Morgunblaðið - 29.11.1996, Page 7

Morgunblaðið - 29.11.1996, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 7 FRABÆRAR f/ölvabækur Úr umsögn Morgunblaðsins um bók Bjöms á Laxamýrí: „í fáum orðum sagt: Góð bók og gagnmerk." Glcesileg bók í stóru broti, full afhrífandi listaverkum úr heimi Hríngadróttinssöxu. Júrí Resetov, hinn spaugsami sendiherra Rússa lœtur gamminn geisa í stórskemmtíiegri bók um menn og máiefni, heimspóiítíkina og ythýra mátið, á skerinu ástkœra t norðrí. En á bak við alltgrínið teynist vtðkvœmur strengur. Ein yndislegasta œvisagan í ár. Bjöm á Laxamýri á eintali við ána sína, Laxá í Aðaldal. Hann rennir færi í hyl minninganna. Frá mörgu er að segja, skondnar veiðisögur, ásókn illra afla. Hann hefur barist við Bakkus og horft í aðra heima. En umfram allt náttúruunnandi afGuðs náð. RENNTÍ ÚR BLAÐADÓMUM UM HUGARLENDUR Morgunblaðið: Gildi þessarar bókar er til jafns fólgið í útliti hennar og innihaldi enda er hún bœði falleg og innihaldsrík. Dagur-Tíminn: Fjölvaútgáfan státar líklega af fallegustu bókinni á jólamarkaðinum. Hrífandi sönn ástarsaga. Ung Parísarstúika kemur til íslands í sumarfrí. Heillast aflandinu og hittir draumaprínsinn sinn, íslenskan víking. Heitar tilfinningar, dýpsta sœla og sár vonbrígði. Einstaklega vel skrífuð og falleg saga. FJÖLVI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.