Morgunblaðið - 12.01.1997, Page 50

Morgunblaðið - 12.01.1997, Page 50
50 SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ 80 ára brúðkaupsafmæli Súpan var best ÞAÐ eru fá hjón í heiminum sem hafa getað haldið hátíðlegt 80 ára brúðkaupsafmæli. Það gerðu þó bandarísku hjónin Edmund, 103 ára, og Genevi- eve, 100 ára, hins vegar í síð- ustu viku. Þau hittustu á dans- leik árið 1916 þegar Edmund starfaði hjá General Electric Cl, og giftu sig þremur mánuð- um seinna. „Þegar ég hóf störf hjá General Electric þénaði ég 330 krónur á viku,“ sagði Ed- mund í viðtali sem tekið var við hann í tilefni af þessum tíma- mótum. Hann segir að kona sín hafi alltaf verið fyrirtaks kokk- ur. „Súpan hennar var það besta sem ég fékk og alltaf var maturinn tilbúinn á réttum tíma,“ segir hann glaður í bragði og lét fylgja með heil- ræði til eiginmanna um víða veröld. „Þegar konan er í upp- námi er manninum hollast að þegja." Skilaboð send til Títans París. Reuter. JARÐARBÚUM gefst kostur á að senda skilaboð til geimvera með könnunarhnetti sem send- ur verður til Títans, stærsta tungls Satúrnusar, síðar á ár- inu, að sögn Geimferðastofn- unar Evrópu, ESA. Stofnunin hyggst safna skilaboðunum og geyma þau í tölvudiski um borð í könnunar- hnettinum Huygens sem verð- ur skotið á loft 6. október í sjö ára ferð til Títans. Huygens á að „rannsaka umhverfi og yfir- borð Títans“ og verður skotið á loft með geimfari bandarísku geim ví sindastofnunar innar NASA frá Canaveral-höfða í Florída ásamt bandaríska könnunarhnettinum Cassini, sem verður á braut um Satúrn- us í fjögur ár frá 2004 og á að senda þaðan myndir og fleiri gögn. Skilaboðunum verður safn- að á alnetinu og netfangið er: „http://www.huygens.com“. Tekið verður við skilaboðum tU 1. mars næstkomandi. Nýi Músíkskólinn er svarið! Fyrir þá, sem vilja komast í vandað tónlistarnám og læra að spila rokk, blús eða dægurlagatónlist, er Nýi Músíkskólinn svarið. Við leggjum metnað okkar í öfluga undirbúningskennslu í hljóðfæraleik og söng, hvort sem er fyrir spilamennsku eða frekara tónlistarnám og allir kennarar eru í fremstu röð á sín hljóðfæri. Kennsla er jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna og alla aldurshópa. Kennt er í einkatímum, nemendur fá tón- og hljómfræðikennslu og geta valið um að vera í nemendahljómsveitum. í Nýja Músíkskólanum er fullkomið 24ra rása hljóðver, þar sem nemendahljómsveitirnar hljóðrita lög sem æfð hafa verið og hver nemandi fær upptöku til eignar. Skólanum lýkur með stórtónleikum nemendahljómsveita. \ * Gítar og rafgítar ic Hljómborð ic Tónfræði MUSIKSKOUNN Laugavegi 163-105 Reykjavík • Sími 562 1661 ic Rafbassi ic Trommur ic Söngur ic Saxófónn og flauta ic Hljómfræði ut&l l* Stúdíó upptökunámskeið Kennarar: Stefán S. Stefánsson, Björn Thoroddsen, Jón E. Hafsteinsson, Gunnar Hrafnsson, Birgir Bragason, Pálmi Sigurhjartarson, Nick Cathcart Jones, Hera Björk Þórhallsdóttir og Halldór G. Hauksson. Innritun stendur yfir á vorönn. Allar upplýsingar hjá starfsmanni í síma 562 1661 milli kl. 15 og 18 daglega (símsvari utan skrifstofutima). Mahatma Gandhi ( • • Oskimni ' dreift í Ganges Nýju Delhí. The Daily Telegraph. ( HÆSTIRÉTTUR Indlands heimilaði á dögunum að síð- ustu ösku Mahatma Gandhis ( yrði kastað í Ganges-fljót. Askan hefur verið í öryggis- geymslu indversks banka í tæpa hálfa öld. Dómstóllinn úrskurðaði að bankinn gæti afhent öskuna einum af afkomendum ind- verska leiðtogans, Tushar Gandhi, sem hyggst dreifa henni á helgum stað í Ganges ; 30. janúar, þegar 49 ár verða liðin frá því Gandhi var myrt- ur. Þangað til verður askan til sýnis í nokkrum indverskum borgum. Ósku Gandhis var úthlutað til allra ríkja Indlands og þau áttu að dreifa henni í heilög fljót en svo fór að aska eins þeirra, Cuttack í austurhluta landsins, gleymdist. Verslunar- menn! sjálfvirk skráning RAFHDNNUN VBH ||||jp Ármúla 17 - Slmi 588 3600 ^ Fax 588 3611 - vbh@centrum.is -kjarni málsins! símar 557-^fOO og 5' IjjrifFilI Sffiumúla 35i suni. !53 BiíSIcabúð ATbæjg sílr5%7-33^ ^ Bökabúð Fossvo: Grímsbæ, símiA>8-á ini, siml -é'. :£i REYKJAVÍK O G NÁGRENNI Nvtt áskriftarár h a f i ð bíður þ Aðalumboð Suðurgötu 10 sími 552-3130 Verslunin Grettisgötu 26 sími 551-3665 Blómabúðin Iðna Lísa Hverafold 1-3, Grafarvogi, sími 567-6320^ Breiðholt^K'lor Arnarbakka < 57-4746 010 Verslunin Straumnes Vesturbergi 76, sími 557-2800 Neskjör Ægissíðu 123, sími 551-9292 Úlfarsfell Hagamel 67, sími 552-4960 Blómabúðin íris Álfheimum 6, sími 553-3978 Teigakjör Laugateigi 24, sími 5 SELTJARNARNES: ^itabær Ttusturströnd, GARÐABÆR: Bókabúðin Gríma Garðatorgi 3, sími 565-6020 Vífílsstaðir SÍBS-deildin, sími 560-2800 HAFNARFJÖRÐUR: Filmur og framköllun ehf. Miðbæ, sími 565-4120 i 30, sími 554-2630 arkaðurinn borg 20A, s. 554-6777 Miðaverð: 700 kr. i VISA HAPPDRÆTTI á einn miða Mes tu vinningslíkur í íslensku stórhappdrætti ... fyrir lífiðsjdlft

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.