Morgunblaðið - 22.01.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 7
Endurfjármögnun á íl.fl.D 1992-5 ár og spariskírteinm 1. fl. D 1989-8 t r,
íOT]
nnin LbbUb ffl
[iji'ijhlli iff r r Ulii
KUTiT JJÍ Œ
í dag fer fram útbob til endurfjármögnunar á tveimur
flokkum spariskírteina ríkissjóðs sem nú em til innlausnar:
1. febrúar: 1. fl. D 1992-5 ár
10. febrúar: 1. fl. D 1989-8 ár
Til að auðvelda eigendum þessara spariskírteina að endurnýja skírteinin og tryggja sér áfram gób kjör verður sérstakt endurfjármögnunarútboð í dag, miðvikudaginn 22. janúar.
í boði verða eftirtaldir flokkar:
1 Flokkur Gjalddagi |
Verðtryggb spariskírteini l.fl.D 1992 Verbtryggð spariskírteini l.fl.D 1995 Verbtryggö spariskírteini l.fl.B 1995 (Árgreiðsluskírteini) Óverbtryggb ríkisbréf l.fl. 1995 1. apríl 2002 10. apríl 2005 2. maí ár hvert 10. október 2000
Með þátttöku í útboðinu tryggir þú þér áfram örugga
ávöxtun næstu árin. Gerbu tilbob í vextina í dag og
endurnýjaðu spariskírteinin þín í nýjum ríkisverðbréfum.
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð
Sími: 562 6040, fax: 562 6068
Grænt númer: 800 6699
Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins, eða aðra aðila á
verðbréfamarkaði og fáðu nánari upplýsingar og aðstoð
við þátttöku í útboðinu.
Vertu nteð í endurfjártnögnunarútboði í dag
- til öryggis!