Morgunblaðið - 27.03.1997, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MINIMISBLAÐ LESEIMDA UM PÁSKANA
Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur:
Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólar-
hringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa-
deildar er 525-1700.
Heimsóknartími á sjúkrahúsum:
Sjúkrahús Reykjavíkur: Allir dagar frá kl.15-16 og 19-20,
eða eftir samkomulagi. Á öldrunardeildum er heimsóknar-
tími fijáls, eða eftir samkomulagi.
Landsspitalinn: Alla daga klukkan 15-16 og 19-20. Á
sængurkvennadeild er almennur tími kl.15-16 og pabba-
tími 19.30-20.30.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri: Alla daga kl.15-30 til
16 og kl.19-20.
Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla:
Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112.
Læknavakt:
í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna
opin allan sólarhringinn. Síminn er 552-1230. í þessum
síma eru einnig veittar ráðleggingar. í síma 560-1000
fást upplýsingar um göngudeildir. Á Akureyri er síminn
852-3221 sem er vaktsími læknis eða 462-2444 sem er
í Akureyrarapóteki.
Neyðarvakt tannlækna:
Á skírdag á Tannlæknastofu Sifjar Matthíasdóttur,
Hamraborg 11, sími 5641122. Á föstudaginn langa hjá
Sigfús Haraldssyni Skipholti 33, sími 5889855, á laugar-
dag hjá Ingibjörgu Benediktsdóttur Garðatorgi 3 Gb, sími
5656588, á páskadag hjá Sólveigu Þórarinsdóttur Hverf-
isgötu 10 Rvk, sími 5622464 og á 2.í páskum hjá Svein-
birni Jakopssyni Stórhöfða 17 Rvk, sími 5872320 . Vakt-
in er frá klukkan 11.00 til 13.00 alla dagana. Nánari
upplýsingar, s.s. varðandi bakvaktir eru í símsvara,
568-1041.
Apótek:
Á skírdag og föstudaginn langa er opið til klukkan 22
í Háaleytisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Aðfararnótt
skírdags og föstudagsins langa er næturvaktin í Háaleyt-
isapóteki. Laugardaginn, páskadag og 2.í páskum er
opið til kl.22 í Garðsapóteki og Reykjavíkurapóteki.
Næturvarslan frá aðfararnótt laugardagsins er í
Garðsapóteki.
Kirkjugarðar Reykjavíkur:
Samkvæmt upplýsingum frá Kirkjugörðum Reykjavík-
ur verður engin sérstök vakt yfír páskana.
Bensínstöðvar:
Bensínstöðvar verða lokaðar á föstudaginn langa og
páskadag, en víðast opnar frá kl.09 til 15 og 16 aðra
frídaga. Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir alla daga og
nætur.
Bilanir:
í Reykjavík skai tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilan-
ir í síma 552-7311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra.
Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar
vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heima-
húsum.
Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma
568-6230.
Unnt er að tilkynna símabilanir í 145. Neyðarnúmer
er 112.
Sölutumar:
Söluturnar verða almennt lokaðir á föstudag og sunnu-
dag, en annars opnir með breytilegum opnunartíma utan
á laugardag.
Sundstaðir í Reykjavík
Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug, Sundhöllin og Breið-
holtslaug: Opið 8-20 á skírdag, lokað á föstudaginn
langa, opið 8-20 á laugardag, lokað á páskadag og opið
8-20 á 2,í páskum. Árbæjarlaug opin 8-20.30 á skírdag,
lokað á föstudaginn langa, opið 8-20.30 á laugardag,
10-20.30 á páskadag og 8-20.30 á 2,í páskum.
Skautasvellið í Laugardal
Lokað á föstudaginn langa, annars opið frá klukkan
10 til 18 nema að geri snarvitlaust veður.
Leijgubílar:
A Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðv-
ar opnar allan sólarhringinn yfir hátíðirnar: BSR, sími
56-10000. Bæjarleiðir, sími 553-3500. Hreyfill, sími
588-5522. Borgarbílastöðin, sími 552-2440. Bifreiðastöð
Hafnarfjarðar, sími 565-0666.
Akstur strætisvagna Reykjavíkur:
Samkvæmt upplýsingum frá Strætisvögnum Reykja-
víkur verður ekið um páskana sem hér segir:
Skírdagur
Ekið samkvæmt sunnudagsfyrirkomulagi.
Föstudagurinn langi:
Ekið samkvæmt sunnudagsfyrirkomulagi, utan, að
fyrstu ferðir hefjast klukkan 13 og aukaferðir og akstur
næturvagna falla niður.
Laugardagur:
Ekið samkvæmt venjubundnu laugardagsfyrirkomu-
lagi, utan að aukaferðir og akstru næturvagna falla niður.
Páskadagur:
Ekið samkvæmt venjubundnu sunnudagsfýrirkomulagi
utan að fyrstu ferðir hefjast klukkan 13.
2.í páskum:
Ekið eins og sunnudagur væri.
Almenningsvagnar bs.:
Akstur á vegum almenningsvagna bs. verður með eðli-
legum hætti samkvæmt leiðatöflum fram að páskum.
Um páskahelgina verður ekið eins og venja hefur verið
undanfarin árSkírdagur og annar í páskum:
Ekið eins og á sunnudögum.
Laugardagur:
Akstur hefst á venjulegum tíma. Ekið eftir laugardags-
tímatöflu.
Föstudagurinn langi og páskadagur:
Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun sunnu-
daga. Akstur hefst þó ekki fyrr en um klukkan 14.
Fyrsta ferð leiðar 170 er klukkan 13.45 frá Ártúni og
leiðar 140 klukkan 14.16 frá Hafnarfirði.
Næturvagn verður ekki í ferðum um páskahelgina.
Áætlanir sérleyfishafa um páskana
ísafjörður, (sérl.Allrahanda)
Frá Rvík Frá ísafirði
kl. kl.
Skírdagur 10 Engin ferð
2.í páskum Engin ferð 13.30(einnigá sama tíma t/Akureyrar)
Akureyri, (sérl.hafi Norðurleið hf.)
Frá Rvík Frá Akureyri
kl. kl.
Skírdagur 08 09.30
Föstudagurinn langi engin ferð engin ferð
Laugardagur 08 09.30
Páskadagur Engin ferð Engin ferð
2.í páskum 08 og 17 09.30 og 17
Akranes, (Sæmundur Sigmundsson)
Frá Rvík Frá Borgarn.
kl. kl.
Skírdagur 08,13 og 18.30 13 og 19.30
Föstudagurinn langi 20.00 17.00
Laugardagur 09,13 og 18 15.30
Páskadagur 20.00 17.00
2.í páskum 13 og 20 17 og 19.30
Borgarnes, (Sæmundur Sigmundsson) Skírdagur
frá Reykjavík klukkan 08, 13 og 18.30, fyrsta ferð
og síðasta aka einnig í Reykholt. Frá Borgarnesi
klukkan 10,13 og 19.30. Miðferðin leggur upp í Reyk-
holti klukkan 12.
Föstudagurinn langi, frá Reykjavík klukkan 20 og
frá Borgarnesi klukkan 17
Laugardagur: Frá Reykjavík kl.08,13 og 18, mið-
ferðin fer í Reykholt. Frá Borgarnesi 10 og 15.30
Páskadagur, frá Reykjavík kl.20 og frá Borgarnesi
kl.17
2.í páskum, frá Reykjavík kl.13 og 20, fyrri ferðin
fer í Reykholt, frá Borgarnesi kl.10, 17 og 19.30,
brottför frá Reykholti kl.16
Búðardalur, (sérl.hafi Vestfjarðaleið)
Frá Rvík Frá Búðardal
kl. kl.
Skírdagur kl 08 13.45 og 17.30(frá Reykhólum 15.45)
Föstudagurinn langi engin ferð engin ferð
Laugardagur 8.00 15.30(14 frá Króksfjarðar- nesi
Páskadagur Engin ferð Engin ferð
2.í páskum 08(Að Reyk- 17.30(frá
hólum) Reykhólum)
Grindavík/Bláa lónið (sérl.hafi Þingvallaleið hf.)
Frá Rvik Frá Grindav.
kl. kl.
Skírdagur 10.30 og 18 12.30 og 19.45
Föstudagurinn langi 10.30 12.30
Laugardagur 10.30 og 18 12.30 og 19.45
Páskadagur 10.30 12.30
2.í páskum 10.30 og 18 12.30 og 1945
Hveragerði/Selfoss (sérl.hafi SBS hf.)
Frá Rvík Frá Selfossi.
kl. kl.
Föstudagurinn langi 13,15,18 og 20 13,16 og 18.30
Páskadagur 13,15,18 og20 13,16 og 18.30
Ferðir til Eyrarbakka páskadag hefjast ferðir
og Stokkseyrar verða á hádegi. Annars
eins og venjulega nema óbreytt áætlun.
á föstudaginn langa og
Hvolsvöllur/Hella (sérl.hafi Austurleið hf.)
Frá Rvík Frá Hvolsv.
kl. kl.
Skírdagur 08.30 og 13.30 09 og 15.30
Föstudagurinn langi engin ferð engin ferð
Laugardagur 08.30 og 13.30 09 og 15.30
Páskadagur Engin ferð Engin ferð
2.í páskum 12 og 19.30 17'
Höfn í Hornafirði, (sérl.hafi Austurleið hf.)
Frá Rvík Frá Höfn
kl. kl.
Skírdagur 08.30 09.30
Föstudagurinn langi engin ferð engin ferð
Laugardagur 08.30 09.30
Páskadagur Engin ferð Engin ferð
2.í páskum 12 12
Keflavík, (sérl.hafi SBK)
Frá Rvík Frá Keflavík
kl. kl.
Skírdagur Skv.sunnud.á- Skv.sunnud.á
ætl. ætl.
Föstudagurinn langi Engin ferð Engin ferð
Laugardagur Skv.áætl. Skv.áætl.
Páskadagur Engin ferð Engin ferð
2.í páskum Skv.sunnud.á- Skv.sunnud.á-
ætl. ætl.
Ólafs vík/Hellissandur, (Sérl. Helga Péturssonar hf.)
FráRvík Frá Helliss.
kl. kl.
Skírdagur 09 17(16.40 frá Hellissandi
Föstudagurinn langi engin ferð engin ferð
Laugardagur 09 17(16.40 frá Hellissandi)
Engin ferð Engin ferð
Páskadagur
09ogl9 17(16.40 frá
2.í páskum Hellissandi)
Stykkishólmur/Grundarfjörður, (sérl.hafi Sérl.
Helga Péturssonar hf.)
Frá Rvík Frá Stykkish.
kl. kl.
Skírdagur 09 17.20(16.30
Föstudagurinn langi engin ferð f/Grundarf.) engin ferð
Laugardagur 09 13.20(12.30
Páskadagur Engin ferð f/Grundarf.) Engin ferð
2.í páskum 09 o g 19 17.20(16.30
Þorlákshöfn, (sérl.hafi SBS hf.) f/Grundarf.) (
Frá Rvík Frá Þorlh.
kl. kl.
Föstudagurinn langi 18 18.30
Páskadagur 18 18.30
Ferðir Herjólfs:
Frá Vestm. Frá Þorláksh.
kl. kl.
Skírdagur 08.15 12
Föstudagurinn langi engin ferð engin ferð
Laugardagur 08.15 12.00
Páskadagur Engin ferð Engin ferð
2.í páskum 14 18
Ferðir Akraborgar:
Á föstudaginn langa og á páskadag eru engar
ferðir. Aðra daga er siglt frá Akranesi kl. 8,11,14
og 17, en frá Reykjavík 9.30,12.30,15.30 og 18.30.
Innanlandsflug:
Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veitt-
ar í síma 505-0500 á Reykjavíkurflugvelli svo og í
símum flugvalla á landsbyggðinni.
Upplýsingar um innanlandsflug íslandsflugs eru
veittar í síma 561-6060.
Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norður-
lands eru veittar í síma 461-2100.
Skíðastaðir
Svæðin eru opin alla frídagana frá klukkan 10-18
nema að veðurguðirnir séu á öðru máli. Upplýsingar
um skíðasvæðin í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli eru
gefnar í símsvara 580-1111.
Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akur-
eyri eru gefnar í símsvara 462-2930.
Skíðasvæðið í Stafdal Seyðisfirði er opið alla pásk-
ana frá kl.11-17.
Marmari ♦ Granít ♦ Blágrýti ♦ Gabbró
íslensk framleiðsla
Sendum
myndalista
MOSAIK
Hamarshöfdi 4 - Reykjavík
sími: 587 1960 -fax: 587 1986
Útfararþjónustan eht
Rúnar Geiimundsson,
útfararstjóri,
súní 567 9110
Jiiiiiiiiir
M
H
Erfidrykkjur
PERLAN
Sími 562 0200
TIXIXmiIT
Erfldrykkjur
HÓTEL
REYKJAVIK
Sigtúni 38
Upplýsingar í síma 568 9000