Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 51
f MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 51: i J SPÁDOMAR BIBLiUNNAR Enn eitt námskeiðið um hrífandi spádóma Biblíunnar, þar sem Daníelsbók er sérstaklega tekin til meðferðar, hefst á Hótel íslandi 13. janúar kl. 20 og verður einu sinni í viku, á mánudögum, alls 10 skipti. Leiðbeinandi verður dr. Steinþór Þórðarson og er aðgangur ókeypis. Þátttakendur hafi með sér eintak af Biblíu. Innritun í síma 588 7800 á daginn og 554 6850 á kvöldin. ) J ; .. . -ío ' t " “líöstiÍCl' *-- ost,Stofns Almennra Velkomin á nýja sl|ð í tryggingum: www. AS SIOVAPE-IALMFNNAR 0 J 0 0 0 0 er e/nn af'óetr/ vett/n± Árlassú&a oggóða matargerÓ, /zpra/yónustu og /uggtt/ega Áon/aJkssto/u. Op/Ó er a/Zan s/ag/nn, a//a daga. ZZópum /yóÓum v/Ó aÓstöÓufyr/r ars/at/Ó/r, arttarmót, /unt//, raÓsteJnur og /mers Zonar mann/agnaÓ/. ZZ/nn/gerum v/Ó meÓ a/menna t/ans/e/fo' og s&emmtan/r. Sérlega hagstaðir helgarpakkar ijanúar ogfebrúar. Nánari upplýsingar í stma 482 2400. VILT ÞÚ GERAST SJÁLFABOÐALIÐI? Ungmennahreyfing Rauða kross íslands er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill starfa að mannúðarmðlum í sjálfboðavinnu. Við bjóðum upp á skyndihjálp, starj með börnum og unglingum, alþjóðatengsl, JélagsmálastarJ sumarbúðir, námskeið, ráðstejhur, Jerðalög og JélagslíJ Námskeið fyrir nýja sjálfboðailða 16 ára og eldri verður haldið • fimmtudaginn 16. janúar, • mánudaginn 20. janúar, • miðvikudaginn 22. janúar, kl. 20 aila dagana í Þverhoiti 15. Alls 9 stundir. Ekkert þátttökugaid. Skráning og nánari upplýsingar fást á skrifstofu URKÍ í síma 552 2230 kl. 13 til 17 virka daga. Urkí Ungmennadeild - Reykjavikurdeildar Rauöa kross íslands Gítarskóli DJ GITARSKQLI ISLANDS Torfi Ólafsson -Tryggvi Hubner Nemendur fá 10% afslátt Val í tónlistarnámi fyrir alla aldurshópa Nemendur velja sér nám eftir áhuga og getu í sam- ráði við kennara. Hljómar og ásláttur, klassík, dægurlögin, lagasmíðar (tónfræðitímar), rokk, blús o.s.frv. (Fyrir byrjendur og lengra komna). Kassagítar og rafgítar (öll stílbrigði). Innritun hefst 6. janúar. í síma 5811281 kl. 19 - 21 (símsvari á öðrum tíma - skilaboð). Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 5811281, GIS - Grensásvegi 5 Viltu styrkja stööu þína ? RCYKJAVÍKUR Grensásvegur 8 Námið er 260 kennslustunda skipulagt starfsnám og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Nemendur útskrifast sem tölvu- og rekstrartæknar að námi loknu. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun, bókhaldi, tölvubókhaldi og rekstri. Námið hentar þeim sem vilja : ||jj Styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum Annast bókhald fyrirtækja ð Öðlast hagnýta tölvuþekkingu ð Auka sérþekkingu sína ð Starfa sjálfstætt Umsagnir nemenda um námið: „ Var byrjandi á tölvur, vinn nú í tölvuumhverfi“ „ Frábært nám og frábær kennsla “ „ Tölvu- og rekstrarnámid gerdi mér kleift að skipta um starf“ „Ég sýndi lokaverkefnið mitt í viðtalinu og fékk vinnuna“ „Sé um bókhald í fyrirtækinu, gat það ekki áður“ Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma. Sveigjanleg greiðslukjör. Upplýsingar og innritun eru hjá: Rafiönaðarskólinn VIDSKIPTASKÓIINN Sími 568 5010 Sími 562 4162
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.