Morgunblaðið - 16.03.1997, Síða 15

Morgunblaðið - 16.03.1997, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 15 Hlutabréfasjóðurinn hf. á hlut í þessum fyrirtækjum: Verðmæti eignar Hlutafélag: j m.kr. Hlutfallslegt verömæti Eimskip hf. 460 17,9% Islandsbanki hf. 260 10,1% Flugleiöir hf. 200 7,7% Grandi hf. 190 7,2% ÚAht 140 5,3% hormóður rammi hf. 130 5,0% Hradfrh. Eskifjaröar hf. 120 4,8% SR-Mjöl hf. 120 4,6% Hampiðjan hf. 110 4,3% Haraldur Böðvarsson hf. 110 4,1% Siidarvinnslan hf. 90 3,5% Tryggingamiðstööin hf. 82 3,2% Skeljungur hf. 75 2,9% Isl. sjávarafurðir hf. 65 2,4% Olishf. 60 2,3% Sjóvé-Almennar hf. 50 1,8% 31 önnur félög 325 12,9% Þessi fyrirtæki starfa í öllum helstu greinum íslensks efnahagslífs. Þau skapa atvinnutækifæri um allt land. Og gefa þér góða ávöxtun. (Þaugáfu 47% afjafnaði á ári 1995 og 1996.) Viltu eignast hlut í þeim? Það er einfalt. Hlutabréfasjóðurinn hf. á hlut í þeim öllum. Og þú getur eignast hlut í Hlutabréfasjóðnum hf. Hringdu í okkur. Guðmundur Þ. Guðmundsson er sjóðstjóri hjá VÍB, Kirkjusandi. Verið velkomin í VÍB og til verðbréfafulltrúa í útibúum Islandsbanka VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþitigi Islatids • Kirkjusandi. Sími 560-8900. Myndscndir: 560-8910. Heimasíða: http://www.isbank.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.