Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ 80 ára brúðkaupsafmæli Súpan var best ÞAÐ eru fá hjón í heiminum sem hafa getað haldið hátíðlegt 80 ára brúðkaupsafmæli. Það gerðu þó bandarísku hjónin Edmund, 103 ára, og Genevi- eve, 100 ára, hins vegar í síð- ustu viku. Þau hittustu á dans- leik árið 1916 þegar Edmund starfaði hjá General Electric Cl, og giftu sig þremur mánuð- um seinna. „Þegar ég hóf störf hjá General Electric þénaði ég 330 krónur á viku,“ sagði Ed- mund í viðtali sem tekið var við hann í tilefni af þessum tíma- mótum. Hann segir að kona sín hafi alltaf verið fyrirtaks kokk- ur. „Súpan hennar var það besta sem ég fékk og alltaf var maturinn tilbúinn á réttum tíma,“ segir hann glaður í bragði og lét fylgja með heil- ræði til eiginmanna um víða veröld. „Þegar konan er í upp- námi er manninum hollast að þegja." Skilaboð send til Títans París. Reuter. JARÐARBÚUM gefst kostur á að senda skilaboð til geimvera með könnunarhnetti sem send- ur verður til Títans, stærsta tungls Satúrnusar, síðar á ár- inu, að sögn Geimferðastofn- unar Evrópu, ESA. Stofnunin hyggst safna skilaboðunum og geyma þau í tölvudiski um borð í könnunar- hnettinum Huygens sem verð- ur skotið á loft 6. október í sjö ára ferð til Títans. Huygens á að „rannsaka umhverfi og yfir- borð Títans“ og verður skotið á loft með geimfari bandarísku geim ví sindastofnunar innar NASA frá Canaveral-höfða í Florída ásamt bandaríska könnunarhnettinum Cassini, sem verður á braut um Satúrn- us í fjögur ár frá 2004 og á að senda þaðan myndir og fleiri gögn. Skilaboðunum verður safn- að á alnetinu og netfangið er: „http://www.huygens.com“. Tekið verður við skilaboðum tU 1. mars næstkomandi. Nýi Músíkskólinn er svarið! Fyrir þá, sem vilja komast í vandað tónlistarnám og læra að spila rokk, blús eða dægurlagatónlist, er Nýi Músíkskólinn svarið. Við leggjum metnað okkar í öfluga undirbúningskennslu í hljóðfæraleik og söng, hvort sem er fyrir spilamennsku eða frekara tónlistarnám og allir kennarar eru í fremstu röð á sín hljóðfæri. Kennsla er jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna og alla aldurshópa. Kennt er í einkatímum, nemendur fá tón- og hljómfræðikennslu og geta valið um að vera í nemendahljómsveitum. í Nýja Músíkskólanum er fullkomið 24ra rása hljóðver, þar sem nemendahljómsveitirnar hljóðrita lög sem æfð hafa verið og hver nemandi fær upptöku til eignar. Skólanum lýkur með stórtónleikum nemendahljómsveita. \ * Gítar og rafgítar ic Hljómborð ic Tónfræði MUSIKSKOUNN Laugavegi 163-105 Reykjavík • Sími 562 1661 ic Rafbassi ic Trommur ic Söngur ic Saxófónn og flauta ic Hljómfræði ut&l l* Stúdíó upptökunámskeið Kennarar: Stefán S. Stefánsson, Björn Thoroddsen, Jón E. Hafsteinsson, Gunnar Hrafnsson, Birgir Bragason, Pálmi Sigurhjartarson, Nick Cathcart Jones, Hera Björk Þórhallsdóttir og Halldór G. Hauksson. Innritun stendur yfir á vorönn. Allar upplýsingar hjá starfsmanni í síma 562 1661 milli kl. 15 og 18 daglega (símsvari utan skrifstofutima). Mahatma Gandhi ( • • Oskimni ' dreift í Ganges Nýju Delhí. The Daily Telegraph. ( HÆSTIRÉTTUR Indlands heimilaði á dögunum að síð- ustu ösku Mahatma Gandhis ( yrði kastað í Ganges-fljót. Askan hefur verið í öryggis- geymslu indversks banka í tæpa hálfa öld. Dómstóllinn úrskurðaði að bankinn gæti afhent öskuna einum af afkomendum ind- verska leiðtogans, Tushar Gandhi, sem hyggst dreifa henni á helgum stað í Ganges ; 30. janúar, þegar 49 ár verða liðin frá því Gandhi var myrt- ur. Þangað til verður askan til sýnis í nokkrum indverskum borgum. Ósku Gandhis var úthlutað til allra ríkja Indlands og þau áttu að dreifa henni í heilög fljót en svo fór að aska eins þeirra, Cuttack í austurhluta landsins, gleymdist. Verslunar- menn! sjálfvirk skráning RAFHDNNUN VBH ||||jp Ármúla 17 - Slmi 588 3600 ^ Fax 588 3611 - vbh@centrum.is -kjarni málsins! símar 557-^fOO og 5' IjjrifFilI Sffiumúla 35i suni. !53 BiíSIcabúð ATbæjg sílr5%7-33^ ^ Bökabúð Fossvo: Grímsbæ, símiA>8-á ini, siml -é'. :£i REYKJAVÍK O G NÁGRENNI Nvtt áskriftarár h a f i ð bíður þ Aðalumboð Suðurgötu 10 sími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími 551-3665 Blómabúðin Iðna Lísa Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími 567-6320^ Breiðholt^K'lor Arnarbakka < 57-4746 010 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, sími 551-9292 Úlfarsfell Hagamel 67, sími 552-4960 Blómabúðin íris Álfheimum 6, sími 553-3978 Teigakjör Laugateigi 24, sími 5 SELTJARNARNES: ^itabær Ttusturströnd, GARÐABÆR: Bókabúðin Gríma Garðatorgi 3, sími 565-6020 Vífílsstaðir SÍBS-deildin, sími 560-2800 HAFNARFJÖRÐUR: Filmur og framköllun ehf. Miðbæ, sími 565-4120 i 30, sími 554-2630 arkaðurinn borg 20A, s. 554-6777 Miðaverð: 700 kr. i VISA HAPPDRÆTTI á einn miða Mes tu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ... fyrir lífiðsjdlft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.