Morgunblaðið - 22.01.1997, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ
PEIMIIMGAMARKAÐURIIMIM
MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 29 .
FRÉTTIR
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
21. 1. 1997
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 81 10 76 108 8.169
Annarflatfiskur 76 76 76 27 2.052
Blálanga 87 67 78 710 55.062
Djúpkarfi 86 83 84 4.716 398.172
Gellur 306 306 306 57 17.442
Grásleppa 22 10 19 181 3.490
Hlýri 135 117 119 513 61.165
Hrogn 170 170 170 118 20.060
Háfur 40 10 38 617 23.420
Karfi 100 83 91 3.361 305.905
Keila 70 46 65 3.230 210.600
Langa 109 80 88 2.671 235.468
Langlúra 116 7 108 441 47.827
Lúða 575 315 446 510 227.226
Rauðmagi 122 122 122 59 7.198
Sandkoli 83 83 83 280 23.240
Skarkoli 164 95 147 1.975 290.220
Skata 160 160 160 166 26.560
Skrápflúra 79 40 50 2.904 143.772
Skötuselur 200 196 196 1.138 223.500
Steinbítur 116 100 107 2.316 248.828
Stórkjafta 5 5 5 125 625
Tindaskata 20 10 16 1.122 18.352
Ufsi 69 59 61 6.676 406.620
Undirmálsfiskur 157 60 109 6.817 740.106
Ýsa 178 27 156 26.775 4.189.654
Þorskur 132 50 84 78.499 6.627.115
Samtals 100 146.112 14.561.846
FMS Á ÍSAFIRÐI
Annar afli 10 10 10 7 70
Keila 60 60 60 108 6.480
Lúða 460 460 460 9 4.140
Steinbítur 101 101 101 67 6.767
Tindaskata 10 10 10 185 1.850
Þorskur 132 132 132 102 13.464
Samtals 69 478 32.771
FAXAMARKAÐURINN
Grásleppa 22 22 22 140 3.080
Hlýri 117 117 117 222 25.974
Karfi 89 89 89 2.026 180.314
Keila 69 68 68 2.619 178.354
Langa 80 80 80 823 65.840
Skrápflúra 79 79 79 617 48.743
Steinbítur 109 105 106 1.166 123.538
Ufsi 62 61 62 325 20.046
Undirmálsfiskur 86 86 86 145 12.470
Ýsa 178 27 168 11.382 1.915.249
Samtals 132 19.465 2.573.608
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 74 74 74 333 24.642
Gellur 306 306 306 57 17.442
Rauðmagi 122 122 122 59 7.198
Sandkoli 83 83 83 280 23.240
Skarkoli 156 146 154 885 136.502
Skrápflúra 79 79 79 91 7.189
Skötuselur 200 200 200 57 11.400
Ufsi 64 62 64 1.423 90.745
Undirmálsfiskur 141 141 141 814 114.774
Ýsa 139 79 128 4.498 576.869
Þorskur 117 50 90 25.150 2.261.740
Samtals 97 33.647 3.271.740
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Annar afli 40 40 40 2 80
Keila 66 66 66 23 1.518
Langa 109 109 109 58 6.322
Steinbítur 105 100 102 17 1.740
Þorskur 113 100 105 1.600 167.296
Samtals 104 1.700 176.956
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 81 81 8K 99 8.019
Blálanga 87 87 87\ 244 21.228
Annar flatfiskur 76 76 76 27 2.052
Grásleppa 10 10 10 41 410
Hlýri 135 120 121 291 35.191
Hrogn 170 170 170 118 20.060
Háfur 10 10 10 42 420
Karfi 100 87 100 851 84.777
Keila 70 70 70 53 3.710
Langa 109 94 95 1.379 130.426
Langlúra 116 116 116 38 4.408
Lúða 555 315 475 227 107.916
Skarkoli 164 147 154 516 79.505
Skata 160 160 160 166 26.560
Skötuselur 200 200 200 56 11.200
Steinbítur 116 116 116 171 19.836
Tindaskata 20 20 20 564 11.280
Ufsi 69 68 68 122 8.345
Undirmálsfiskur 93 93 93 244 22.692
Ýsa 177 70 158 9.626 1.520.330
Þorskur 100 100 100 56 5.600
Samtals 142 14.931 2.123.964
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 74 67 69 133 9.192
Djúpkarfi 86 83 84 4.716 398.172
Karfi 83 83 83 267 22.161
Keila 46 46 46 98 4.508
Langa 80 80 80 289 23.120
Langlúra 113 7 108 403 43.419
Lúða 575 363 462 58 26.794
Skötuselur 196 196 196 1.025 200.900
Stórkjafta 5 5 5 125 625
Ufsi 62 62 62 600 37.200
Ýsa 119 68 91 336 30.650
Þorskur 109 97 107 11.367 1.216.724
Samtals 104 19.417 2.013.465
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Karfi 83 83 83 110 9.130
Lúða 363 363 363 140 50.820
Skarkoli 146 146 146 270 39.420
Samtals 191 520 99.370
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Karfi 89 89 89 107 9.523
Ufsi 59 59 59 3.496 206.264
Þorskur 84 84 84 246 20.664
Samtals 61 3.849 236.451
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Háfur 40 40 40 575 23.000
Keila 46 46 46 265 12.190
Langa 80 80 80 122 9.760
Lúða 570 363 494 76 37.556
Skarkoli 156 146 153 102 15.602
Steinbítur 109 107 109 786 85.611
Ufsi 62 62 62 710 44.020
Undirmálsfiskur 157 156 156 2.286 357.210
Ýsa 171 115 157 933 146.556
Þorskur 108 60 68 27.882 1.896.534
Samtals 78 33.737 2.628.039
HÖFN
Keila 60 60 60 64 3.840
Steinbítur 104 104 104 109 11.336
Tindaskata 14 14 14 373 5.222
Undirmálsfiskur 80 60 70 3.328 232.960
Þorskur 115 65 86 12.096 1.045.094
Samtals 81 15.970 1.298.452
Samráðsfundur Kvennalistans
Hætt verði við áform um
álver á Grundartanga
SAMRÁÐSFUNDUR Kvennalist-
ans sem haldinn var 18. janúar
síðastliðinn samþykkti ályktun þar
sem skorað er á ríkisstjórnina að
fara að vilja fólksins og hætta við
áform um álver á Grundartanga.
í ályktuninni segir að hörð and-
staða íbúa í nágrenni iðnaðar-
svæðisins á Grundartanga vitni
um aukinn skilning á nauðsyn
umhverfisvemdar og þeim miklu
möguleikum sem felist í hreinu
umhverfi og óspilltri náttúru.
í ályktuninni segir m.a. að mikl-
ir hagsmunir séu í húfi í næsta
nágrenni iðnaðarsvæðisins, og 180
þúsund tonna álver á Grundart-
anga myndi gjörbreyta möguleik-
um til annarrar atvinnustarfsemi
í Hvalfirði. Skorar Kvennalistinn
á ráðamenn að breyta um stefnu
í umhverfis- og atvinnumálum og
standa við skuldbindingar um að-
gerðir gegn mengun andrúms-
loftsins.
í ályktun samráðsfundarins um
kjaramál er þess krafist að í þeim
kjarasamningum sem nú standa
yfir verði samið um sérstakar að-
gerðir til að „draga úr þeim óþol-
andi launamun kynjanna sem við-
gengst hér á landi og er þjóðar-
skömm“. Fjölmennar kvennastétt-
ir búi við skammarlega lág laun
sem ekki séu í neinu samhengi við
ábyrgð og menntun, hvað þá fram-
færslukostnað.
Fundurinn fagnar því frum-
kvæði Ríkisútvarpsins að efna til
umræðna um pfbeldi í samfélaginu
í eina viku. í ályktun fundarins
segir að brýnt sé að efla umræður
um þessar skuggahliðar mannlífs-
ins og að finna leiðir til að uppr-
æta ofbeldi af öllu tagi.
STARFSFÓLK Gleraugnasmiðjunnar f.v.: Egill Ingólfsson, sjón-
tækjafræðingur, Auður Kolbeinsdóttir, verslunarsljóri, Helmout
Kreidler, sjóntækjafræðingur, Sigríður Sigurðardóttir, af-
greiðslumaður, Einar K. Kreidler, framkvæmdasljóri og Ursula
Englert, sjóntækjafræðingur.
Ný gleraugnaverslun
GLERAUGNASMIÐJAN hefur
opnað nýja gleraugnaverslun og
„kontakt-linsustúdíó" á 2. hæð í
nýja hluta Kringlunnar eftir
gagngerar breytingar.
„Tækjakostur fyrirtækisins er
af nýjustu og fullkomnustu gerð
s.s. tölvustýrð mælitæki og
glerslípivél. í þjónustudeild er
að finna hátæknihreinsibúnað
fyrir linsur og gleraugu," segir
í fréttatilkynningu.
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
Skarkoli 95 95 95 202 19.190
Skrápflúra 40 40 40 2.196 87.840
Samtals 45 2.398 107.030
FÍB hvetur
til uppsagna
trygginga
FÍB vekur athygli á að þann 28.
janúar rennur út frestur fyrir tæp-
lega 50 þúsund bíiaeigendur til að
segja upp ábyrgðartryggingum bif-
reiða. Uppsagnir verða að berast
skriflega til viðkomandi tryggingar-
félags, með faxi eða í bréfi.
Þeir bílar sem hér um ræðir eru
með endurnýjunardag ábyrgðar-
trygginga 1. mars nk. „Ef bíleig-
endur vilja fá tilboð í lægri iðgjöld
verða bílatryggingar þeirra að vera
lausar. Segja þarf bílatryggingum
upp með minnst 30 daga fyrirvara >
og því er 28. janúar síðasti dagur
til þess,“ segir í fréttatilynningu frá
FÍB.
Hafskipsfólk
fagnar nýju ári
í ELLEFU ár hafa fyrrverandi
starfsmenn Hafskips hf. komið
saman í upphafi nýs árs tii að rifja
upp gamlar minningar frá dögum
skipafélagsins og tryggja vináttu-
böndin.
í ár verður samkoman í koníaks-
stofu Kaffi Reykjavíkur föstudag-
inn 24. janúar nk. og hefst kl. 17. •
Öll árin hefur samkoman verið vel %
sótt af Hafskipsmönnum og konum
sem koma sumir hvetjir langt að
til að hitta gamla samheija, segir
í fréttatilkynningu.
LEIÐRÉTT
Birgir Þorgilsson
í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um
könnun sem Ferðamálaráð íslands
lét gera á liðnu ári um viðhorf
meðal erlendra ferðamanna var
rangt farið með föðurnafn Birgis
Þorgilssonar formanns Ferðamála-
ráðs. Hann var í fréttinni sagður
Þorgeirsson. Beðist er velvirðingar ,
á þessum mistökum.
Árni R. Árnason
í FRÉTT ATILKYNNIN GU frá
sjávarútvegsráðuneytinu í gær, þar
sem greint var frá skipan tveggja
starfshópa, kom fram að Árni R.
Árnason alþingismaður verður for-
maður annars starfshópsins. Í til-
kynningu ráðuneytisins_ var hann
sagður heita Árni Þ. Árnason og
sú villa komst í gegnum allt vinnslu-
ferli blaðsins. Beðist er velvirðingar
á mistökunum.
Haraldur Kröyer
í VIÐTALI sem Morgunblaðið birti
við Margréti Þóroddsdóttur á
miðopnu Morgunblaðsins 8. janúar
sl. var rangt farið með eftirnafn
Haraldar heitins Kröyer, sendi-
herra, og hann sagður hafa heitið
Haraldur Kroyer. Morgunblaðið
biðst velvirðingar á þessu.