Morgunblaðið - 12.01.1997, Side 51

Morgunblaðið - 12.01.1997, Side 51
f MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 51: i J SPÁDOMAR BIBLiUNNAR Enn eitt námskeiðið um hrífandi spádóma Biblíunnar, þar sem Daníelsbók er sérstaklega tekin til meðferðar, hefst á Hótel íslandi 13. janúar kl. 20 og verður einu sinni í viku, á mánudögum, alls 10 skipti. Leiðbeinandi verður dr. Steinþór Þórðarson og er aðgangur ókeypis. Þátttakendur hafi með sér eintak af Biblíu. Innritun í síma 588 7800 á daginn og 554 6850 á kvöldin. ) J ; .. . -ío ' t " “líöstiÍCl' *-- ost,Stofns Almennra Velkomin á nýja sl|ð í tryggingum: www. AS SIOVAPE-IALMFNNAR 0 J 0 0 0 0 er e/nn af'óetr/ vett/n± Árlassú&a oggóða matargerÓ, /zpra/yónustu og /uggtt/ega Áon/aJkssto/u. Op/Ó er a/Zan s/ag/nn, a//a daga. ZZópum /yóÓum v/Ó aÓstöÓufyr/r ars/at/Ó/r, arttarmót, /unt//, raÓsteJnur og /mers Zonar mann/agnaÓ/. ZZ/nn/gerum v/Ó meÓ a/menna t/ans/e/fo' og s&emmtan/r. Sérlega hagstaðir helgarpakkar ijanúar ogfebrúar. Nánari upplýsingar í stma 482 2400. VILT ÞÚ GERAST SJÁLFABOÐALIÐI? Ungmennahreyfing Rauða kross íslands er vettvangur fyrir ungt fólk sem vill starfa að mannúðarmðlum í sjálfboðavinnu. Við bjóðum upp á skyndihjálp, starj með börnum og unglingum, alþjóðatengsl, JélagsmálastarJ sumarbúðir, námskeið, ráðstejhur, Jerðalög og JélagslíJ Námskeið fyrir nýja sjálfboðailða 16 ára og eldri verður haldið • fimmtudaginn 16. janúar, • mánudaginn 20. janúar, • miðvikudaginn 22. janúar, kl. 20 aila dagana í Þverhoiti 15. Alls 9 stundir. Ekkert þátttökugaid. Skráning og nánari upplýsingar fást á skrifstofu URKÍ í síma 552 2230 kl. 13 til 17 virka daga. Urkí Ungmennadeild - Reykjavikurdeildar Rauöa kross íslands Gítarskóli DJ GITARSKQLI ISLANDS Torfi Ólafsson -Tryggvi Hubner Nemendur fá 10% afslátt Val í tónlistarnámi fyrir alla aldurshópa Nemendur velja sér nám eftir áhuga og getu í sam- ráði við kennara. Hljómar og ásláttur, klassík, dægurlögin, lagasmíðar (tónfræðitímar), rokk, blús o.s.frv. (Fyrir byrjendur og lengra komna). Kassagítar og rafgítar (öll stílbrigði). Innritun hefst 6. janúar. í síma 5811281 kl. 19 - 21 (símsvari á öðrum tíma - skilaboð). Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 5811281, GIS - Grensásvegi 5 Viltu styrkja stööu þína ? RCYKJAVÍKUR Grensásvegur 8 Námið er 260 kennslustunda skipulagt starfsnám og er sérhannað með þarfir atvinnulífsins í huga. Nemendur útskrifast sem tölvu- og rekstrartæknar að námi loknu. Markmið námsins er að útskrifa nemendur með hagnýta þekkingu á tölvunotkun, bókhaldi, tölvubókhaldi og rekstri. Námið hentar þeim sem vilja : ||jj Styrkja stöðu sína á vinnumarkaðinum Annast bókhald fyrirtækja ð Öðlast hagnýta tölvuþekkingu ð Auka sérþekkingu sína ð Starfa sjálfstætt Umsagnir nemenda um námið: „ Var byrjandi á tölvur, vinn nú í tölvuumhverfi“ „ Frábært nám og frábær kennsla “ „ Tölvu- og rekstrarnámid gerdi mér kleift að skipta um starf“ „Ég sýndi lokaverkefnið mitt í viðtalinu og fékk vinnuna“ „Sé um bókhald í fyrirtækinu, gat það ekki áður“ Boðið er upp á morgun- og kvöldtíma. Sveigjanleg greiðslukjör. Upplýsingar og innritun eru hjá: Rafiönaðarskólinn VIDSKIPTASKÓIINN Sími 568 5010 Sími 562 4162

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.