Morgunblaðið - 29.11.1996, Side 58

Morgunblaðið - 29.11.1996, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ FLUGLEIÐASVEITIN með sigurlaunin. Frá vinstri eru Valgarð Blöndal, Krislján Blöndal, Geirlaug Magnúsdóttir, Sæmundur Björnsson, Agnar Þorvaldsson, Sigurður Gíslason, Gísli Þorvalds son og Joe Bishop formaður bridsklúbbs Air Lingus sem hélt mótið. BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridssveit Flugleiða vann flugfélagamót BRIDSSVEIT Flugleiða vann Evr- ópukeppni flugfélaga sem haldið var í Dublin á írlandi um síðustu helgi. Átta flugfélög sendu lið til mótsins. Mótið var spennandi en Flug- leiðasveitin hafði þó nær tryggt sér sér sigurinn fyrir síðustu umferð- ina. í öðru sæti varð sveit ísraelska flugfélagsins ELAL og í 3. sæti sveit SAS. Flugleiðasveitin Var skipuð Agn- 'ari Þorvaldssyni, Gísla Þorvalds- syni, Geirlaugu Magnúsdóttur, Kristjáni Blöndal, Sæmundi Björns- syni og Valgarð Blöndal en fyrirliði án spilamennsku var Sigurður Gíslason. Bridsdeild Rang. og Breiðholts Næstu þriðjudaga fram að jólum verður eins kvölds tvímenningur með forgefnum spilum og óvæntum glaðningi fyrir þá tvo sem ná bezt- um árangri næstu þijú kvöld. Sl. þriðjudag spiluðu 13 pör og urðu úrslit þessi: Þorsteinn Kristjánss. - Rafn Kristjánss. 203 Kristján Jónasson - Guðmundur Karlsson 185 Pálmi Steinþórss. - Indriði Guðmundss. 181 BaldurBjartmarss. - Halldór Þorvaldss. 178 Meðalskor 156 HAPPDRÆTTI ae Vinningaskrá 28. útdráttur 28. nóv.1996 Bifreiðarvinningur Kr. 2,000.000________Kr, 4.000.000 (tvöfaldur) 21055 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur) 18355 25156 39040 68588 Ferðavinningar Kr. 50.000 I Cr. 100.0 00 (tvöfa dur) 1717 9956 31210 44384 58160 60939 1739 12151 39371 52450 58866 79985 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvðfaldun 69 12990 23017 32014 43277 51466 59727 69388 589 13107 23277 32021 43853 51579 59829 70237 800 13372 23539 32472 44328 51731 60091 70859 936 13901 23612 32666 44558 52144 60239 71584 1398 14068 23644 32837 44899 52224 60551 71783 1818 14536 23968 33203 45197 52419 60770 71787 2605 14866 24395 33969 45609 52956 60913 71933 2951 15044 24946 34279 45675 53331 60946 72251 2986 15064 25855 34932 45828 53403 61319 72540 2991 15375 25962 35206 45922 53408 61391 72886 3407 15698 26204 35753 46209 54054 62031 73484 3974 15916 26221 36612 46688 54812 62256 74152 4301 15952 27256 36760 46818 55037 62329 74244 4316 16262 27590 36763 46855 55536 62709 74329 4814 16380 27829 36848 46952 55650 62970 74395 6089 16685 27858 36961 46982 55927 63393 75140 6289 17476 28166 37323 47089 56176 63479 75838 7152 17519 28668 37342 48089 56590 63520 76251 7338 17681 28834 37697 48245 56781 63917 76331 7451 18717 28885 38285 48246 56853 64128 76434 7700 18835 29083 38464 48372 57793 64666 76905 9054 19002 29299 38716 48401 57841 64690 77234 9218 19818 29342 40620 49080 58065 64925 78236 9556 20541 29647 40747 49819 58241 65186 78424 11304 2Ó559 30068 40921 49909 58521 66170 78705 11402 20627 30546 41099 50046 58525 66825 78708 11453 20971 31176 41737 50445 58822 66902 79000 11578 21785 31544 42027 50940 58992 67905 79542 12575 22144 31570 42372 51129 59197 68556 12799 22760 31900 42487 51146 59465 69212 Heimasíða á Interneti: http//www.itn.is/das/ ÍDAG Með morgunkaffinu ÉG búinn að njóta þess í botn að vera í garðin- um í sumar. Það óx ekkert hjá mér og fjö- læru jurtirnar komu ekki einu sinni upp. VIÐ erum komin! Mamma! STAFAÐI löggan nafnið mitt rétt núna? SKAK Umsjón Margeir Pétursson SVARTUR leikur og vinnur. STAÐAN kom upp á opnu móti á Isle of Man í haust. Skotinn John McLean (2.160) hafði hvítt, en hol- lenski alþjóðameistarinn Albert Blees (2.405) var með svart og átti leik. 27. - Hb2! 28. Dxb2 - Bxe3+ 29. Khl - d2 30. Hbl — Bg4 og hvítur gafst upp því hann á ekki vöm við hótuninni 30. — Bf3+ og mátar. Albert Blees varð í 1—2. sæti á Guðmundar Arason- ar mótinu í fyrra ásamt Þresti Þór- hallssyni. Hann verður aftur með í ár. Þátttakendalist- inn á mótinu er nú að vera fullskipaður. Það verða 28—30 með, öllu fleiri en í fyrra og komast færri að en vilja. Atskákmót Reykjavíkur 1996 fer fram laugardag- inn 30. nóvember og sunnudaginn 1. des- ember. Teflt er í Menningarmiðstöð- inni Gerðubergi í Breið- holti. Mótshaldari er Taflfé- lagið Hellir. Tefldar verða 7 umferðir eftir Monrad- kerfí og tímamörkin eru 25 mínútur á keppanda. Mótið er öllum opið. Keppni hefst báða dagana kl. 14. Verð- laun: 15 þús., 9 þús. og 6 þús. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Loðmæltir þulir ÉG VIL þakka fyrir hlið sér að snúa sér að ágæta grein í Morgun- blaðinu miðvikudaginn 17. nóvember eftir eftir Margréti S. Solvadóttur. Þar koma ágætlega fram sjónarmið eldra fólks. Mér finnst ekki gerðar nógu strangar kröfur til framburðar þeirra sem eru ráðnir til að tala í útvarp og sjón- varp, með tilliti til þeirra sem eru heyrnardaufir. Er ómögulegt að heyra hvað talað er vegna þess hve framburður er óskýr og hraður. Sumir frétta- þulir eru svo smámæltir, virðast ekki nenna að opna munninn og hafa þann vana er þeir hafa annan viðmælanda við Góð þjónusta hjá Esso ÞAÐ SPRAKK á bílnum hjá mér sl. laugardag á Geirsgötu. Þá komu af- greiðslumenn á hjól- barða- og smurstöðinni á bensínstöð Esso við Geirsgötu mér til hjálpar og voru alveg sérstak- lega liðlegir. Mig langar að þakka þeim fyrir þessa góðu þjónustu. Ánægður viðskiptavinur Tapað/fundið Kuldagalli tapaðist RAUÐUR og grænn telpnakuldagalli tapaðist við Álfhólsveg 63 í Kópa- vogi sl. miðvikudags- morgun. Hafi einhver fundið gallann er hann honum og þá um leið frá hljóðnemanum svo talið verður óskýrarara og hlustandinn heyrir ekk- ert nema óm af því sem sagt er. Það er sama hversu gott og fróðlegt erindið er ef hlustandi heyrir ekki til flytjand- ans. Er það sama og óflutt og hlustanda til leiðinda. Við val á fólki til að tala í útvarp og sjónvarp er númer eitt að hlustandi heyri hvað sagt er. Þetta er sjónarmið eins sem er 87 ára. Guðmundur P. Bjarnason, Ákranesi. vinsamlega beðinn að hringja í síma 564-2218. Barnagleraugu töpuðust LÍTIL barnagleraugu í gylltri spöng í ljósbrúnu hylki töpuðust á leiðinni frá Nesbala um Mela- braut, Skólabraut og að Sundlauginni á Seltjarn- amesi við Suðurströnd 16. nóvember sl. Hafi einhver fundið gleraugun er hann beðinn að hringja í síma 561-1742. Gleraugu fundust GLERAUGU merkt Ar- mani fundust á milli íþróttahússins við Strandgötu og Hafnar- fjarðarkirkju. Upplýs- ingar í síma 555-1022 eftir kl. 18. Guðrún. COSPER HVER í flandanum er að hringja dyrabjöllunni núna? Víkveiji skrifar... AÐ rann skyndilega upp fyrir Víkverja að jólin nálgast óð- fluga, þótt síðustu jól virðist svotil nýliðin. Hér áður fyrr, þegar Vík- veiji var barn að aldri, þótti honum sem tíminn milli jólanna væri allt of langur en nú virðast mánuðirnir líða hjá með örskotshraða. Þessi tilfinning fylgir sjálfsagt aldrinum en kannski stafar hún einnig af því að í raun og veru er orðið styttra milli jóla nú en þá. Það eru nokkrar vikur síðan jóla- sveinar fóru að birtast í búðar- gluggum í Reykjavík og þeir hafa nú náð yfirhöndinni inni í flestum búðum. Það er löngu búið að hengja upp jólaskreytingar yfir göturnar í miðborginni. Og samt lifir enn vika af nóvember. Plötutíðindi eru gefin út og jóla- lögin eru að komast á öldur ljós- vakans og jólabækurnar hafa í nokkurn tíma verið áberandi á síð- um dagblaðanna og í auglýsinga- tímum Ijósvakamiðlanna. Bókatíð- indi eru borin í hvert hús og þar eru kynntar mun fleiri bækur en voru í síðustu bókatíðindum, eða 411 nú á móti 335. Og verslanir eru fyrir allnokkru byrjaðar að auglýsa jólatilboðin og það auglýs- ingastrið mun án efa harðna til muna þegar líða fer á aðventuna. í bernsku Víkveija voru epli ekki á borðum nema á jólum. Lengi vel var hin eina sanna jólalykt ilm- urinn af rauðum eplum. Nú blasa rauð epli við Víkverja í verzlunum alla daga, allan ársins hring. AÐ virðist ekki bara styttra á milli jólanna nú en í gamla daga. Það er nefnilega ekki seinna vænna að byija strax að búa sig undir áramótin. Reyndar veit Vík- veiji dæmi þess að fyrirtæki hafi þegar haldið árshátíð og veitinga- hús borgarinnar eru farin að aug- lýsa nýársfagnaði svo fólk geti haft vaðið fyrir neðan sig og þurfi ekki að sitja heima með sárt ennið á nýárskvöld. Víkverji veltir því fyrir sér hvort í framtíðinni komi að því að menn þurfi ársfyrirvara á áramótagleð- skapinn og þá yrði það eins og með kreditkortin að flestir hefðu eytt mánaðarkaupinu sínu fyrir- fram.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.