Morgunblaðið - 29.11.1996, Síða 63

Morgunblaðið - 29.11.1996, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1996 63 ¥ I i J I i 1 J fl 1 I 4 4 í 4 4 4 4 i i < ( i ( ( < ( ( D BÍÓHCÍLL SÍMI 5878900 http://www.islandia. is/sambioin AÐDAANDINN ÞRJAR OSKIR Nú er tækifærið! Sýnd í A-sal á öllum sýningum næstu 9 daga! Verður Djöflaeyjan vinsælasta mynd ársins? Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo. SAAmióm SAMBiom SAAmió Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum i magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna i boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Ferðalangur kynnist ungri ekkju og syni hennar á flandri sínu. Hja þeim finnur hann innri ro og fer í framhaidi af því að velta fyrir sér eigin lífi oq draumum. Vönduð og skemmtileg kvíkmynd. Aðalhlutverk: Patric Swayze, Mary Elizabeth Mastrantonio og Josheph Mazzello (Radio Flyer). Leikstjóri: Martha Coolidge (Real Gemus, Angie). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15 í THX DIGITAL. B.i. 12 ,Mynd sem vekur umtal. K F V I NJ GOSTNER RF.NE RUSSO SAMDRA BUI.LOCK SAMUEL L. JACKSON' M.VnilLW MCCONAUGHEY KEVIN SPACY „Myndin er byggð á sterkri sögu sem gott handrit hefur verið gert eftir og hún er mjög vel leikin." ★ ★★ A.I.Mbl Axel Axelsson FM 95,7 Ómar Friðleifsson X-ið Anna Chlumsky Stórskemmtileg ævintýramynd um tvær stúíkur á ferðalagi í leit að ho'rfnum fjársjóði. í aðalhlutverkum eru þær Christina Ricci (Adams Family, Casper) og Anna Chlumsky ( My Girl). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd í sal A á öllum sýningum GULLGRAFARARNIR DAUÐASOK Christina Ricci Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.05 í THX. Sýnd Sýnd kl. 5. ísl. tal. KORFUBOLTAHETJAN TPTTTF7: l1M i H i M «TTin Hönd Stallones í hættu? HASARLEIKARINN þrýstni, Sylvester Stallone, hefur nú fengið aðvörun frá læknum sínum. Þeir segja að hann eigi á hættu að missa hönd- ina ef hann heldur áfram að lyfta lóðum jafn stíft og hann gerir. Stallone hefur stundað þessar æf- ingar af mikilli ákefð um langa hríð og ef hann slakar ekki á gæti blóðrennsli um höndina truflast með fyrrgreindum skelfi- legum afleiðingum, að sögn læknanna. Sýnd kl. 5 og 7 í THX. Sýnd kl. 9.15. B.i. 16 ára. STALLONE þarfað vara sig á lóðunum. Þrjár óskir í Sambíóum Sýnd kl. 5, 9 og 11. SAMBÍÓIN hafa tekið til sýningar kvikmyndina Þrjár óskir, eða „Three Wishes“ eins og hún heitir á frummálinu. í aðalhlut- verkum eru þau Patrick Swayze, Mary Elizabeth Mastrantonio og Joseph Mazzello. Leikstjóri er Martha Collidge. Myndin gerist árið 1955 og segir frá ferðalangi ein- um sem verður fyrir því að ung kona í bíl með tveimur sonum sínum keyrir á hann. Ferðalang- urinn slasast og þiggur því með þökkum boð litlu fjöl- skyldunnar um að dvelja á bænum þar til sárin gróa. Konan missti mann sinn í Kóreustríðinu og hún og PATRICK Swayze og Mary Elizabeth Mastran- tonio í hlutverkum sínum. ferðalangurinn gera sitt þrá einhvern í föður stað ýtrasta til að verða ekki og tilfinningar þeirra setja ástfangin. En synir hennar sterkan svip á heimilislífið. Peter Gabriel með dulinn boðskap? DULJNN boðskapur hefur oftar en einu sinni sett mark á sögu poppsins og minnast flestir þess að rokkhljóm- sveit ein var sökuð um að hafa laumað inn í efni sitt óði til djöfulsins, sem átti að heyrast þegar plötur hennar voru leiknar aftur á bak. Nú hefur breski tónlistarmaður- inn Peter Gabriel verið vændur um að syngja Vísinda- kirkjunni lof í laginu „I Have the Touch“, sem er á plötu með tónlist úr Travolta-myndinni „Pyrirbærið“. Ástralsk- ur upptökusérfræðingur, David John Coates, kveðst geta staðfest að í laginu heyrist ákall til stofnanda kirkj- unnar: „Ron Hubbard, Ron Hubbard, make contact." Því næst sé spurt: „Don’t you miss Ron.“ Gabriel vísar þessum staðhæfmgum vitaskuld á bug. Sunnudagur STÖÐ2 ►23.45 Einhver skutla að nafni Carolyn Suzanne Sapp, fyrrum ungfrú Ameríka, leikur sjálfa sig í Ungfrú Ameríka (Miss America: Be- hind The Crown) og lýsir því væntan- lega hvers vegna hún brosir gegnum tárin. Intressant? Engar umsagnir. SÝN ►22.55 Mike Leigh, einn frum- legasti leikstjóri Breta, gerði eina bestu mynd sína þar sem er Nakinn (Naked, 1993), mögnuð, kaldhæðin og kaldranaleg lýsing á auðnuleys- ingjalífi í London. David Thewlis fer á kostum í hlutverki flakkara með skítlegt eðli sem misnotar allt og alla. Ograndi mynd um einmanaleikann. Árni Þórarinsson Við tæknilegan frágang síð- asta pistils urðu þau bagalegu mistök að tekin var ein stjarna af tveimur bestu myndum síð- ustu helgar -I óbyggðum (Badlands), sem átti að fá ★ ★ ★ Vi og Lestarferð (Stran- gers On A Train) sem átti að fá ★ ★ ★ ★ Nýtt í kvikmyndahúsunum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.