Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Þrír piltar dæmdir fyrir líkamsárás í miðborginni HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær þijá pilta fyrir líkams- árás í miðborginni í apríl sl. Piltarn- ir voru tæplega 21, 17 og 16 ára þegar þeir réðust að 34 ára manni án tilefnis. Þeir voru allir ölvaðir. Átökin urðu við biðskýli leigubíla í Lækjargötu. Dómarinn, Sverrir Einarsson, segir ljóst að upphafs- maður átakanna hafí verið pilturinn 17 ára og hafi hann veitt manninum högg í andlitið með höfði sínu og sparkað í höfuð hans. Kunningi hans, 21 árs, hafí dregist inn í átök- in og slegið manninn hnefahöggum. Þá hafi yngsti pilturinn, sem var tæplega 16 ára, tekið þátt í árásinni. Bólgmr og blæðing Maðurinn sem ráðist var á hlaut mikla bólgu og blæðingu undir húð á neðra augnloki og skurð þar, veru- lega bólgu yfir hægra kinnbeini og hægra auga og bólgu yfir nefbeini og eymsli þar, auk eymsla yfir hvirfli, mar og bólgu yfir vinstra eyra og væga bólgu yfir kjálkabörð- um báðum megin. Dómarinn segir að yngsti piltur- inn hafi átt þátt í því sem gerðist, en ekki verið leitt í ljós nákvæmlega hver hlutur hans hafi verið. Hann hafi hlaupið á brott með hinum og falið sig, sem ekki styrki fullyrðingu hans um sakleysi. Þriðji árásardómurinn Elsti pilturinn var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og er refs- ing hans óskilorðsbundin þar sem hann rauf skilorð vegna eldri dóms. Þetta er þriðji dómur hans vegna líkamsárásar. Sautján ára pilturinn var dæmdur í 60 daga varðhald, en vegna ungs aldur, þess að hann var ekki að ijúfa skilorð og þar sem honum hafði ekki verið ákvörðuð refsing áður er dómurinn nú skil- orðsbundinn til tveggja ára. Ákvörð- un refsingar yngsta piltsins var frestað og fellur hún niður að tveim- ur árum liðnum, haldi hann skilorð. Aðventuskreytingar nfc Ódýrar jólagjafir Blómastofa Friðfinns s Suðurlandsbraut 10, símar 553 1099 og 568 4499 Afhenti Japanskeisara trúnaðarbréf HJÁLMAR W. Hannesson, sendi- herra, afhenti nýlega Akihito, Jap- anskeisara^ trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Japan með að- setur í Peking. Sérverslun Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 532 3050 Wolford SOKKABUXUR AISLANDI Á BOSSANN MINN Á bossann mlnn! Weleda bossakrem á bossann minn og margnota bleiu, hvað annað? 50% afsláttur af öllum bleium - þessa vlku jólaltjólar frá kr. 2.350 jólaföt frá kr. 2.79Ó Útigallar frá kr. 3.650 Kíktu á verðið 1 Þumalínu paradís barnanna Pósthússtræti 13, (hjarta borgarinnar við Skólabrú. Póstsendum, sími 551 2136 Ullarjakkar, úlpur, kápur Gott verð Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. .<£v Qu-CCsmiðja 9-Cansínu Jens, ^ ■ ■ Laugavegi 206 (%íapparstígsmegin), sími 551 8448. Buxnadragtir, pilsdragtir Mikið úrval Hverfisgötu 78, s. 552 8980 # ViÓ erum oÓ fara i lolabunmginn ö Athugið 20% afsláttur af haust- og vetrardömu- Ö| fatnaði í st. 44-54 til 6. desember. Sjáumst hressar - hressing á staánum m FATAPRYDI GLÆSIBÆ, S. 5532347 Glæsilegur þýskur kvenfatnaður tyá.QýGaftihiMi Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141 Franskar köflóttar buxur og peysur TESS v neö k ni‘Ost viö Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. Kjólar Verð frá 12.900,- í úrvali TÍSKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 AÆDA KYNNING Kynnum hinar frábæru lífrænt ræktuöu húðsnyrtivörur frá /VEDA Bjóðum 10% kynningarafslátt af /VEDA vörum og AÆDA andlitsböð á kr. 2.200 til 10. desember. FEGRUN snyrtistofa Búðagerði 12,108 R. SÍMI 553 3205. Veriö velkomin rólegt og notalegt umhverfi. SÁuýúÁa jóíapaÁjGmn /wnt/a Áenm: Silkiklútur, peysa, jakki, taska eða kápa? Sœvar Karl Bankastræti 9 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210,130 Reykjavík Kennitala 620388-1069 Simi 567 3718 Fax 567 3732 ÐLUSSUR, PILS OG PEYSUR GÆÐAVÖRUR - GOTT VERÐ Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. kl. 10-14. I LA BAGUETTE DEILIR JÓLUNUM MEÐ YKKUR OG BÝÐUR 15% AFSLÁTT AF FRÖNSKUM KÖKUM Smábrauð 26 kr. stk. • Baguette 200 gr 105 kr. stk. • Grænmetis 907 gr. frá 120 kr. Lasagne • PizzupÁ Grænmetisréttir • Kjötréttir ^éroquette • Bökur pónua^°'' • •fra°'vt" \\£&.Va " LA BAGUETTE frystivöruverslun og heildsölubirgðir, GLÆSIBÆ, SÍMI 588 2759. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.