Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Einnig sýnd í Borgarbió Akureyri RÍNGJARINN í N®n^.DAMi Sýnd kl. 3 og 5. íslenskt tal SPENNUMYND ARSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Frá sömu framleiðendum og gerðu NAKED GUN DISTRIBUItO BY CDLUMÐIA TRISTAR TILM DlStNIBUTORS INTERNATIONAL *?£?< LAUGAVEG 94 RUGLUK0LLAR iRTÍII^ n i~í itiií ■( ■L'Brc SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 ____NETFANG: http://www.sambioin.com/_ FRUMSÝNING: KVENNAKLÚBBURINN FRUMSÝNING m?: Æm 1^1' ^ * Hér er á ferðinni ósvikin Zuckeruppskrift. Dangerous Minds", Stand And Deliver", Rebel Without A Cause" o.fl. myndir eru teknar í kennslustund og útkomman er: GRÍNMARAÞON ÁRSINS 1997. Ekki missa af fyndnustu kennslustund allra tíma.Kennslan er hér með hafin. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Jon Lovitz (Big", (^ity Slickers II", A League of their Own". Ath.! Honum var líka boðið að leika Hamlet af Royal Shakespeare leikfélaginu en varð að afþakka þar sem hann var með kvef daginn sem tilboðið kom. Tia Carrere (True Lies", Wayne's World 1&2", Rising Sun"), Louise Fletcher (One Flew Over the Cuckoo's Nest"). Handrit og framleiðsla: David Zucker (Naked Gun", Top Secret", Airplane".) Sýnd kl. 3,5, 7,9 og 11. ★ ★★DV ★ ★★ Mbl ★ ★★ Dagsljós ★ ★★ Dagur-Tírrjl ★ ★★*-ið** ★ ★★ Taka2 Inn MIÐAVERÐ 550. FRlTT fyrir börn 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. ★ ★★ M.R. Dagsljós ★ ★★★ A.E. HP U.M. Dagur-Tfminn ★ ★★’/js.V. Mbl ★ ★★V2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 11. efœ MIDLEll l/o/f/ie- IIAWN Q)úme/ KEA'FON FIRST eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slika meðferð og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! X/IMQÆI ACTA GAMAMMVMD ÁRCIMC Undirjataverslunin UTSALA 10-50% + 100% fyrir heppinn viðskiptavin *J lok hvers dags drögum við út nafn neppins viðskiptavins og fær hann að fullu enaurgreitt það sem hann nefur keypt á útsölunni pann daginn. Glæsibæ • Sími 588 5575 Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl 11—14. - kjarni malsins! ísjörninn sefur vært ÍSBJÖRNINN á myndinni á heima í dýragarðinum í Köln í Þýska- landi. Hann sefur vært enda er hita- stigið í Köln honum að skapi þessa dagana. Um 20 gráðu frost er í borginni og er það nokkuð nær hita- stigi því sem ríkir í náttúrulegum heimkynnum bjarnarins á norður- slóðum en því sem er vanalega ríkj- andi í núverandi heimkynnum hans. Hlæjandi Elvis- eftirhermur ELVISEFTIRHERMURNAR, Tim Welch, Eddie Powers og Lawrence McMurray hlæja hér dátt áður en þeir stíga á svið í Elvis-eftirhermukeppninni í County Star American Music Veitinga- staðnum í Las Vegas í vikunni. Keppnin var haldin í tilefni af 62 ára fæðingaraf- mæli rokktónlistarmannsins Elvis Pres- ley áttunda janúar síðastliðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.