Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 67 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustlæg og síðar norðlæg átt, víða allhvasst og jafnvel hvasst framan af deginum, en fer að lægja síðdegis. Éljagangur verður norðaustan- og austanlands, en sunnanlands og vestan léttir til. Hægt kólnandi veður og í kvöld verður komið frost um land allt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á morgun verður norðlæg átt ríkjandi með frosti um land allt, en upp úr miðri viku lítur út fyrir sunnanátt með sæmilegum hlýindum. Jafnframt er búist við rigningu, einkum um landið sunnan og vestanvert. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiði. Snjókoma og skafrenningur er á Steingrímsfjarðarheiði, Siglufjarðarvegi, Öxna- dalsheiði og Breiðdalsheiði frá Egilsstöðum til Breiðdalsvíkur. Þungfært er um Fljótsheiði og Vatnsskarð eystra til Borgarfjarðar eystri. Annars eru flestar aðalleiðir færar, en víða er snjór og hálka á vegum. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í FSeykjavík. Veðurfregnir eru iesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Skammt suðvestur af Reykjanesi er 992 millibara lægð sem þokast suður. Um 200 km norðvestur af Skot- landi er 982 millibara lægð sem hreyfist hægt suðaustur. Yfir Grænlandi er hæðarhryggur sem hreyfist austur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 1 úrkoma í grennd Lúxemborg 6 skýjað Bolungarvík -1 snjóél Hamborg 6 skúr á síð.klst. Egílsstaðir 0 snjókoma Frankfurt 7 skýjað Kirkjubaejarkl. 1 snjókoma Vín 1 skýjað Reykjavík 1 slydda Algarve 21 heiðskirt Nuuk -8 skýjað Malaga 19 heiðskírt Narssarssuaq -20 heiðskirt Madríd 15 léttskýjað Þórshöfn 5 skýjað Barcelona 18 hálfskýjaö Bergen 4 skýjað Mallorca 19 skýjað Ósló 1 súld Róm 11 skýjað Kaupmannahöfn 5 rigning Feneyjar 5 þokumóða Stokkhólmur 2 rigning Winnipeg Helsinki 1 súld Montreal 4 þoka Glasgow 6 skúr á síð.klst. New York 11 alskýjað London 9 skýjað Washington París 9 skúr á síð.klst. Orlando 16 skýjað Nice 10 skýjað Chicago -3 skýjað Amsterdam 8 skýjað Los Angeles 3. DESEMBER Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.36 1,5 12.01 3,1 18.21 1,4 10.49 13.16 15.43 7.29 ÍSAFJÖRÐUR 1.48 1,6 8.54 0,9 15.04 1,7 21.36 0,8 11.28 13.22 15.17 7.35 SIGLUFJORÐUR 4.22 1,1 10.03 0,6 16.24 1,1 22.52 0,5 11.10 13.04 14.58 7.17 DJÚPIVOGUR 2.42 0,9 8.57 1,7 15.22 0,9 21.41 1,6 10.24 12.47 15.09 6.59 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands í dag er þriðjudagur 3. desem- ber, 339. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Augað er lampi líkam- ans. Sé auga þitt heilt, mun allur líkami þinn bjartur. (Matt. 6, 22.) Skipin Reykjavíkurhöfn: I gær kom togarinn Snæfell af Flæmska hattinum og landaði frosinni rækju. Blackbird og Ottó N. Þorláksson fóru. í dag eru Brúarfoss og Múla- foss væntanlegir. Fréttir Bókatíðindi 1996. Happdrættisnúmer 1. des. 83500, 2. des. 27851 og 3. des. 69802. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga 'frá kl. 16-18. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Jólaferð lög- reglunnar verður farin fimmtudaginn 5. des. kl. 14. Jólaskemmtun verð- ur föstudaginn 13. des- ember kl. 18. Vönduð og góð dagskrá. Uppl. og skráning í ferð og jóla- skemmtun í s. 568-5052. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Danskennsla í Risinu kl. 18.30 og dansæfing kl. 20 í kvöid. Sigvaldi stjórnar. Kennsla í jóla- föndri fyrir útivinnandi ömmur í umsjón Dóru hefst í kvöld kl. 19-22. Hraunbær 105. í dag kl. 9-12.30 glerskurður, kl. 9-16.30 postulíns- og silkimálun, kl. 9.30- 11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14. Veitingar og verðlaun. Vitatorg. Leikfími, öskjugerð/marmorering og trémálun kl. 10. Handmennt og leirmótun kl. 13. Félagsvist kl. 14. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra í Kópavogi. Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur f dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Gerðuberg. „Hólagarð- ur býður hei_m“ í dag kl. 13.30-15. I boði eru kaffiveitingar, hljóð- færaleikur, tilboð o.fl. Hringurinn verður með jólafund sinn á morgun kl. 19 í Hótel Sögu, Sunnusal. Gestir fundar- ins verða sr. Karl Sigur- björnsson og kona hans Kristín Guðjónsdóttir, Dúfa S. Einarsdóttir, söngkona og Guðbjörg Sigurjónsdóttir, píanó- leikari. Góðtemplarastúkurn- ar í Hafnarfirði eru með spilakvöld í Gúttó fimmtudaginn 5. desem- ber kl. 20.30. Kvenfélag Langholts- sóknar heldur jólafund sinn í kvöld kl. 20. Kvenfélag Kópavogs heldur jólafund sinn fimmtudaginn 5. desem- ber nk. kl. 20.30 í félags- heimili Kópavogs 1. hæð. Frú Rósa Björk Þor- bjamardóttir flytur jóla- hugvekju. Kvenfélag Garðabæjar heldur jólafund sinn í Garðaholti í kvöld kl. 20.30. Skemmtiatriði og jólahappdrætti. Kvenfélagið Aldan heldur sinn árlega jóla- fund á morgun miðviku- dag kl. 20.30 í Borgar- túni 18, kjallara. Kvennadeild Barð- strendingafélagsins heldur sinn árlega jóla- kortafund í kvöld kl. 20 í Konnakoti, Hverfísgötu 105, 2. hæð. Kvenfélag Óháða safn- aðarins heldur jólafund sinn þriðjudaginn 10. desember nk. kl. 20 í Kirkjubæ. Jólapakka- skipti. Konur eru beðnar að mæta með hatta. Skráning hjá Halldóru í s. 553-2725 eða Svan- hildi í s. 553-7839 fyrir laugardag. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14—17. Bústaðakirkja. Barna- kór kl. 16. TTT æsku- lýðsstarf 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Neskirkja. Orgelleikur í hádeginu kl. 12.15- 12.45. Biblíulestur í safnaðarheimili kl. 15.30. Rómveijabréf. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 í dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Digraneskirkja. Opið hús fyrir aldraða í dag frá kl. 11. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára barna kl. 17. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu mið- vikudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. „Op- ið hús“ í öldrunarstarfi í dag kl. 13.30. KFUM fundur fyrir 9-12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfundur yngri deild kl. 20. Hjallakirkja. Prédikun- arklúbbur presta í dag kl. 9.15-10.30. Mömmu- morgunn miðvikudag kl. 10. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús f safnað- arheimilinu í dag kl. 17-18.30 fyrir 8-10 ára. Víðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10-12 ára börn frá kl. 17-18.30 í Vonarhöfn í Safnaðar- heimilinu Strandbergi. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar kl. 10-12. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 16-18 og starfsfólk verður í Kirkjulundi á sama tíma. Borgarneskirkja. Helgistund alla þriðju- daga kl. 18.30. Mömmu- morgnar í Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Kirkju- prakkarar 7-9 ára kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið| pfor®wil>fofoifo Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 ritað plagg, 4 flug- vélar, 7 handbendis, 8 slitið, 9 dugur, 11 belt- ið, 13 at, 14 vonda, 15 þorpara, 17 halarófa, 20 agnúi, 22 galdra- kerlinga, 23 snákur, 24 sveiflufjöldi, 25 nirfill. - 1 hljóðfæri, 2 bíll, 3 taugaáfall, 4 kauptún, 5 seinka, 6 fiskúrgangur, 10 svipað, 12 veiðar- færi, 13 herbergi, 15 gagnslítil, 16 líffærið, 18 gufa, 19 kaka, 20 karlfugl, 21 næturgagn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 óforsjáll, 8 karri, 9 reika, 10 pat, 11 plati, 13 asann, 15 garðs, 18 sigla, 21 kóp, 22 lekur, 23 jafnt, 24 vinmargar. Lóðrétt: - 2 furða, 3 reipi, 4 jurta, 5 leifa, 6 skip, 7 kaun, 12 tuð, 14 sói, 15 gull, 16 rakki, 17 skrum, 18.spjör, 19 gifta, 20 atti. SœiflSI02EJ3 Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila. Birt moðfyrirvara um prentvillur. Anna Hlín Bjarnadóttir, Birkimel 8,560 Varmahlíð Herdís Gunnarsdóttir, Heiöarbraut 1b, 320 Keflavík Kristján Ragnarsson, Kleppsvegi 52,104 Reykjavík Ágústa Sveinsdóttir, Sandhólum, 641 Húsavík Hólmfríöur Þóroddsdóttir, Neshaga 12,107 Reykjavík Kristján Þórisson, Hólmgarði 41,108 Reykjavík Ásta Guðbrandsdóttir, Breiðási 9,210 Garðabæ Ástmar Örn Arnarson, Hrauntegi 19,105 Reykjavík Hulda Randrup, Hátúni 30,230 Keflavík Inga Einarsdóttir, Bergstaðastræti 24e, 101 Reykjavík ReynirGuðmundsson, Lautarsmára 47,200 Kópavogi Sigrún Bjarnadóttir, Hjallalundi 18,600 Akureyri Björg Þórðardóttir, Laugarnesvegi 39,105 Reykjavík Jens Markússon, Hnífsdalsvegi 10,400 ísafirði ÞórðurÁ. Lúthersson, Forsæludal,451 Blönduósi Þráinn Garðarsson, Túngötu 12,420Súðavík Vinningshajar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavik, sími 563 8300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.