Morgunblaðið - 29.11.1996, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 29.11.1996, Qupperneq 62
62 FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ GEitnnD ★ ★★ A.L MBL J ■ I | | \ ■ \ Mynd sem lífgar uppá tilveruná. | HASKOLABIO SÍMI552 2140 Háskólabíó Gott Bíó GEIMTRUKKARNIR DEnnis 5TEPHEfl HDPPE-R DDRF%; DEBI DHflRLEE SflZRrP- DflnCE KLIKKAÐI PRÓFESSORINN ID28 (Innrásardagurinn 28. nóv. er runninn upp). Jarðarbúar eru búnir að hertaka himinngeiminn að fuilu og geimtrukkarnir flytja geimbúum lífsnauðsynjar. Heimsfriðnum er ógnað af vélmennum sem eru forrituð til að eyða öllu því sem á vegi þeirra verða. Spenna og tæknibrellur. Aðalhlutverk Dennis Hopper (Apocalypse Now, Waterworld) Stephen Dorff (Backbeat, Judgement Night). Sýnd kl 5, 7, 9 og 11 B.i. 12. NUTTY PROFESSOR Fljótt, fljótt, sjóiö klikkaóa prófessorinn grennast ó innan við sekúndu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. eniiiMim einm hiliiM verndarenglarnir er spennu- og gamanmynd í anda Les Visiteurs enda gerð af sama leikstjóra og handritshöfundi, Jean-Marie Poire. Þeir Gerard Depardieu og Christian Clavier (Les Visiteurs) eru aerslafullir i þessari mynd sem kitlar hláturtaugarnar verulega og léttir lund í skammdeginu. Sýndkl. 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12. ALLT í GRÆNUM SJÓ Sagt er að hörðustu brimbrettagæjar heims séu i suður-Englandi. Þetta eru brjálaðir Lundúnarbúar sem ferðast suður til að kljúfa stórhættulegar öldur reifa allar nætur og lifa eins hratt og mögulegt er. Blue Juice er kröftug, spennandi og rennandi blaut kvikmynd með Ewan McGregor úr Trainspotting í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 12 ára STAÐGENGILLINN Harðsviraður málaliði tekur að sér að uppræta eiturlyfjahring sem hefur aðalbækistöðvar í gagnfræðaskóla i suður Flórída. Aðalhlutverk: Tom Berenger (Platoon, The Big Chill), Ernie Hudson (Congo, The Crow), Diane Venora (Heat) Sýnd kl. 9 og 11.15. B. i. 16 ára. Ekki missa af þessari frábæru kvikmynd. Sýningum fer fækkandi!! BRIMBROT ★ ★ ★ AÞ Dagsljós „Brimbrot er ómissandi" ★ ★ ★1/? GB DV „Heldur manni nugföngnum ★ ★ ★ 1 /2 SV MBL Sýnd kl. 6. HELGARMYIXIDIR KVIKMYNDAHUSANNA Við viljum amerískar stunur, takk! EIN - ég endurtek: Ein bíómynd á dagskrá íslensku sjónvarpsstöðvanna þessa helgina er ekki amerísk. Hún er ensk. Að auki er ein sjónvarpsmynd sem ekki er amerísk. Hún er ensk. Af rúmlega tuttugu kvikmyndum í úrvali helgarinnar eru rúmlega tutt- ugu merð ensku tali. Ja, guðsélof, að norræn mál, rússneska, kínverska og önnur hrognamál eru ekki að rugla okkur og bömin okkar í ríminu. En fyrirgefið - sjálfur hef ég ruglast aðeins í engilsaxneska ríminu: Ein mynd - ég endurtek: Ein mynd er frönsk. Hún er ljósbláa laugardags- myndin á Sýn. Hvers vegna í ósköpun- um er okkur boðið upp á stunur á frönsku? Er það forsvaranlegt? Föstudagur SJÓNVARPIÐ ►22.15 Margir eru hrifnir af syrpunni um stríðskempuna Riehard Sharpe, foringja í liði Well- ' ingtons lávarðs (Hugh Fraser) í Napól- eonstríðinu. Sjálfur hef ég fengið nóg en syrpan er alls 12 myndir svo nú hlýtur hún að fara að tæmast. Sean Bean er vörpulegur sem Sharpe og ekkert er út á verkið að setja nema syrpan er of !öng. í Herkví Sharpes (Sharpe’s Siege, 1995) gengurhann í hjónaband en herkvíin er vonandi annars staðar. Leikstjóri Tom Clegg. STÖÐ2 ►13.00 og 0.25 Framhaldið var sýnt nýverið og nú sjáum við frum- myndina: Á vaktinni (Stakeout, 1987) er hin skemmtilegasta grínspennu- , mynd með Richard Dreyfuss og Em- ilio Estevez sem óstýrilátt löggupar á vakt fyrir utan heimili hinnar föngu- legu Madeleine Stowe. John Badham leikstjóri er með þeim flinkari í hasarn- um. ★ ★ ★ STÖÐ2 ►21.00 Amerískar frum- raunir utan Hollywood-veldisins eru oft áhugaverðar og það gildir einnig um Þannig vil ég hafa það (ILike ' ItLike That, 1994), kímilega frásögn af hremmingum efnalítiila en athafna- samra Puerto Ricana í New York, með unga húsmóður í sjónarmiðju sem nær að brjótast úr viðjum sínum. Nokkuð brokkgeng en ævinlega frískleg og lífleg mynd frá Damell Martin, ungri konu sem vonir má binda við. ★ ★ ★ STÖÐ 2 ►22.50 Framtíðarmyndin VélmenniS (The Android Aífair, 1995) er mér ókunn en Martin og Potter segja þessa sögu af lækni sem verður ástfanginn af vélmenni hæga og heldur daufa þótt persónurnar séu áhugaverðar. Þau gefa ★ ★ 'h (af fimm mögulegum). Meðal leikara í þessari kapalmynd eru Harley Jane Kozak, Ossie Davis, Saul Rubinek og Griffm Dunne (sem einnig leikur í myndinni á undan). Leikstjóri Richard Kletter. STÖÐ 3 ►21.05 Engar umsagnir liggja fyrir um dramatisku myndina Ást án skilyrða (Untamed Love), um samskipti sérkennslukonu (Kathy Lee Crosby) og erfiðs nemanda. STÖÐ 3 ►22.35 Hin unga og efni- iega Alicia Silverstone (Clueless) leik- ur menntskæling sem fylgir áhuga sínum á sönnum sakamálum of langt eftir í Sakamál (True Crime, 1995). Hnýsni hennar í slóð fjöldamorðingja leiðir hana í lífshættu. Martin og Pott- er gefa ★ ★ ★. Leikstjóri Pat Verducci. STÖÐ 3 ►0.05 Gamanleikkonan Roseanne Barr hefur að mínu áliti hæfíleika sem eru í öfugu hlutfalli við líkamsþyngd. Hennar eigið lífshlaup ku hafa verið þyrnum stráð og um það fjallar sjónvarpsmyndin Rose- anne (Roseanne: An Unauthorized Biography, 1994). Maríin ogPotter segja hana ómerkilegt rusl oggefa 0. Leikstjóri Paul Schneider. SÝN ►20.00 Sjónvarpssyrpan Tímaflakkarar (Sliders) er af ætt vís- indaskáldskapar og fjallar um um það sem felst í titlinum. Hefst hún með Hurl á Hurt ofan INNHVERF, tilfmninganæm, nánast smásæ leiktúlkun, vörpu- legt fasið, myndarlegt andlitið - allt benti þetta til að ný stjama væri fram komin þegar bandaríski leikarinn William Hurt steig sín fyrstu skref á hvíta tjaldinu fyrir rúmum fimmtán árum.ög svo reyndist vera - a.m.k. fyrst um sinn. í seinni tíð hefur hins vegar þessi hæfileikaríki maður orðið hvimleiður; hann hefur staðnað í daufum natúralískum leikstíl og ásjóna, sem í öndverðu virtist hæfilega svipbrigðaknöpp til að geta aðlagast hvaða hlutverki sem vera skyldi, er orðin tómleg og stjörf. Vonandi lagast það. Svo skemmtilega vill til að tvær af fyrstu myndum Williams Hurt era á boðstólum sjónvarpsstöðvanna hvor á eftir annarri á laugardags- kvöldið - Staðinn að verki (Eyew- itness, öðru nafni The Janitor, 1981, Sýn ^21.00) og Blóðhiti (Body Heat, 1981, Sjónvarp- ið ►22.50). Sú fyrri er fjölskrúð- ug, á köflum ótrúverðug en allan tímann grípandi spennumynd Pet- er Yates um afskiptalítinn hús- vörð sem flækist í morðgátu í New York en sú síðari er fyrsta fiokks Hitnar undir lögfræðingi - William Hurt í Blóðhita. og trúlega sígild sakamálamynd Lawrence Kasdan um veikgeðja lögfræðing sem dularfull kyn- þokkadís (Kathleen Turner) tælir til að myrða eiginmann sinn í heitu mistri á Flórída. Blóðhiti er vel samið afbrigði af „film noir“, þrungið munúð og spennu. Ég gef Staðinn að verki ★ ★ 'h og Blóð- hita ★ ★ ★ 'h hafa það að deila aðstöðu með tveim- ur karlkynsnemendum, hinum hlé- dræga Josh Charles og folanum Steph- en Baldwin. Þessi þríhyrningur er ósköp notalegur félagsskapur en hnyttni myndar Andrews Fleming leyfír honum að sleppa billega frá undirliggjandi kynferðisflækjum. ★ ★ 1/2 STÖÐ 2 ►22.50 Sá flinki írski leik- stjóri Neil Jordan (The Crying Game) fer heldur flatt á Viðtali við vampír- una (Interview With The Vampire, 1995), eftir vinsælum bókum Anns Rice. Stórmyndarstíllinn afhjúpar tómahljóðið í þessari rómantíseringu á hlutskipti vampírunnar gegnum tíð- ina og Jordan hittir ekki á réttar nót- ur. Heimslið kyntrölla - Tom Cruise, Brad Pitt, Antonio Banderas, Christ- ian Slater - er bara hvimleitt. Tölu- vert sjónarspil engu að síður. ★ ★ STÖÐ 2 ► 1.00 Taugastríð skúrks sem hyggst endurheimta ránsfeng sinn og fangelsisstjórans sem gætir hans - og var raunar löggan sem handtók hann á sínum tíma - er elds- neyti kaldhæðins vestra, Hrappurinn (There WasA Crooked Man, 1970), sem Joseph L. Macnkiewicz leikstýrir eftir handriti Roberts Benton og Davids Newman. Kirk Douglas og Henry Fonda svíkja engan og það gerir þessi frekar óvenjulega mynd ekki heldur. ★ ★ ★ samnefndri mynd í fullri lengd. Um- sagnir liggja ekki fyrir en í aðalhlut- verkum eru Jerry O’Connell, Sabrina iloyd og John Rhys-Davis. SYN ►22.30 Sakamálamyndin Grín- istinn (TheJoker, öðru nafniLethal Obsession, 198 i) fær falleinkunn hjá Martin og Potter en ★ ★ hjá Block- buster Video. Hún segir frá tveimur löggutöffurum upp að hálsi í líkum á eiturlyijaslóðum. Aðalhlutverk Elliott Gould, Tahnee Welch, Michael York og mega bæði Gould og York muna sinn fífil fegri. Leikstjóri Peter Patzack. Laugardagur SJÓNVARPIÐ ►21.15 Ekkihefég séð fjölskyldumyndina Leyndarmálið (From The Mixed-up Files OfMrs. Basil E. Frankweiler, 1995) en hún þykir jafn góð og ameríski titillinn er langur. Tveir knáir krakkar stijúka að heiman og fela sig í Metropolitan- safninu. Þar heillast þau af dularfullri styttu og kynnast eiganda hennar, frúnni í titlinum, sem leikin er af Laur- en Bacall. Bráðskemmtileg mynd, segja Martin og Potter og gefa. ★ ★ ★ ★ Marcus Cole leikstýrir þess- ari endurgerð myndar frá 1973, þar sem Ingrid Bergman fór með sama hlutverk og Bacall. SJÓNVARPIÐ ►22.50 Sjáumfjöllun í ramma. STÖÐ2 ►lö.OOHiðfallegaog áhrifamikla geimveruævintýri Stevens Spielberg E.T. (E.T., TheExtra- Terr- estrial, 1982) er orðið sígilt. Spielberg hefur löngum látið sér annt um barns- hugann í bíómyndum sínum, sakleysið andspænis hugarfarsmengun fullorð- insheimsins og hér nær hann miklum árangri. Tæknibrellurnar eru afbragð án þess að bera söguna ofurliði. ★ ★ ★ ★ STÖÐ2 ^21 .15 Gaman og alvara í ástum ungra menntaskólanema er við- fangsefni myndarinnar Þrjú í sömu sæng (Threesome, 1994), þar sem Lara Flynn Boyle þarf að láta sig STÖÐ3 ^20 .50 Nokkrir æskuvinir á fertugsaldri á þröskuldi fuilorðins- ábyrgðar er kunnuglegt efni Lífstrés- ins (Shaking The Tree, 1992). Og kunnuglegt efnið fær tæplega miðl- ungsafgreiðslu í þessari mynd leik- stjórans Duanes Clark. Aðalhlutverk Arye Gross, Doug Savant og Courten- ey Cox. ★ 'h STÖÐ 3 ►22.30 Furðu sætir að Garry Marshall (Pretty Woman) skuli vera leikstjóri hinnar mislukkuðu „djörfu” gamanmyndar Skúrkar í paradfs (Exit ToEden, 1994) um forpokaðar löggur í embættiserindum í suðrænni kynlífsparadís. Púha. Þokkalegum grínleikurum á borð við Rosie O’Donnell, Dan Aykroyd, Dana Delaney og Hector Elizondo er vor- kunn. ★ STÖÐ3 ►24.00 Engar umsagnir liggja fyrir um spennumyndina Grím- an fellur (Green Dolphin Beat) um tvær löggur í morðingjaleit. Óþekktir leikarar, þekkt söguefni. SÝN ►21.00 Sjá umfjöllun í ramma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.