Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 65
ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 65 MORGUNBLAÐIÐ STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HETJUDÁÐ SAKLAUS FEGURÐ KR300 atafellan Dramatísk, vönduð og spennandi stórmynd sem tekur á viðkvæmum málum sem snúast um réttlæti, sannleika og heiður. Denzel Washington og Meg Ryan eru frábær i krefjandi hlutverkum sínum og má búast við Óskarstiinefningum næsta vor fyrir frammistöðu þeirra í þessari ógleymanlegu mynd. Aðalhlutverk: Denzel Washington, Meg Ryan og Lou Diamond Phillips. Leikstjóri: Edward Zwick (Glory, Legends of the Fall) KBJOO Fatlaðar feg- urðardísir RUSLANA Farina, til hægri, sigraði í fegurðarsamkepjmi fatlaðra sem haldin var í Kiev í Ukraínu um helg- ina. Með henni á myndinni er stúlk- an sem varð í öðru sæti, Ira Krys- hka. Tíu fatlaðar ----------- stúlkur alls staðar að úr Ukraínu tóku þátt í keppn- inni sem fór fram á næturklúbbi í HE borginni. AÐSÓKN iaríkjunum BÍÓAÐSÓKN Bandaríkjunum BI0AÐ5 í Bandarí BIOAÐSOKN í Bandaríkjunum 3.303,6 m.kr. 46,0 m.$ 46,0 m.$ 1. (-.) 101 Dalmatians 2. (1.) Star Trek: First Contact 1.676,4 m.kr. 25,4 m.$ 60,7 m.$ 3. (ZjSpaceJam 1.168,2 m.kr. 17,7 m.$ 32,3 m.$ 4. (4.) Jingle All The Way GLENN Close í hlutverki sínu í „101 Dalmatian' 5. (3.) Ransom 6. (5.) Mirror Has Two Faces 101 hundur á toppnum 389,4 m.kr. 5,9 m.$ 9,7 m.$ 7. (8.) English Patient ar, „Star Trek: First Contact", niður í annað sæti en aðgangseyrir á hana nam 1.676,4 milijónum króna. Aðsókn að kvikmyndahúsum var góð um helgina í Bandaríkjunum enda stóð þar yfír svokölluð þakkar- gjörðarhelgi en henni eyða fjöl- skyldur gjarnan saman við leik og störf. ÞAÐ VORU deplar í augum þeirra fjölmörgu bandarísku kvikmynda- húsagesta sem sáu Disney-myndina „101 Dalmatians" þegar hún var frumsýnd i Bandaríkjunum um helgina, enda á heiti myndarinnar við 101 dalmatíuhund, hvítan með svörtum deplum, sem koma fram í myndinni. Alls var greiddur að- gangseyrir á myndina 3.303,6 millj- ónir króna og slær myndin þar með þakkargjörðarhelgarmet myndar- innar „Back to the Future 2“, 2.838 milljónir króna. Aðalhlutverk mynd- arinnar, hinn illgjarna fatahönnuð Cruellu De Vil sem býr til loðfeldi úr hundaskinni, leikur Gtenn Close. Myndin ýtti toppmynd síðustu helg- 9. (7.) Romeo & Juliet 10. (9.) Sleepers Verðbréfastofan opnuð Rétt gróðursetning skilar góðum vexti og rétt fjárvarsla góðum arði. Nýtt fyrirtæki, Verðbréfastofan hf., hefur verið opnað að Suðurlandsbraut 20 og býður verðbréfamiðlun og ráðgjöf um fjárvörslu fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Verðbréfastofan er sjálfstæð og óháð verð. Suðurlandsbraut 20, Reykjavík Sími 533-2060 DIGITAL SIMI 553 - 2075 Ein frægasta teiknimyndahetja allra tíma er komin á hvíta tjaldið Ath. 10O fyrstu í dag fá óvæntan glaðning með miðanum DIGITAL ENGU LlKT DIGITAL ENGU LlKT Guöni. Taka Tvc Skuggi er spennu- og ævintýramynd eins og þær gerast bestar. Stórskemmtileg saga, hröð, spennandi og fyndin, með úrvalsleikurum í öllum hlutverkum. Mynd sem allir skemmta sér konunglega á. Arnold Schwarzenegger GENE HACKMAN HUGH GRANT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.