Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 36
36 SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Heimildir um endurgerð Dómkirkjunnar fundust á Þjóðskjalasafninu Turninn teiknað- ur af Winstrup NÝLEGA fundust á Þjóðskjala- safninu teikningar af Dómkirkj- unni í Reykjavík frá því um miðja síðustu öld er kirkjan var endur- byggð. Staðfesta þær endanlega þá kenningu sr. Þóris Stephensen, staðarhaldara í Viðey og fyrrver- andi dómkirkjuprests, að notuð hafi verið teikning arkitekts kirkj- unnar, L.A. Winstrups, en þeim ekki verið breytt, eins og lengi var trú_ manna. Ámi Óla og fleiri töldu að ákveð- ið hefði verið að hafa tum kirkjunn- ar mun lægri en ætlun arkitektsins hefði verið. Ráðamenn í Reykjavík og byggingarstjórinn, Heinrich Schiitte, hefðu talið að tum með hárri spíru myndi ekki þola íslenskt veðurfar. í riti sínu um sögu Dóm- kirkjunnar, sem kom út fyrir jól, fjallar sr. Þórir um þetta mál. „Þessi teikning af tuminum í sinni núverandi mynd hefur aldrei komið fram fyrr, hins vegar hafa verið til hér myndir af tuminum með spíru,“ sagði sr. Þórir í sam- tali við Morgunblaðið. „Þegar ég var að kanna frumheimildimar sá ég að teikningarnar sem voru not- aðar voru samþykktar af konungi. Fermingamyndatökur SVIPMYNDIR Hverfisgötu 18, s. 552 2690. DÓMKIRKJAN í Reykjavík, myndina tók Hjálmar R. Bárðarson. Pennateikning í Túngötunni Fyrir hreina tilviljun hitti ég í sumar konu, Idu Haugsted, sem er að vinna að útgáfu á bók með myndum sem Winstrup arkitekt gerði þegar hann var hér á landi. Þar er mynd sem hann teiknar ofan úr Túngötunni. Hann horfír þaðan niður að kirkju. Á bakhlið myndarinnar sem er við hliðina, þ.e.a.s. á móti þessari kirkjumynd, er lítil pennateikning, sem virðist Það kemur ekki til greina að Schiitte, sem var ekki einu sinni fulllærður arkitekt, hafí farið að breyta teikningum sem konungleg samþykkt var fyrir, það hefði bara ekki komið til greina. Arkitektinn, Winstmp, vildi auð- vitað hafa spíruna en rentukamm- erið, fjármálaráðuneytið í Kaup- mannahöfn á þessum tíma, var alltaf að spara. Ég fann bréf frá rentukammerinu til Winstrups þar sem hann er beðinn um að útfæra teikningu með ákveðnu númeri og jafnframt er honum send teikning af tuminum með spíru til stuðnings við útfærsluna. Það eru mjög mikl- ar líkur á að þarna hafi verið um að ræða teikningu með burst eins og kirkjan er nú en ekki spíru. MATREH3SLUSKÖUNN KKAR INDVERSK MATARGERÐ Námskeið f indverskri matargerð verður haldið 20.-2 l.janúarkl. 18-22. Leiðbeinandi verður Walter Riedel, matreiðslumaður. Skráning i sima 565 3850. Karatefélag Reykjavíkur Sundlaugarhúsinu í Laugardal KARATE - KARATE - KARATE Æfið karate hjá elsta karatefélagi landsins, þar sem kennsla fer fram hjá ábyrgum aðilum Karate er frábær alhliða íþrótt sem hentar fólki á öllum aldri! - Nýir félagar ávallt velkomnir! Innritun er hafin á staðnum eftir kl. 17:00 (einnig í síma 553 5025). Nýtt æfingatímabi er hafið skv. e ftirfarandi æfingatöflu: kl. mánud. kl. Þriðjud. kl. Miðvikud. kl. Fimmtud. kl. Föstud. kl. Laugard. 17.00 17.00 17.00 17.00 17.00 Framh. börn 14.00 Kumite/ frjálst 18.00 Framh. börn 18.00 byrjendur börn 18.00 Framh. börn 18.00 byrjendur börn 18.00 Byrjendur fullorðnir 19.00 Framh. fullorðnir 19.00 byrjendur fullorðnir 19.00 Framh. fullorðnir 19.00 byrjendur fullorðnir 19.00 Framh. fullorðnir Æfingagjöld verða eftirfarandi fyrir þrjá mánuði: Fullorðnir kr. 8.500 og börn kr. 6.800. innifalin í verði er karateþjálfun, aðgangur að lyftingaherbergi, sundlaug og pottum. Jafnframt er innifalin í verði gráðun o.fl. í lok tímabilsins. Komi til landsins erlendir þjálfarar, þá þarf að greiða sérstaklega fyrir aðgang að námskeiðum þeirra, svo og gráðun á þeirra vegum. Ath.: Yfirþjálfari félagsins sensei George Andrews 6. dan shihan er með sérstakt námskeið hjá félaginu í mars nk., en sérstök æfingatafla er í gildi meðan á dvöi hans stendur. Á ÞESSARI teikningu sjást aðaldyrnar á kirkjunni eins og þær voru upprunalega en að sögn Þorsteins Gunnarssonar, arki- tekts og leikara, var skipt um dyr 1914. Til hægri er sýnd inn- rétting og stigarnir sinn hvorum megin við dyrnar. Morgunblaðið/Golli ÞESSI teikning sýnir að það var Winstrup sem sjálfur teiknaði turninn með því lagi sem hann er með nú þótt hann hafi upphaf- lega viljað hafa háa spíru á honum. Af einhverjum ástæðum, hugsanlega til að nýta vel pappírinn, hefur Winstrup sett teikn- ingu af kórgaflinum framan við myndina af kirkjuskipinu sjálfu, þótt eðlilegra hefði verið að hafa þar teikningu af forkirkj- unni. Til hægri er svo hliðmynd af kórnum (neðst t.h.) og skurð- mynd (efst t.h.) sýnir fráganginn á timburverkinu í turninum, að sögn Þorsteins. Finnst þér leiðinlegt... að skilja ekkert í líklegum tilgangi lífs þíns? □ Ertu einn af þeim sem finnst líf þitt hálfmnantómt og sérð lítinn tilgang í þessu ,Jiangsi“ hér á jörðinni frá vinnudegi til vinnudags? □ Vissir þú að sálarrannsóknir undanfarin 150 ár hafa sýnt hverjum sem heyra vill að mikill og merkilegur tilgangur virðist vera með lt'finu, þegar litið er til þeirra afar merkilegu niðurstaðna að spennandi líf sé eftir dauðann í flestum tilvikum? □ Langar þig að vita hvar látnir vinir þínir og vandamenn hugsanlega og líklegast eru í dag og hversu öruggt meint samband við þá og þessa undarlegu heima er með aðstoð miðla, í skóla þar sem skólagjöldum er stillt í hóf? □ Langar þig að setjast í mjúkan skóla eitt kvöld í viku eða eitt laugardagssíðdegi í viku þar sem reynt er á sem víðsýnastan hátt að gefa nemendum sem besta yfirsýn yfir hverjar séu raunverulegar niðurstöður þessara handanheimafræða sem milljónir manna hafa haft persónulega reynslu af undanfama áratugi í öllum löndum heims? Þrír byrjunarbekkir hefja brátt nám í Sálarrannsóknum 1 nú á vorönn '97. Skráning stendur yfir. Hringdu ogfáðu allar nánari upplýsingar um mest spennandi skólann sem í boði er í dag. Yfir skráningardagana er svarað í síma Sálarrannsóknarskólans alla daga vikunnarfrá kl. 14-19. Sálanrannsóknarskólinn - skemmtilegasti skólinn i bænum - Vegmúla 2, símar 561 9015 og 588 6050.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.