Morgunblaðið - 17.11.1996, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR17. NÓVEMBER 1996 23
sem þau dveldu að öðru leyti í allan
sólarhringinn.
Geymslurými er óneitanlega af
skornum skammti fyrir bamaspít-
ala Landspítalans. A dagdeildinni,,
sem er á neðri hæð húsnæðis bam-
aspítalans, er langur gangur. Með-
fram veggjum hans era geymd
aukarúm og ýmislegt annað sem
grípa þarf til ef við liggur og mik-
ið annríki skapast. Þröngt er fyrir
starfsfólk að athafna sig með allt
þetta geymsludót til hvorrar hliðar
og ekki síður fyrir þá sem aka
matarvögnum og rannsóknartækj-
um inn á deildina.
Víða þröngt
setinn bekkurinn
DÝNUR og rúmföt foreldra veikra barna.
GEYMSLUAÐSTAÐA er fátækleg hjá barnaspítala Landspítalans.
Vökudeild bamaspítalans, sem
opnuð var árið 1976, er staðsett á milli
skurðstofa á fæðingargangi og fæðingar-
stofa. Sú staðsetning er heppileg en hús-
næðið sjálft er mjög þröngt fyrir þá mikil-
vægu og nákvæmu starfsemi sem þar fer
fram. Þegar blaðamann bar að garði þama
vora nokkrir öriitlir íslendingar að beijast
fyrir tilvera sinni með aðstoð lækna og
hjúkranarfólks. Margir hinna örsmáu sjúkl-
inga áttu greinilega í miklum öndunarerfið-
leikum en öndunarvélar léttu þeim andar-
dráttinn. Bömin era flest í glæram kössum
og þarf að vera gott rými í kringum þá svo
komast megi að til þess að sinna þeim.
Rýmið er í reynd bagalega lítið, einnig í
litlu stofunni þar sem bömin era rannsök-
uð. Þar verður fólk nánast að fara út til
að „skipta um skoðun“ eins og stundum
er sagt.
Það er líka þröngt setinn bekkurinn í
þeim herbergjum sem læknar og annað
starfsfólk hafa til umráða fyrir þann hluta
starfsins sem ekki fer fram á sjúkra- og
meðferðarstofum deildarinnar. Oft þurfa
læknar að ræða viðkæm mál við skjólstæð-
inga sína og aðstandendur þeirra, því er
stundum erfitt að kom við vegna þrengsl-
anna.
ÞRÖNGT er í skólastofunni hjá Kristbjörgu kennara.
Leikaðstaða fyrir bömin er líka fátækleg.
Ekki skortir þó leikföng, þau hafa ýmsir
velunnarar bamaspítalans keypt af myndar-
skap. Hringskonur hafa að öðra leyti haft
auga á hveijum fingri til þess að fylgjast
með hvað unnt er að gera starfsemi barn-
aspítala Landspítalans til stuðnings á hveij-
um tíma, t.d. keypt mjög mikið af tækjum.
Hringskonur hafa hins vegar ekki getað
bætt úr því að ekki er unnt að koma sjúkra-
rúmum inn á leikstofuna né hafa þær né
aðrir getað bætt úr húsnæðisskortinum sem
hér hefur verið tíundaður. Það er samdóma
álit þeirra sem um hann hafa fjallað að
ekki verði úr bætt nema að byggja nýtt
hús undir starfsemina. Hringskonur hafa
þegar lagt sitt af mörkum til þess að sú
bygging rísi. Nú er til í sjóði fé, sem þær
hafa safnað, á annað hundrað milljónir
króna. Það sem á vantar mun ríkið leggja
til, m.a. með því að hlutast til um að land
við Vífílsstaði sem Ríkisspítalar eiga verði
selt Garðabæ. Gert er ráð fyrir að Vífilsstað-
ir verði hjúkranarheimili þegar hinn nýi
barnaspítali er risinn og húsnæði það sem
spítalinn starfar nú í verði þá tekið undir
þá starfsemi sem rekin er á Vífílsstöðum í
dag.
nuHHHK
KOMIÐOG
DANSID
GL
:RÐU
LÉTTA
DANSSVEIFLU
Á TVEIM
DÖGUMI
læstu
námskeið
Næstu námskeið
um næstu helgi
557 7700
noveml
januar
Vegna gríðarlegra vinsælda
jólahlaðborðs okkar eru flestar helgar
að verða uppseldar nú þegar.
En við viljum vekja athygli á því að
kræsingar Idu Davidsen smakkast
jafn vel alla daga og enn er hægt að
komast í jólahlaðborðið hennar Idu
virka daga.
Ida mvm ásamt eiginmannni sínum
Adam Sösby koma öllum í sannkallað
jólaskap með girnilegum dönskum
jólaréttum.
Marentza Poulsen mun ganga með
gestum í kringum kræsingar og gefa
góðar ábendingar.
lOFTLEIDIR
Borðapantanir í símum 5050 925 & 562 7575,
fax 562 7573