Morgunblaðið - 03.12.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 03.12.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR Þrír piltar dæmdir fyrir líkamsárás í miðborginni HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur dæmdi í gær þijá pilta fyrir líkams- árás í miðborginni í apríl sl. Piltarn- ir voru tæplega 21, 17 og 16 ára þegar þeir réðust að 34 ára manni án tilefnis. Þeir voru allir ölvaðir. Átökin urðu við biðskýli leigubíla í Lækjargötu. Dómarinn, Sverrir Einarsson, segir ljóst að upphafs- maður átakanna hafí verið pilturinn 17 ára og hafi hann veitt manninum högg í andlitið með höfði sínu og sparkað í höfuð hans. Kunningi hans, 21 árs, hafí dregist inn í átök- in og slegið manninn hnefahöggum. Þá hafi yngsti pilturinn, sem var tæplega 16 ára, tekið þátt í árásinni. Bólgmr og blæðing Maðurinn sem ráðist var á hlaut mikla bólgu og blæðingu undir húð á neðra augnloki og skurð þar, veru- lega bólgu yfir hægra kinnbeini og hægra auga og bólgu yfir nefbeini og eymsli þar, auk eymsla yfir hvirfli, mar og bólgu yfir vinstra eyra og væga bólgu yfir kjálkabörð- um báðum megin. Dómarinn segir að yngsti piltur- inn hafi átt þátt í því sem gerðist, en ekki verið leitt í ljós nákvæmlega hver hlutur hans hafi verið. Hann hafi hlaupið á brott með hinum og falið sig, sem ekki styrki fullyrðingu hans um sakleysi. Þriðji árásardómurinn Elsti pilturinn var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og er refs- ing hans óskilorðsbundin þar sem hann rauf skilorð vegna eldri dóms. Þetta er þriðji dómur hans vegna líkamsárásar. Sautján ára pilturinn var dæmdur í 60 daga varðhald, en vegna ungs aldur, þess að hann var ekki að ijúfa skilorð og þar sem honum hafði ekki verið ákvörðuð refsing áður er dómurinn nú skil- orðsbundinn til tveggja ára. Ákvörð- un refsingar yngsta piltsins var frestað og fellur hún niður að tveim- ur árum liðnum, haldi hann skilorð. Aðventuskreytingar nfc Ódýrar jólagjafir Blómastofa Friðfinns s Suðurlandsbraut 10, símar 553 1099 og 568 4499 Afhenti Japanskeisara trúnaðarbréf HJÁLMAR W. Hannesson, sendi- herra, afhenti nýlega Akihito, Jap- anskeisara^ trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Japan með að- setur í Peking. Sérverslun Pósthússtræti 13 v/Skólabrú Sími 532 3050 Wolford SOKKABUXUR AISLANDI Á BOSSANN MINN Á bossann mlnn! Weleda bossakrem á bossann minn og margnota bleiu, hvað annað? 50% afsláttur af öllum bleium - þessa vlku jólaltjólar frá kr. 2.350 jólaföt frá kr. 2.79Ó Útigallar frá kr. 3.650 Kíktu á verðið 1 Þumalínu paradís barnanna Pósthússtræti 13, (hjarta borgarinnar við Skólabrú. Póstsendum, sími 551 2136 Ullarjakkar, úlpur, kápur Gott verð Tískuskemman Bankastræti 14, sími 561 4118. .<£v Qu-CCsmiðja 9-Cansínu Jens, ^ ■ ■ Laugavegi 206 (%íapparstígsmegin), sími 551 8448. Buxnadragtir, pilsdragtir Mikið úrval Hverfisgötu 78, s. 552 8980 # ViÓ erum oÓ fara i lolabunmginn ö Athugið 20% afsláttur af haust- og vetrardömu- Ö| fatnaði í st. 44-54 til 6. desember. Sjáumst hressar - hressing á staánum m FATAPRYDI GLÆSIBÆ, S. 5532347 Glæsilegur þýskur kvenfatnaður tyá.QýGaftihiMi Engjateigi 5 • 105 Reykjavík • Sími 581 2141 Franskar köflóttar buxur og peysur TESS v neö k ni‘Ost viö Dunhaga, sími 562 2230 Opið virka daga kl.9-18, laugardaga kl. 10-14. Kjólar Verð frá 12.900,- í úrvali TÍSKUVERSLUN Kringlunni 8-12 sími: 553 3300 AÆDA KYNNING Kynnum hinar frábæru lífrænt ræktuöu húðsnyrtivörur frá /VEDA Bjóðum 10% kynningarafslátt af /VEDA vörum og AÆDA andlitsböð á kr. 2.200 til 10. desember. FEGRUN snyrtistofa Búðagerði 12,108 R. SÍMI 553 3205. Veriö velkomin rólegt og notalegt umhverfi. SÁuýúÁa jóíapaÁjGmn /wnt/a Áenm: Silkiklútur, peysa, jakki, taska eða kápa? Sœvar Karl Bankastræti 9 SVANNI Stangarhyl 5 Pósthólf 10210,130 Reykjavík Kennitala 620388-1069 Simi 567 3718 Fax 567 3732 ÐLUSSUR, PILS OG PEYSUR GÆÐAVÖRUR - GOTT VERÐ Sendum pöntunarlista út á land, sími 567 3718. Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugard. kl. 10-14. I LA BAGUETTE DEILIR JÓLUNUM MEÐ YKKUR OG BÝÐUR 15% AFSLÁTT AF FRÖNSKUM KÖKUM Smábrauð 26 kr. stk. • Baguette 200 gr 105 kr. stk. • Grænmetis 907 gr. frá 120 kr. Lasagne • PizzupÁ Grænmetisréttir • Kjötréttir ^éroquette • Bökur pónua^°'' • •fra°'vt" \\£&.Va " LA BAGUETTE frystivöruverslun og heildsölubirgðir, GLÆSIBÆ, SÍMI 588 2759. m

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.