.07 1,9 9.32 12.42 15.51 17.47 Sjávartiæð miðast viö meöalstórstraumsfjönj Morqunblaöiö/Sjómælingar Islands Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað * * * * Rigning %%*é% S'ydda Alskýjað Snjókoma vj Skúrir j Vi _ I Vindörinsýnirvind- \J Slydduél | stefnu og fjöörin v Éi s Sunnan.Zvindstig. 10° Hitastig Es Þoka vindstyrk, heil flööur 44 e. er 2 vindstig. * Þultl Spá kl. 12.00 í Krossgátan LÁRÉTT: - 1 hörfar, 4 refsa, 7 streymir áfram, 8 rask, 9 guð, 11 siga, 13 þyrma, 14 druslan, 15 heiður, 17 gefínn mat- ur, 20 tímgunarfruma, 22 hreinsar, 23 látið í té, 24 angan, 25 tálga. LÓÐRÉTT; 1 trúa, 2 erfiðar, 3 mag- urt, 4 at, 5 skipulag, 6 hindra, 10 ofhermi, 12 fugl, 13 bókstafur, 15 dimm ský, 16 andstutt- ur, 18 leikni, 19 sjúga, 20 vex, 21 ómegin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 sigurverk, 8 dulur, 9 tekur, 10 alt, 11 iðrar, 13 arðan, 15 hvarf, 18 strik, 21 ryk, 22 logni, 23 rollu, 24 tilgangur. Lóðrétt: - 2 illur, 3 urrar, 4 votta, 5 rokið, 6 æddi, 7 grun, 12 aur, 14 rót, 15 hold, 16 angri, 17 Frigg, 18 skran, 19 röltu, 20 kaun. í dag er laugardagur 16. nóvem- ber, 321. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Guð sé oss náðug- ur o g blessi oss, hann láti ásjónu sínalýsa meðal vor. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Vikartindur og Maelifell og fara í dag. Í gær fór Jón Baldvins- son og japanski togarinn Ryoan Maru nr. 8. í dag kemur Fjordshell og Snorri Sturluson fer. Félag einstæðra for- eldra er með flóamarkað í dag kl. 14-17 í Skelja- nesi 6, Sketjafirði. Mannamót Aflagrandi 40. Föstu- daginn 22. nóvember verður farið í síðustu leikhúsferðina fyrir ára- mót að þessu sinni á söngleikinn „Delerium Búbónis". Skráning og miðasala í afgreiðslu Aflagranda. Vesturgata 7. Þriðju- daginn 19. nóvember verður almenn handa- vinna kl. 9. Kl. 13 skart- gripagerð, leikfimi og fijáls spilamennska. Kaffiveitingar kl. 14.30. Félag eldri borgara í Kópavogi. í dag koma eldri borgarar á Akra- nesi í heimsókn kl. 17.30 í félagsheimili Kópavogs þar sem boðið verður upp á mat og vandaða dag- skrá. Allir eldri borgarar eru velkomnir. (Silm. 67, 2.) Barðstrendinga- og Djúpmannafélögin spila félagsvist í Konna- koti, Hverfisgötu 105, 2. hæð, kl. 14 í dag. Bókasafn Kópavogs. Á Degi íslenskrar tungu í dag lesa böm og ungl- ingar milli kl. 14 og 16 úr verkum Jónasar Hall- grímssonar, bæði ljóð og sögur. Félagar úr Kvæðamannafélaginu Iðunni kveða á milli atr- iða. Allir velkomnir. SÁÁ, félagsvist. Fé- lagsvist spiluð í kvöld kl. 20 á Ulfaldanum og Mýflugunni, Ármúla 40 og eru allir velkomnir. Paravist á mánudögum kl. 20. Bahá’ar eru með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Lífeyrisþegadeild SFS heldur upp á 20 ára af- mæli deildarinnar í dag kl. 14 á Grettisgötu 89, 4. hæð. Allir velkomnir. Félag farstöðvaeig- enda heldur árshátíð í dag í Sjálfsbjargarsaln- um, Hátúni 12. Húsið opnar kl. 19. Félag einstæðra for- eldra er með kökubasar í Kringlunni I dag kl. 14-16 og þar verður tek- ið á móti kökum. Kvenfélagið Baldurs- brá heldur basar með handunnum jólamunum til skreytinga og gjafa í Listasafninu á Akureyri í dag kl. 15. Allur ágóði rennur til líknarmála. Breiðfirðingafélagið. Félagsvist verður spiluð á morgun sunnudag kl. 14 t Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar og allir velkomnir. Húnvetningafélagið verður með paravist í dag kl. 14 í Breiðfirð- ingabúð, Faxafeni 14. Allir velkomnir. Kirkjustarf Dómkirkja. Hátíðartón- leikar í Dómkirkjunni kl. 17. Dómkórinn undir stjóm Marteins H. Frið- rikssonar. Kór Vestur- bæjarskóla undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Einsöngur Loftur Erl- ingsson og Marta Guð- rún Halldórsdóttir. Org- anisti Pavel Manasek. Digraneskirkja. Starf aldraðra nk. þriðjudag. Leikfimi kl. 11.20 og r léttur málsverður. Dag- skrá í umsjá sóknar- prests. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi. Almenn sam- koma í dag kl. 14 og eru allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Á morgun sunnudagaskóli kl. 11, bænastund kl. 19.30 og þjálpræðissam- koma kl. 20. Miriam Óskarsdóttir talar. SPURTER... Inannver irægasta poppstjama heims gekk öðru sinni í hjóna- band í vikunni. Maðurinn kvæntist konu, sem tilkynnt var fyrir tæpum tveimur vikum að gengi með bam hans. Hvað heitir hann? 2„Mér er borið á brýn, að ég sé of ungur. En ég get huggað menn með því að það lagast með aldrinum," sagði maður einn, sem síðar varð forseti íslands, á kosn- ingafundi í Vestur-ísafjarðarsýslu árið 1923. Maðurinn var guðfræð- ingur og alþingismaður, síðast fyrir Alþýðuflokkinn, og forsætisráð- herra áður en hann varð forseti. Hvað hét hann? 3Hvað merkir orðtakið að ekki megi á milli sjá? Hver orti? Allt fram áreymir endalaust, árogdagarlíða, nú er komið hrimkalt haust, horfm sumarsblíða. 5Hann var franskur læknir og vísindamaður og ferðaðist um Island árin 1835 og 1836. í síðara skiptið hafði hann með sér stóran hóp vísindamanna og listamanna. Afrakstur ferðarinnar var yfír- gripsmikið rit um ísland og Græn- land. Hvað hét maðurinn? 6íslenskur poppari hélt í vik- unni útgáfutónleika af því til- efni að hann gefur út tvær plötur fyrir jólin, „Allar áttir“ og „Hvíta hliðin á svörtu". Hvað heitir maður- inn? 7Hvað hét höfundur leynilö reglusagnanna um Sherlo- Holmes og hans dygga aðstoða mann og aðdáanda, Watson læki V —r- 8Booker-verðlaunin bresku voru veitt í lok október. Hafði 'verið búist við að rithöfundurinn Margaret Atwood yrði hlutskörp- ust, en svo fór ekki. Þau féllu í skaut ensks höfundar fýrir bókina „Last Orders". Eitt þekktasta verk höfundarins er bókin „Waterland", sem fékk góðar viðtökur þegar hún kom út snemma á síðasta áratug. Hvað heitir höfundurinn, sem hér sést á mynd? 9Hann var ævintýramaður og uppi á seinni hluta átjándu aldar. Hann var meðal annars njósnari, hermaður og bókavörður, - en þekktastur er hann fyrir minn- ingar sínar, sem hann ritaði á frönsku og skera sig úr fyrir op- inskáar frásagnir af kvennamálum mannsins. Varð saga mannsins Federico Fellini efniviður í kvik- mynd, sem hét í höfuð honum. Hvað hét maðurinn? svör: •BAOiresvo ~ 01U0DBJ9 lUUBAOJO '6 ÍJIAIS UIBIJBJJ) '8 'apíoa UBU03 jnipjy -suaipjoK iqqng ‘9 pJKuire.j jnnj g piyqBBjpirj uossupf uypsij)! -y •nfjoAquia jn Bjoqs Bpa pB pBAqpio BuiajJri pB jJSæq as npja py •uossjiaSsy jjaSsy '2 ’uosqaBf jauijai■ 4 MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SlMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 669 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkeri 569 1116. NETFAKG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I iausasðiu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.