Morgunblaðið - 16.03.1997, Síða 36

Morgunblaðið - 16.03.1997, Síða 36
36 SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ -+ VALDÍS S. SIG URÐARDÓTTIR Valdís S. Sig- urðardóttir var fædd í Keflavík 7. nóvember 1923. Hún lést á Sjúkra- húsi Suðumesja hinn 7. mars síðast- liðinn. Foreldrar hennar vom Sig- urður Bjamason, versl.maður í Kefla- vik, og seinni kona hans Guðrún Bjarnadóttir. Al- bræður Valdísar em Jóhann f. 18.7. 1925, fyrrverandi starfsmaður Flugleiða í Lond- on, og Kristinn, f. 22.7. 1928, fyrrverandi flugumferðar- stjóri, búsettur í Hafnarfirði. Hálfsystkini Valdísar samfeðra vom Elín, f. 1893, og Eiríkur, f. 1895, sem bæði em látin. Hinn 29.4. 1944 giftist Valdis Benedikt Guðmundssyni, stýri- manni og matsveini, f. 18.6.1919 á ísafirði, d. 25.4. 1976. Þau eignuðust fimm böm. Þau em: 1) Sigurður Gunnar, f. 24.9. 1944. Hann var kvæntur Þór- unni Sigurðardóttur, f. 20.2. 1951, sem nú er látin. Böm þeirra em Sigrún Helga, f. 8.10. 1968, Benedikt, f. 25.10. 1971, Gunnar, f. 10.12. 1976, og Mar- ía, f. 26.7.1978. Son- ur Sigurðar Gunn- ars er Jóhann Frið- finnur, f. 19.2.1965. 2) Guðmundur Ingi, f. 1.4. 1946. Hann var kvæntur Sól- veigu Filippusdótt- ur, f. 8.6. 1945, en þau skildu. Dætur þeirra em Svala, f. 25.5. 1969, og Linda, f. 15.2. 1973. 3) Ingibjörg Bjam- arson, f. 17.8. 1949. Hún var gift John Grant, f. 5.9. 1943, sem nú er látinn. Synir þeirra em John, f. 28.10. 1975, og Benedikt, f. 16.5. 1981. 4) Guð- rún María, f. 16.7. 1953. Hún er gift Símoni Á. Gunnarssyni, f. 30.12. 1953. Böm þeirra em Hildur, f. 15.9. 1978, Bryndís, f. 17.9. 1983, og Gunnar Öm, f. 3.9. 1986. 5) Jóhanna, f. 21.3. 1956. Hún er gift Guðmundi Hauki Jónssyni, f. 10.7. 1949. Böm þeirra em Valdís, f. 2.3. 1978, Hanna, f. 12.1. 1982, og Tryggvi, f. 15.7. 1988. Bama- bamaböm Valdísar em þijú. Valdís verður jarðsett frá Keflavíkurkirkju mánudaginn 17. mars og hefst athöfnin klukkan 14. „Hinn vitri safnar ekki auði. Því meiru sem hann ver öðrum til gagns, því meira á hann sjálfur. Því meira sem hann gefur öðrum, því ríkari er hann sjálfur.“ (Lao-tse) Þessi orð kínverska spekingsins lýsa vel Dísu, tengdamóður minni. Henni var aldrei umhugað um að safna um sig veraldlegum gæðum umfram það sem nauðsynlegt er, en naut þess hins vegar betur en nokkur annar sem ég hef kynnst að gleðja aðra með gjöfum og ást- úð. Með umhyggju sinni fyrir böm- um sínum og bamabömum öðlaðist hún þann auð sem hún sóttist eftir og á mælikvarða spekingsins var hún rík kona og ég held að hún hafi upplifað það ríkidæmi. Fyrstu kynni mín af Dísu vom fyrir rúmlega tuttugu áram, þegar ég fór að venja komur mínar á heimili væntanlegra tengdaforeldra minna á Faxabrautinni í Keflavík Mér var strax vel tekið og fljótlega fannst mér eins og þar væri mitt annað heimili. Þau Dísa og Diddi unnu á þessum áram saman hjá Vamarliðinu, en á áram áður hafði Diddi verið mikið á sjó. Eins og gengur hjá sjómannskonum lenti því uppeldi bamanna mikið á herð- um Dísu og eflaust hefur sá vegur ekki alltaf verið þrautalaus, að koma upp fimm börnum við aðstæð- ur eins og þær vora fyrir fjóram til fímm áratugum. Þegar okkar kynni hófust var þessum hluta ævi- starfs hvunndagshetjunnar hins vegar að ljúka en framundan vora árin sem ef til vill gæfu meira tóm til að njóta annarra hluta. o I I 1 2 i 5 Fersk blóm og skreytingar viðölltœkifœri Opið til kl.10 öll kvöld Persónuleg þjónusta Fáíiafeni 11, sími 568 9120 2 Í 2 Í 2 Í 5 &mmmmm& En fljótlega eftir að ég kom inn í fjölskylduna dundi ógæfan yfir. Dísa var greind með krabbamein, lenti í uppskurði og erfíðri meðferð. Til allrar hamingju tókst að halda þeim vágesti frá það sem eftir var. Hins vegar veiktist Diddi einnig á þessum áram af ólæknandi sjúk- dómi sem leiddi hann til dauða vor- ið 1976. Einhvern tíma síðar gerð- um við Dísa grín að því, að ég hafi verið heppinn að búa ekki á heiðn- um svæðum Afríku, því þar hefði mér væntanlega verið hent fyrir björg fyrir að hafa borið þessa ógæfu inn í fjölskylduna. Eftir fráfall Didda, sýndi Dísa hvað í henni bjó. Hún dreif sig í að taka bílpróf á sextugsaldri og varð þannig einfær um að komast það sem hún ætlaði sér, án þess að vera upp á aðra komin. Kom þá fram það ríka félagslyndi sem hún hafði og hún var óþreytandi við að heimsækja vini og vandamenn og hvarvetna var hún aufúsugestur. Á þessum áram fjölgaði barnabömun- um ört og fór ekki fram hjá neinum sú ástúð sem Dísa sýndi þeim og sú gleði sem þau veittu henni. Um miðjan níunda áratuginn dundi einn ein ógæfan yfir þegar Dísa lenti í alvarlegu slysi og var henni vart hugað líf um tíma. Eftir slys þetta bjó hún hjá okkur um hríð þegar hún var að jafna sig eftir slysið. Má segja að á þeim tíma hafi hún bundist okkur enn sterk- ari böndum en áður og sérstaklega mynduðust ómetanleg tengsl milli hennar og bama okkar. Sonur okk- ar fæddist á þeim tíma sem hún dvaldi hjá okkur og varð hann fljót- lega augasteinn ömmu sinnar og milli þeirra mynduðust tilfínninga- tengsl sem ekki hafa rofnað fyrr en nú. En á sama tíma og Dísa var ++++++++++++++++ Útfararþjónustan efh. Rúnar Geirmundsson, útfararstjóri, súni 567 9110 að ná heilsunni aftur reyndist hún okkur Haukur í horni í erfíðum veikindum sonar okkar á hans fyrsta ári. Kom þá enn og aftur í ljós kraftur hennar og gjafmildi. Vegna slyssins varð Dísa að hætta að vinna og fljótlega eftir að hún náði heilsu aftur flutti hún sig um set í Keflavík og eignaðist íbúð í sambýli eldri borgara. Kom sér þá vel hversu félagslynd hún var og varla var til sú starfsemi eldri borgara sem hún tók ekkj þátt í. Við orðuðum það stundum þannig að hún kynni að njóta þess að vera gömul og auðvitað vonuðum við að hún fengi að njóta þess sem lengst. Kom hún okkur og öðram afkomendum sínum oft á óvart með listrænum munum sem hún vann í þessu starfi og eins og við var að búast urðu þeir flestir að gjöfum til vina og vandamanna. í dag má segja að þeir séu minnisvarðar um listræna hæfíleika, sem henni þótti þó aldrei orð á gerandi. Á þessum áram myndaðist vinar- samband milli hennar og Kela, Þor- kels Indriðasonar fyrrverandi verk- stjóra og núverandi trillukarls. Nutu þau félagsskapar hvors ann- ars og tóku sér ýmislegt fyrir hend- ur í sameiningu, meðal annars fóra þau nokkrar utanlandsferðir sem bæði höfðu mjög gaman af. Fyrir okkur aðstandendur Dísu var mjög ánægjulegt að sjá hvað þau gátu gefíð hvort öðra og vil ég nota þetta tækifæri til að þakka Kela þá um- hyggju sem hann sýndi og um leið þá ástúð sem hann sýndi allri fjöl- skyldunni. Ifyrir tæpu ári fór að síga á ógæfuhliðina í heilsufari Dísu. í fyrstu gáfum við okkur að hún myndi rífa sig upp úr þessu eins og öðra hingað til. Á haustmánuð- unum má hins vegar segja að ljóst hafí orðið að málið var alvarlegra en svo. Veikindin lögðust þungt á líkamann sem hafði mátt þola ýmis- legt um ævina og ef til vill var mótstaðan minni einmitt vegna þess. Um og eftir áramótin var baráttan orðin þung og augsýnilega var það ekki sama Dísa og við þekktum áður, sem barðist við þennan erfíða heilsubrest. Hins veg- ar var hugsunin alltaf skýr og umhyggjan fyrir öðram hvarf ekki, þótt þörfín hafí oft verið mest fyrir umhyggju fyrir henni sjálfri. Sér- staklega hafði hún gaman að fylgj- ast með barnabörnum sínum og því sem þau höfðu fyrir stafni og fylgd- ist hún með starfí þeirra og leik allt til hins síðasta. Dauðinn er kannski það eina ör- ugga í lífi okkar allra. Hins vegar er eins og við séum aldrei viðbúin manninum með ljáinn þegar hann knýr dyra. Huggunin gegn harmin- um er hins vegar sú að á nýjum vistarstað séu þjáningar úr sögunni og nýtt sambýli við forna vini og vandamenn muni henta félagsver- unni Dísu. í upphafí þessara orða leyfði ég mér að vona að Dísa hafi upplifað ríkidæmi sitt sem leiddi af þeirri gjafmildi og ástúð sem hún sýndi aðstandendum sínum og vinum. Ég veit hins vegar að flölskylda mín er ríkari fyrir að hafa notið þessara eiginleika tengdamóður minnar. Fyrir það á hún eilíft þakklæti okk- ar hjónanna og ekki síður barnanna sem munu sakna ömmu Dísu meira en orð fá lýst. Hvíldu í friði. Símon Á. Gunnarsson. Mig langar í örfáum orðum að kveðja hana tengdamóður mína. Það var árið 1973 að ég kynntist konunni minni og þar sem ég var strax viss um að hafa fundið hina einu réttu, blasti við að „þurfa að“ kynna sig fyrir veraðandi tengda- foreldrum. Það var verulega fyrir- kvíðanlegt fyrir heimóttarlegan strákinn en um leið og ég steig inn fyrir þröskuldinn á Faxabrautinni fann ég að þar bjó fjölskylda sem mér féll vel við enda var mér strax tekið með einstaklega hlýju við- móti, sem jafningja og vini. í allt of skamman tíma fékk ég þó notið samvista við grúskarann og öðling- inn, tengdaföður minn, og nú er hún tengdamóðir mín einnig horfín af þessu sviði og vegir Guðs teknir við. Það bjóst enginn við því að hún væri að kveðja þennan heim en það er vissulega huggun í harmi okkar að hún fékk að fara á sinn hægláta hátt. í áranna rás hafa á heimili okkar vaxið úr grasi þijú mannvæn- leg böm sem sárt sakna nú ömmu sinnar en ég er þakklátur fyrir að bömin mín fengu að kynnast því ljúfmannlega viðmóti og umhyggju sem ég kynntist og ávallt ríkti á heimili tengdaforeldra minna. Þótt tengdamamma væri í hæg- látari kantinum hafði hún gaman af að gantast og margt var skrafað og era mörg tilsvör hennar fleyg orð á okkar heimili. í minningunni mun ávallt og efst lifa hversu mjög hún lét velferð okkar sig miklu skipta og ég kveð með söknuði bestu tengdamóður sem hugsast getur. Guðmundur Haukur Jónsson. Elsku besta amma. Megi sál þín hvíla í friði hjá Drottni, því við vitum að þar líður þér vel. Hér muna allir eftir þér eins og þú varst, yndisleg, hjarta- hlý og hress. En seinasta árið var kannski ekki sem skemmtilegast fyrir þig, því þú gast ekki verið með í öllu eins og þú vildir. En við minnumst þín alltaf sem félags- lyndrar og góðrar ömmu, sem tók alltaf vel á móti okkur. Þú stóðst þig vel og þú gerðir allt svo gott. Við vitum að þér á eftir að líða vel uppi á himninum og þar er líka allt svo gott eins og þú varst. Við kveðjum þig með þessum orðum og þúsund þakkir fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Takk fyrir allt, elsku amma okk- ar. Guð verði með þér. Þín bamabörn, Bryndís og Gunnar Örn. Mín ástkæra amma, þessi yndis- lega kona, hefur kvatt þennan heim og líf mitt mun aldrei verða samt aftur. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Þegar ég hugsa um þig, elsku amma, þá fyllist hjarta mitt sökn- uði og tár renna niður vanga mína. Ég sakna þín svo, þú varst mér svo góð en núna ertu farin og sú til- hugsun að fá aldrei að sjá þig aftur kvelur mig. Það eina sem ég get huggað mig við er að núna ertu með afa og þarft ekki að kveljast lengur. Ég átti ekki von á skilnaði okkar, ekki svona fljótt, þó vissi ég að veikindi þín voru mikil. Er ég sit hér og horfi á myndina af þér minnist ég þeirrar stundar er við kvöddumst seinast. Þú hafðir verið hjá okkur yfír helgi en þurftir að fara. Ég hljóp niður til að kveðja þig, þú faðmaðir mig og ég sagði þér hvað hefði verið gaman að sjá þig, þú brostir: „Sömuleiðis, elsk- an,“ sagðir þú, síðan kyssti ég þig bless. Þegar þú hafðir klætt þig snerir þú þér að mér, tókst í hönd- ina mína. Ég hjálpaði þér út og þú þakkaðir mér enn og aftur fyrir að hafa hjálpað þér svona mikið um helgina, ég brosti, faðmaði þig aftur og þú kysstir mig aftur bless. Það hvarflaði aldrei að mér að þetta yrði okkar hinsta kveðjustund én núna þakka ég Guði fyrir hversu löng hún var. O, elskulega amma mín, ég á svo margar minningar um þig og þær mun ég allar varðveita í hjarta mínu. Eg mun aldrei gleyma hvað þú hugsaðir alltaf vel um okkur. Stundum hringdir þú bara til að athuga hvort pabbi (tengdasonur þinn) hefði ekki komist heim um nóttina af því að hann hafði verið að spila úti á landi kvöldinu áður, hvemig Tryggva gengi í skólanum, hvemig Valdís hefði það, hvernig mömmu gengi í vinnunni og hvort mér liði ekki vel. Þá vora þetta allt- af eitthvað tilgangslausar samræð- ur sem við áttum í gegnum símann, en núna skil ég að þú gerðir þetta vegna þess að þér þótti svo innilega vænt um okkur. Elsku amma, með þessum orðum kveð ég þig og ég veit að seinna munum við hittast aftur, þá mun ég hlaupa til þín, faðma þig og segja þér hvað ég saknaði þín mik- ið og hversu heitt ég elska þig. Með tárvot augun kveð ég þig nú, þú munt ætíð lifa í huga og hjarta mínu. Takk fyrir allt og allar þær stundir okkar saman og ég bið þig um að vaka yfir mér. Sofðu rótt og megi Guð varðveita þig að eilífu. Þitt barnabarn, Hanna. Elsku hjartans amma mín. Þú varst yndisleg og góð amma, sem vildir allt fyrir mig gera. Það var alltaf svo gott að koma til þín, þú hafðir upp á svo marga góða kosti að bjóða. Þú hafðir svo margt skemmtilegt að gera, en hafðir allt- af tíma fyrir okkur öll. Þú varst svo gjafmild og góð. Það lá við að í hvert skipti sem við hittumst lumaðir þú á einhveijum fötum sem þú hafðir svo gaman af að kaupa á okkur barnabörnin. í raun var ekki nógu mikið af hátíðum, jólum og afmælum svo þú gætir gefið okkur þetta allt. Þú varst alveg í vandræðum með þetta allt, áttir fullan skáp af barnafötum en samt hélstu áfram að finna eitthvað nýtt og fallegt. Svo varstu líka alltaf tilbúin að vera hérna með mér á meðan mamma og pabbi fóru til útlanda og við pössuðum Bryndísi og Gunnar Örn saman. Þetta voru svo góðar stundir og ég fæ kaldan sting í hjartað og tár í augun í hvert skipti sem ég hugsa til þess að ég muni aldrei sjá þig aftur, aldrei faðma þig aftur og finna fyrir hlýju þinni. Elsku amma mín, nú ertu komin á betri stað þar sem Guð og fullt af fólki eiga eftir að taka vel á móti þér. Þú áttir svo erfitt því líkaminn þinn var orðinn svo veikur og það var svo margt sem þú vildir og reyndir að gera sem þú einfaldlega gast ekki. Nú ert þú frjáls eins og fugl- inn, nú getur þú gert allt sem þú vilt. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guð þerri tregatárin strið. (V. Briem.) Elsku besta amma mín, megi Guð vera með þér. Ég veit að nú líður þér vel. Ég mun alltaf sakna þín og alltaf muna eftir þér. Þín i at >. ‘1;. feíi t f í « c l í i , ( < ( ( ( ( Hildur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.