Morgunblaðið - 29.11.1996, Síða 21

Morgunblaðið - 29.11.1996, Síða 21
FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 21 MORGUNBLAÐIÐ ■ ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN er öllum opinn Mikilvægi þess að eiga öruggan lífeyri í lok starfsæfi verður ekki ofmetið og ekki síður ef óhapp ber að höndum Of margir leggja ekki nóg til hliðar og átta sig of seint. ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN er séreignarsjóður í vörslu Landsbréfa. Framlag sjóöfélaga og mótframlag atvinnurekenda er séreign sjóðfélaga og nýtist sjóðfélögum einum og erfingjum þeirra. ÍSLENSKI LÍFEYRISSJÓÐURINN leggur áherslu á ábyrga fjárfestingarstefnu þar sem um 80% af eignum sjóðsins eru með ábyrgð ríkissjóðs. • Hæsta raunávöxtim séreignarsjóða verðbréfafyrirtækjanna 1991-1995 • Sterkur bakhjarl • 50% afsláttur af lántökugjaldi vegna lánveitinga til sjóðfélaga • ítarlegt yfirlit á þriggja mánaða fresti • Góð kjör á líftryggingum, sjúkra-og slysatryggingum og lífeyristryggingum í samvinnu við Vátryggingafélag Islands • Skattalegt hagræði Hafðu samband við okkur eða umboðsmenn í útibúum Landsbankans Taktu á máljnii i tæka tifl ÍSLENSKI LÍFEYRISS JÓÐURINN Eitt símtal nægir SUÐURLANDSBRAUT 2 4, 108 X landsbref hf. 7^4^ tHs - H tn REYKJAVÍK, SÍMI 588 9200, BRÉFASÍMI 5 8 8 8 5 9 8 HÉR&NÚ/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.