Morgunblaðið - 16.03.1997, Side 44
44 SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
<|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Wiliiams
3. sýn. í kvöld sun., uppselt — 4. sýn. fim. 20/3, uppseit
— 5. sýn. fös. 4/4, uppselt — 6. sýn. sun. 6/4, nokkur sæti laus.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen
Lau. 22/3, nokkur sæti laus — lau. 5/4.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Sun. 23/3, síðasta sýning, nokkur sæti laus.
KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fös. 21/3, síðasta sýning.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
(dag sun. kl. 14.00, nokkur sæti laus — lau. 22/3, laus sæti.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Fös. 21/3, laus sæti — lau. 22/3, uppselt.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSSKJALLARANS mánud. 17/3.
Athugið breytingu á dagskrá Listaklúbbsins 17. mars.
LEIKHÚSTÓNLIST í LISTAKLÚBBNUM - Söngskólinn með sérstaka
söngdagskrá úr leikritum og söngleikjum. 26 nemendur í óperudeild koma
fram á tónleikunum. Sögumaður er Helga Kolbeinsdóttir, píanóleikarar
Ivona Jagla og Magnús Ingimarsson og stjórnandi Garðar Cortes.
Húsið opnað kl. 20.00 - dagskrá hefst kl. 21.00 - miðasala við innganginn.
1 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til
sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAQ REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA,
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
Ævintýraferö um leikhúsgeymsluna. Opnunartími:
kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga.
Stóra svið kl. 20.00:
VÖLUNDARHÚS
eftir Sigurð Pálsson.
2. sýn. í kvöld 16/3, grá kort,
örfá sæti laus,
3. sýn. mið. 19/3, rauð kort,
örfá sæti laus,
4. sýn. sun. 23/3, blá kort,
fáein sæti laus.
DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson.
Fim. 20/3, laus sæti,
iau. 22/3 kl. 19.15, uppselt,
þri. 25/3, laus sæti.
FAGRA VERÖLD
eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum
Tómasar Guðmundssonar.
Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Fös. 21/3, síðasta sýning.
Stóra svið kl. 14.00:
TRÚÐASKÓLINN
eftir F. K. Waechter og Ken Campbell.
í dag 16/3.
Sýningum fer fækkandi.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN
ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
eftir Elizabeth Egloff.
Sun. 16/3, kl. 16.00,
aukasýning, laus sæti,
lau. 22/3, uppselt,
lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning.
KONUR SKELFA
TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
Þri. 18/3, fim. 20/3,
sun. 23/3 kl. 16.30.
ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi.
Leynibarinn kl. 20.30
BARPAR eftir Jim Cartwright.
fös. 21/3,
100 sýn. lau. 22/3, uppselt,
sfðasta sýning.
Ath.: Aðeins tvær sýningar eftir.
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýningu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móÐ símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - V® ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Ha ELDEI
BORGARA
Snúður og Snælda
^ sýna:
Astandið
Sögur kvenna frá hernámsárunum
Sýning í dag 16. mars kl. 16,
þri. 18. mars kl. 16,
fim. 20. mars kl. 16,
lau. 22. mars kl. 16.
Sýningar eru í Risinu, Hverfisgötu 105.
Miðasala við inngang og miðapantanir á
skrifstofu FEB sími 552 8812 og hjá
Sigrúnu Pétursdóttur sími 551 0730
r
"Sl
STÚDENTALEIKHÚSIÐ
Sýningar í Möguleikhúsinu
við Hlemm
Hangið heima
eftir Börk Gunnarsson.
2. sýn. sun. 16/3 kl. 20.30,
3. sýn. þri. 18/3 kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólarhringinn
f sfma 562 5060.
Herranótt kynnir
Andorra
eftir Hnx Friscli
..svo fagleg og vel gerð að aðdáun vekur.
Sýningin ber vitni miklum metnaði, áhuga
og krafti...“. S.A.B. Mbl.
7. sýn. þri. 18/3 kl. 20,
8. sýn. fim. 20/3 kl. 20,
9. sýn. fös. 21/3 kl. 20.
Takmarkaður sýningafjöldi
Gleðileikurinn
B*I*R*T* I*N‘G*U*R- Fös. 21/3 kl. 20, lau. 22/3 kl. 20,
Hafnarfjaráirleikhúsió örfá sæti laus.
HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Ósóttar pantanir seldar daglega.
Vesturgata 11, Hafnarfirði. Allra síðustu sýningar.
Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í síma: 555 0553 allan sólarhringinn. Engar aukasýningar.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20.
Jifo veitingahusið býgur uppá þriggja rétta
Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900.
eftir í mars.
Sýningar
Þri. 18/3,
fim. 20/3,
sun. 23/3
kl. 16.30.
Sýningar hefjast
kl. 20.00.
KONUR SKELFA í BORGARLEIKHÚSINU
FÓLK í FRÉTTUM
JENNIFER á hestbaki með son sinn, Sean.
Afínn
Nicholsson
í bama-
afmæli
► GAMLI refurinn, leikarinn
Jack Nicholson, lét sig ekki vanta
í eins árs afmælisveislu fyrsta
og eina barnabarns síns, Seans,
nýlega. Haldin var fjölmenn
veisla að hawaiiskum hætti og
var létt yfir veislugestum. Sean
er sonur Jennifer, dóttur Jacks.
Hún og barnsfaðir hennar, Mark
Norflet, fyrrverandi atvinnu-
maður á brimbretti og fyrirsæta,
hafa í hyggju að gifta sig í ágúst
næstkomandi.
Á myndinni sjást frá vinstri,
Mark Norflet, Nat, faðir hans,
Jack Nicholson og Jennifer.
ifj! ÍSLENSKA ÓPERAN sími 551 1475
KtfBEKKjF)N eftir Franz Lehár
Fös. 4/4, lau. 5/4.
Sýningar hefjast kl. 20.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475.
Tónleikar í Hallgrímskirkju
16. mars kl. 17
Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola Cantorum flytja
Magnificat
Te Deum
Stabat mater
Responsoria
Arvo Párt
Hjálmar H. Ragnarsson
Giovanni Pierluigi da Palestrina
Carlo Gesualdo daVenosa
Miðasala í Hallgrímskirkju
TÓNLISTARHÁTÍÐ
í GARÐABÆ
K i r k j ti b v o I i
i' / V i d ii l i n s k i r k j u
5. tón
schubeRt
\. is t rœnn st jórnu nili:
Gerrit Schuil
„Winterreise"
(Vetrarferðin)
Hans Zomer
Bassa-baritón
Gerrit Schuil
PÍANÓ
LAUGARDAGINN
22. MARS KL.17:00
Forsala aðgöngumiða í bókabúð
Máls og menningar Laugavegi 18.
Miðasala Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju
kl. 15:00 - 17:00 tónleikadaginn.