Morgunblaðið - 29.11.1996, Qupperneq 54
54 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓIMUSTA
Staksteinar
Vinnutímatil-
skipun ESB
REINHOLD Richter fjallar í Vinnunni, blaði ASÍ, um
vinnutímatilskipun ESB, en nú styttist óðfluga í að hún
komi til framkvæmda hér. Hann mælir gegn því að vinnu-
veitendur fái undanþágu frá reglunum um viðmiðunartíma-
bil vikulegs hámarksvinnutíma.
*
Islenzk
eða mánuði ársins. Öllum kröf-
um um undanþágur á viðmið-
unartímabilum verður að hafna
og beijast á móti lagasetningu
með öllum tiltækum ráðum.“
undanþága?
REINHOLD Richter segir í
grein í Vinnunni, málgagni
ASÍ:
„Heyrzt hefur að vinnuveit-
endur sæki hart í að fá undan-
þágu frá reglunum um viðmið-
unartimabil vikulegs hámarks-
vinnutima, en það er fjórir
mánuðir. Með lögum eða samn-
ingum má teygja tímabilið upp
í sex mánuði og með kjara-
samningi í heilt ár. Það sér
hver heilvita maður að útilokað
er fyrir launþega að eiga það
alfarið undir vinnuveitandan-
um komið, hvemig tekjudreif-
ingu hans er háttað yfir árið,
í raun og veru eru fjórir mán-
uðir helzt til langur tími þegar
haft er í huga að yfirvinnukvót-
inn á mánuði er aðeins um 50
tímar.
Sú krafa hlýtur að vega
þungt í kjölfar breyttra „lífs-
kjara" að launþeginn geti
gengið út frá því að launin
verði sem jöfnust allar vikur
Verkalýðsfélög á
nýrri öld
GREIN Reinholds lýkur með
þessum orðum:
„Kjarasamningar sem við
stöndum nú I eru prófsteinn á
forystuhlutverk það sem
verkalýðshreyfingin hefur
haft fyrir hönd launþega á
þessari öld.
Ný öld er að ganga í garð
og ég spái því að verkalýðsfé-
lögin, eins og við þekkjum
þau, líði undir lok og við taki
markaðurinn í öllu sínu veldi,
innan þess ramma er ESB set-
ur honum, nema að komandi
kjarasamningar feli í sér sam-
komulag um kröfuna gömlu:
Mannsæmandi laun fyrir
mannsæmandi vinnutíma.
Öll stærstu samtök launa-
manna á Islandi hafa lýst yfir
stuðningi við vinnutímatilskip-
un ESB; nú ríður á að forystu-
menn innan launþegasamtak-
anna láti af innbyrðis deilum
og setji málefni og markmið
ofar eigin hag.“
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 29. nóvember til 5.
desember eru Laugames Apótek, Kirkjuteigi 21,
ogÁrbæjar Apótek, Hraunbæ 102B, opiðtil kl. 22.
Auk þess er Laugames Apótek opið allan sólar-
hringinn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugard. kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Hedica: Opið
virka daga kl. 9-19.
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.-
fímmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugar-
dag. kl. 10-12.
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið kL
8- 23 alla daga nema sunnud. S. 588-1444.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19, laugardaga kl. 10-14.________________
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl, 8.30-19, laugard. kl. 10-16._
SKIPHOLTSAPÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, iaugard. kl, 10-14.__
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14._________
ENGIHJALI.A APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími
fyrir lækna 544-5252.__________________
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnar§arðarapótek erop-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30,
laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug-
ard., helgid.,ogalmennafrídagakl. 10-12. Heilsu-
gæslustöð, símþjónusta 4220500.______
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga ogalmenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reylgavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.____________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórtiátíðir. Simsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrlr_________________
alK landlð- 112.
BRÁÐ AMÓTTAKA fynr þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._____________________________
EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
arhringinn. Simi 525-1111 eða 525-1000._
ÁF ALL AH J ÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6873, opiS virka daga kl.
13-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-181 s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Ainæmissamtökin styðja smitaða
og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, ágöngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga9-10. ____________________________
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtaJs, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandendur allav.d. íd. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650._______________
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.________
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með Iangvinna bólgug'úkdóma f meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa". Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sj&lfshjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.____________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, áfímmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavfk fiindir á mánud. kl. 22 (Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDIIA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Laugavegi 26, 3. hasð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sími 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofaSnorrabraut29opin kl. 11-14 v.d. nemamád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.____________________________
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 6, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og sfþreytu, símatími
fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavcgi 68b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sírrii 552~-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.________________
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570.____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.__________________________
MÍGRENSAMTÖKIN, pðsthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055.____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6, Reylqavfk.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
568-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtökþeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatfmi þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKINByijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 f tumherbergi Landakirly'u Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 f Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA I Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylg'a-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reylgavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Sími: 552-4440.
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 1 Skógarhlið 8, s. 562-1414.____
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA. Laugavegi 26, 2,h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sími 562-5605._________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi opin v.d.
kl. 9-19._______________________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sími 551-7594.
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Sím-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272.___________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.___________________
TOURETTE-SAMTÖKIN: Ijaugavegi 26, Reylga-
vfk. P.O. box 3128 123 Reykjavík. Símar 551-4890,
588- 8581 og 462-5624.________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafíileynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151._
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuríandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050. _______
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opin v.d. kl. 9-17, laugardaga kl.
10*14, lokað sunnudaga. Gjalderisþjónustan, Banka-
stræti 2 opin kl. 9-17.30, í Austurstræti 20 kl.
11-19.30. „Westem Union“ hraðsendingaþjónusta
með peninga á báðum stöðum. S: 552-3735/
552-3752. _________________________
STUÐLAR, MEDFERÐARSTÖD FYRIR
UNGLINGA, FossaJeyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum Jd. 21.30.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitirforeldrumogfor-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
.nr. 800 -6464, er ætluð fólki 20 ogeldri sem þarfein-
hvem til að taJa við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKMARTÍMAR
BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VlFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: MSnud.-fdstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. Id. 14—19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl, 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fíjáls alla daga.
HVtTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILl. Heimsóknar-
tími fíjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.___________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________
LANDSPÍTALINN:alladagakl.l5-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili I Kópavogi: Heim-
sóknartími ld. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Alladagakl. 15-16
og 19-19.30.________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður Id. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 16-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUN ARLÆKNIN GADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: HeimsóJmartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAIMAVAKT______________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
Á RBÆ J A RS AFN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. v.d. kl. 8-16 I s. 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga kl.
13-16.__________________________
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 653-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriíjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16yfírvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl, Uppl. í s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/, bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús,
Vesturgötu 6, opið laugardaga og sunnudaga
13- 17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn eftir sam-
komulagi við safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ I GÖRÐUM, AKRANESI:
Opið kl. 13.80-16.30 virkadaga. Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvcgi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
argarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJARVALSSTAÐIR: Opiðdaglegafrákl. 10—18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. JLaugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615._________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar í sfma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, FrikirKjuvegi. Opið kl.
1 l-17alladaganemamánudaga, kaffístolanopin.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið verður lokáð fram tíl 1. febrúar. Tekið á
móti hópum eftir samkomulagi. Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VlKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Öpið sunnud.
14- 16.______________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maí verður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga._
PÓST- OG SlMAMINJASAFNID: Austurgötu
11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
FRÉTTIR
Alnæmissamtökin
á Islandi
Messa í Frí-
kirkjunni
HALDIN verður messa í Fríkirkj-
unni í Reykjavík sunnudaginn 1.
desember kl. 14. Prestur er Cecil
Haraldsson.
„í messunni mun Jo Going í til-
efni dagsins flytja lög eftir bróður
sinn sem lést úr alnæmi fyrir nokkr-
um árum. Jo er frá Alaska og hef-
ur undanfarin ár flutt tónlist bróður
síns sem sitt framlag til alþjóðlegs
baráttudags gegn alnæmi. Hún er
stödd á íslandi í stuttan tíma og
viljum við hvetja alla til að koma
og hluta á fallega tónlist.
Eftir messu verður kirkjugestum
boðið upp á kaffiveitingar í safnað-
arheimili Fríkirkjunnar og mun Jo
einnig syngja nokkur lög þar, segir
í fréttatilkynningu frá Alnæmis-
samtökunum á íslandi.
Opið hús verður hjá Alnæmis-
samtökunum á Hverfisgötu 69 frá
kl. 16-20 og kaffiveitingar í boði.
LAUGARNES
APÓTEK
Kirkjuteigi 21
ÁRBÆJAR
APÓTEK
Hraunbæ 102 b
eru opin til kl. 22
Næturafgreiðslu
eftir kl. 22 annast
‘ Laugarnesapótek
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergataða-
stræti 74, s. 551 -3644. Lokað fram í febrúar.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku-
dagaog fímmtudaga kl. 14-16 til 15. maf 1997.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugardaga og sunnudaga kl.
13-17 og eftir samkomulagi fyrir skóla, hópa og
einstaklinga. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugard.,
sunnud., þriðjud, og fímmtud. kl. 12-17._
AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19._________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562._________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnud. kl. 13-16. Lokað í desember. Sími
462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR_____________________________
SUNDSTAÐIR I REYKJAVlK: Sundhöllin erop-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir Iokun._
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til fostu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.___
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
fóstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.________________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._
VÁRMÁRLAUG Í MOSFELLSBÆ: Opið virka
dagakl,6.30-7.45ogkl. 16-21. Umhelgurkl. 9-18.
SUNDLAUGIN I GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkJ. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd.ogsunnud. kl. 10-17. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
fost. 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sfmi 431-2643.___________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.