Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.03.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 16. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ I . Frábær mynd fyrir alla fjölsRylduna Sýnd kl. 3. ísl. tal. EFTIR gTI DAGA WA WAI WARS EFTIR 5 DAGA FRUMSÝNING: FYRSTU KYNNI ★ ★★ A.l. Mbl □□Dolby DIGITAL BUÐU ÞIC'i^UNÐTR FRAMIIÐINA Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára Mán kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 12 ára HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Gott bí6 FRUMSYNING Tilnefnd til Óskarsverðlauna - Besta erlenda myndin O IL Golden Globe 1997- Besta erlenda myndin Bob Hoski „Kolya er bæði óvenju vel skrifuð og leikin mynd." SV. MBL. „Leikur Chalimon í hlutverki Kolya er einstakur og má segja að hann eigi allar taugar áhorfenda frá því hann byrtist við dyrnar hjá Louka" Hilmar Karlsson DV „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) „Hjartastyrkjandi perla sem hlýtur að fá erlenda Óskarinn" Þorfinnur Ómarsson (Land og synir) Sýnd kl 3, 5, 7, 9 og 11.10. Mán kl. 5, 7, 9 og 11.10. Sýnd kl. 3. í tilefni af Háskóla- dögum, býður Háskóli íslands upp á kvikmynd- inna Gosa kl. 3 á meðan húsrúm leyfir FORSYNING I KVOL IQQQl KRINGLUBÉi FORSYNING I KVOLD KL. 9 ITHX DIGITAL SAMBiO SAMBiO SAMBiO pn félaga,• geggjaó magnMa s.þennu% Surphy í\Ó;ppfórmi !v Ekkjan og kamelmaðurinn KVIKMYNPIR Kringlubíó AUÐUGA EKKJAN (THE RICH MAN’S WIFE) ★ Leikstjóri og handritshöfundur Amy Holden Jones. Kvikmyndatökustjóri Haskell Wexler. Tónlist John C. Frizzell. Aðalleikendur Halle Berry, Christopher McDonald, Clive Owen, Peter Green, Charles Hallahan. 95 mín. Bandarisk. Hollywood Pictures 1996. HJÓNABAND fegurðardísarinnar Josie (Halie Berry) og auðjöfursins Tony Potenza (Christopher McDon- ald) er að fara í hundana. Hann er brennivínssvelgur og lúskrar Josie sinni með víni og sýnir algjört tillits- leysi. Tony hyggst þó bæta ráð sitt, fer með hana uppí fjöll, hún verður þar eftir er hann þarf að rjúka til borgarinnar - frá vandamálunum. Josie heldur á sveitakrána með fjallabúanum Cole (Peter Greene), og tjáir honum í augnablikssárindum að hún vilji karl sinn feigan. Topp- stykkið er greinilega ekki í lagi hjá Cole og nú er gefínn tónn að hætti Hitchcock myndarinnar góðu Stran- gers on a Train. Leikstjórinn og handritshöfund- urinn Amy Holden Jones á því mið- ur ekkert sameiginlegt með meist- aranum. Auðuga ekkjan er einhver flatasta og fáránlegasta A-mynd sem sýnd hefur verið í háa herrans tíð. Endirinn sá versti í manna minnum, kemur fyrirvaralaust í engu samræmi við það sem á undan er gengið. Handritið er meginundir- staða ófaranna, en kemur ekki á óvart þar sem höfundurinn er kunn- astur fyrir Indecent Proposal, upp- blásna dellumynd en íburðarmikla. Viðhöfninni er ekki fyrir að fara að þessu sinni. Leikstjórnin er á svipuðum nótum, marklítil og veik- burða, krydduð með óvenju subbu- legum ofbeldisatriðum. Þá er leikur- inn af svipaðri stærðargráðu. Berry er ein af fallegu, flötu stúlkunum í Hollywood og virðist fátt annað kunna en stilla sér upp fyrir framan tökuvélarnar. Karlleikararnir Christopher McDonald og Clive Owen, sá síðarnefndi sem bólfélagi Josie, eru einnig afspyrnulélegir, maður er reyndar allt að því tilbú- inn að bera fram vantrauststillögu á McDonald fyrirfram, eftir slappa frammistöðu hans í B-myndum. Þá er ógetið þess litla jákvæða sem er að finna í Auðugu ekkjunni. Það er fyrst og fremst Peter Greene, sem leikur bijálæðinginn Cole. Þarna er kominn hinn dæmigerði „kamelmaður" í útliti, með snar- geggjuðu ívafi. Þessi skemmtilega samsuða af William Hurt og Eric Roberts stóð sig einnig vel í The Usual Suspects. Það er svo engin annar en Haskell Wexler sem kvik- myndar þessa misheppnuðu „film noir“, og gerir það vel einsog hans er von og vísa. Sæbjörn Valdimarsson Brúðhjón Allur boröbúnaöur Glæsileg gjdfavara Briíöarhjöna listar , VERSLUNIN Lnugnvegi 52, s. 562 4244.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.