Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.01.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 47 ' • ww.saiub!oiii.com/ EVRÓPUFRUMSÝNING FRUMSYNING: OGLEYMANLEGT Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri Sýnd kl. 1, 3, 5 og 7.10 í THX. íslenskt tal 1. 28" ATV-sjónvarp fró Radióbæ. Armúla 38 2. 12 pissur fró Hróa Hetti 3. 50 Ransom-húfur fró Sambíóum Hringdu strax og |>ú ótt meiri möguleika a vinningi Leikurinn stendur aöeins i þrjór vikurl RADÍÓBÆR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 í THX. Enskt tal Gulleyja Prúðuleikaranna SAGA AF MORÐINGJA GULLGRAFARARNIR Börn, sex ára og yngri 1, 3, 5 og 7 sýningar 9 og 11 sýningar 63 ára og eldri NICK Nolte var grandalaus að kaupa í mat- inn þegar fólk, sem tók hann fyrir flæking, gerði hróp að honum. NOLTE veifar til starfsfólks stórmarkaðar- ins og fullviss- ar það um að allt sé í lagi. Listamaðurinn á söngvamynd Flækingurinn Nolte ► TÓNLISTARMAÐURINN sem flestir þekkja undir nafninu Prince en vill nú láta kalla sig Lista- manninn, sést hér koma til frumsýningar á söngva- mynd Woodys Allen, „Everyone Says I Love You“ í New York í vikunni. Myndin verður frumsýnd um öll Bandaríkin 17. janúar næstkomandi en hún er fyrsta söngvamynd Allens sem er einnig leik- stjóri myndarinnar. NICK Nolte hefur aldrei þótt til fyrirmyndar í klæðaburði og það varð ekki til að afsanna þá skoðun manna þegar til hans sást nýlega á bíla- stæði í Los Angeles eftir innkaupaferð í stórmarkað. „Flækingurinn" fór ekki fram hjá vökulum augum starfsfólks stórmarkaðarins og þegar það sá hann hlaða matvörum í skottið á 10 milljóna króna Benz-bifreið kallaði það á eftir honum og bað hann að hundskast burt af bílastæðinu. i »*-» mfBIOEI SAMBIO S4MBIOV DIGITAL ALDIÐ LAUS DIGITAL SPENNUMYND ÁRSINS ER KOMIN!!! Nýr, hörkuspennandi tryllir frá leikstjóranum Ron Howard (Backdraft, Appollo 13). Stórleikararnir Mel Gibson (Bravehaert), Rene Russo (Get Shorty), Gary Sinse (Forrest Gump) og Lily Taylor (Cold Fever) fara á kostum og gera „Ransom" að einhverri eftirminnilegustu kvikmynd sem komið hefur í langan tíma ÞESSARI MÁTTU ALLS EKKI MISSA AF!!! Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verður að sanna sakleysi sitt. Ray Liotta (Unlawful Entry) og Linda Fiorentina. (Last Seduction) í kapphlaupi við tíman þar sem miskunnarlaus morðingi gengur laus, Mynd sem kemur á óvart Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. iRANiSOMí SIMALEIKUR Stórkostlega^P^Pppnuð 'teiknimynd ★ ★★★ ÓHT Rás 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.