Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 13 ________________________AKUREYRI Hrottaleg líkamsárás á Ólafsfirði Gengið í skrokk á sofandi manni Átta mánaða barn hans sofandi í herberginu Morgunbl aðið/Kristj án Vann tvær milljónir í Happdrætti Háskólans UNGUR maður á Ólafsfirði varð fyrir hrottalegri líkamsárás þriggja manna á svipuðu reki undir morgun á sunnudag, en árásin var gerð á heimili hans. Hann er með mikla áverka og mjög bólginn. Björn Rögnvaldsson, sýslumaður á Ólafsfirði, sagði að árásarmenn- irnir væru á aldrinum frá tvítugu til 25 ára en þeir hittu manninn á dansleik aðfaranótt sunnudags. Eftir dansleik á Ólafsfírði sinnaðist einum af þremenningunum við hann. Þeir töldu sig eiga óuppgerð mál og héldu þeir því að heimili manns- ins. Tvær barnfóstrur, 13 og 14 ára gamlar, komu til dyra, en húsráð- Barnaskóli Akureyrar Lús fannst á nokkrum börnum LÚS kom upp í einum bekk í Barnaskóla Akureyrar fyrir helgi en öll böm í skólanum fengu orðsendingu með sér heim úr skólanum í gær þar sem foreldrar og forráðamenn voru beðnir að vera á varðbergi. Anna Höskuldsdóttir skóla- hjúkrunarfræðingur í Barna- skóla Akureyrar sagði ekki um stórmál að ræða, en lús hefði fundist í örfáum börnum í ein- um bekk skólans. Strax var brugðist við, enda sagði Anna auðvelt að uppræta lúsina um þessar mundir. „Það var gripið til viðeigandi ráðstafana þar sem lúsin kom upp, en ég tel enga þörf á því að foreldrar rjúki allir til og hamstri lúsa- meðöl, það þurfa ekki allir á því að halda. Við bendum for- eldrum á að vera vakandi og aðgæta hvort börn þeirra hafi fengið lús, ef svo er ekki þurfa þeir ekki að óttast,“ sagði Anna. Hún sagði að lúsar hefði ekki orðið vart á síðasta ári, en nokkurn veginn árlega kæmu slík tilfelli upp, gjarnan síðla haust eða undir jól. andi var sofandi í herbergi sínu. Þar var einnig sofandi 8 mánaða gamalt bam hans. Komu barninu undan Tveir árásarmannanna ruddu sér leið inn í svefnherbergið og hófu þegar að beija á húsráðanda. Einn piltanna gætti bamfóstranna, og höfðu árásarmennirnir í hótunum við þær, sem að vonum vom afar skelkaðar. Þær náðu þó að koma baminu undan og sagði Björn að betur hefði þar farið en á horfðist því mikið hafí gengið á í svefnher- berginu, m.a. var hjónarúmið brotið. Atökin bárust um húsið og út. Fyrir utan húsið hálfrotaði einn ELDVARNAMIÐSTÖÐ Norð- urlands hefur flutt starfsemi sína í rúmgott húsnæði að Hvannavöllum, gegnt Lindu- húsinu. Fyrirtækið sérhæfir sig í hleðslu og árlegu eftirliti hand- slökkvitækja hjá fyrirtækjum og stofnunum, auk þess að selja eldvarnabúnað til fyrirtækja og heimila, en þjónustusvæði Eld- varnamiðstöðvar Norðurlands er Norðausturland. þremenninganna húsráðanda. Gengu þeir í skrokk á honum þar sem hann lá ósjálfbjarga fyrir utan hús sitt, en m.a. spörkuðu þeir í hann liggjandi. Að því loknu drösl- uðu þeir honum aftur inn í húsið og skildu við hann þar. Að sögn sýslumanns hófust yfír- heyrslur yfir piltunum seint á sunnudagskvöld. Þeir hafa játað verknaðinn og er málið að fullu upplýst. Árásarmennirnir hafa verið látnir lausir. Þessir sömu menn við- urkenndu fyrir nokkru fíkniefna- neyslu í heimabæ sínum og þá hafa þeir komið við sögu í nokkmm inn- brotum og þjófnaðarmálum að und- anförnu. Eigendur fyrirtækisins eru Svavar Guðmundsson og Guð- rún Guðrúnardóttir. Svavar sagði að nú færi í hönd sá tími þegar mest væri að gera í sölu slökkvitækja og reykskynjara fyrir heimahús og þá væri fólk mjög duglegt að koma með slökkvitækin sín til yfirferðar á þessum árstíma. Opið er hjá Eldvarnamiðstöð Norðurlands frá kl. 10 til 17 alla virka daga. GUÐMUNDUR Lárus Helgason, starfsmaður Sjóvár-Almennra á Akureyri, datt í lukkupottinn þeg- ar dregið var í Happdrætti Há- skóla Islands í nóvember. Hann vann tvær milljónir króna, sem var hæsti vinningur á einfaldan miða í mánuðinum. Guðmundur hefur átt miðann í ein 20 ár og aðeins einu sinni áður fengið lítinn vinning á hann. Guðmundur er með sex manna fjölskyldu og hann sagði að svona vinningur kæmi sér alltaf vel og ekki síst á þessum árstíma. Á myndinni er Ragnheiður Jak- obsdóttir, starfsmaður umboðs Happdrættis Háskóla íslands á Akureyri, að afhenda Guðmundi vinninginn. Morgunblaðið/Kristján SVAVAR Guðmundsson í nýjum húsakynnum Eldvarnamiðstöðvar Norðurlands. Eldvamamiðstöð Norðurlands flutt Héraðsdómur Norðurlands eystra 7 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot RUMLEGA tvítugur maður hefur í Héraðsdómi Norðurlands eystra ver- ið dæmdur í 7 mánaða fangelsi, þar af 5 mánuði skilorðsbundið fyrir kynferðisbrot. Maðurinn fór aðfara- nótt sunnudagsins 7. júlí síðastliðinn í heimildarleysi inn í tjald á Tjald- stæði Akureyrar, afklæddist og færði 6 ára gamla telpu sem var sofandi í tjaldinu úr fötunum og sleikti líkama hennar. Maðurinn var einnig dæmdur til að greiða foreldrum stúlkunnar tæplega 200 þúsund krónur í skaða- bætur auk lögmannsþóknunar, þá greiðir hann allan sakarkostnað og málsvarnarlaun skipaðs verjanda síns, samtals 250 þúsund krónur. Fjölskyldan var á ferðalagi á Ak- ureyri er atvikið átti sér stað. Stúlk- an gisti ásamt eldri börnum í hús- tjaldi skammt frá Iþróttahöllinni en þar var haldinn dansleikur sem for- eldrar barnanna sóttu umrætt kvöld. Maðurinn játaði sakargiftir fyrir dómi, en taldi að tilviljun hefði ráðið að hann fór inn í tjaldið sem stúlkan var í. Bar hann við minnisleysi sök- um ölvunar og staðhæfði að hann hefði ekki gert sér grein fyrir aldri stúlkunnar. Veijandi mannsins tók sér lögboð- inn frest til að ákveða hvort málinu verði áfrýjað. 30 gerdir af sœtuin sófum ■o* x b \ a \ n a n I e g u ,/ sœtir sofar HÚSGAGNALAGERINN Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475 Pú spocor ollt o5 73% símkostnabar Nú getur þú talað í friði án þess að hafa áhyggjur af svimandi háum símareikningum. Ný tækni og þróun símamála markar endalok einokunar símafyrirtækja. Símkostnaður má ekki hindra samskipti okkar og framgang íslands sem fyrirmynd friðar og hreinnar náttúru. Þess vegna býður Friður 2000 allt að 73% ódýrari símaþjónustu. Þú færð einnig internetið, alþjóðlega neyðartryggingu og ýmis önnur fríðindi þegar þú gerist félagi Friðar 2000. Friður 2000, Ingólfsstræti 5, Reykjavík, sími 552 2000, www.peace.is/2000 CE ,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.