Morgunblaðið - 27.03.1997, Page 42
42 FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997
KRISTJÁN ARNDAL
EÐ VARÐSSON
+ Kristján Arndal
Eðvarðsson
fæddist á Akranesi
19. maí 1957. Hann
lést á heimili sínu í
Borgarvík 9 í Borg-
arnesi 23. mars síð-
astliðinn. Foreldrar
hans eru Eðvarð
Lárus Arnason, f.
8.12. 1936, og Anna
Ólöf Kristjánsdótt-
ir, f. 1.5. 1934.
Systkini Krisljáns
eru Þórdís Ásgerð-
ur, f. 20.3. 1955,
Arni Eyþór, f. 8.5.
1956, d. 29.7. 1956, Eyþór, f.
25.5.1961, Guðni, f. 22.10.1962,
Anna Lára, f. 22.12. 1965 og
Örn Arndai, f. 21.2. 1968, d.
14.7. 1990.
Kristján kvæntist Kristínu
Finndísi Jónsdóttur, f. 19.8.
Látinn er langt um aldur fram
elskulegur bróðir. Bróðir sem ávallt
hefur verið til staðar hvað sem á
dynur þrátt fyrir að hafa búið við
skerta heilsu um árabil. Hann sýndi
strax í bernsku hversu hlýjan mann
hann hafði að geyma. Það fengum
við systkinin að reyna. Það að
hjálpa öðrum, gefa sér tíma til að
1960. Þau eignuðust
þijú börn, tvíburana
Omar Árndal og
Ingvar Arndal, f.
19.4. 1978, og Önnu
Ólöfu, f. 16.1. 1983.
Kristján fluttist
barn að aldri með
foreldrum sínum til
Kópavogs þar sem
hann ólst upp. Ung-
ur fór hann að sinna
ýmsum störfum til
sjós og lands. Frá
tvítugsaldri bjó
hann í Borgarnesi.
Þar vann hann við
vinnuvélar og vörubíla, lengst
af hjá Borgarverki eða þar til
hann hóf sjálfstæðan rekstur.
Útför Kristjáns fer fram frá
Borgarneskirkju laugardaginn
29. mars nk. og hefst athöfnin
klukkan 14.00.
hlusta, gefa ráð, það var honum
eðlislægt. Hann var okkur bak-
hjarl, jafnvel þótt hann væri farinn
snemma að heiman til að vinna.
Hann var ekki manngerðin til að
sitja skólabekk lengi. Hann var
verkmaður af guðs náð, vinnusam-
ur og vandvirkur. Diddi bróðir var
við vinnu á Akranesi þegar hann
MINNINGAR
varð tvítugur. Hann hélt upp á
afmælið með því að sækja dansleik
í Borgarnes. Á þeim dansleik hitti
hann fyrir konuefni sitt, Kristínu
Jónsdóttur. Má því segja að hann
hafi hlotið konu sína í afmælisgjöf.
Víst var hún honum mikil gjöf.
Diddi og Stína, eins og þau hafa
gjarnan verið kölluð, bjuggu sér
heimili í Borgarnesi. Þau eiga þrjú
börn, tvíburana Ómar og Ingvar
og dótturina Önnu Ólöfu. Þegar
Diddi kom í Borgames hóf hann
störf hjá Sigvalda Arasyni. Með
þeim tókst góð vinátta sem varir
enn. Hefur Sigvaldi reynst Didda
ákaflega vel. Diddi vann við stjórn
vinnuvéla og vörubifreiða hjá Sig-
valda í sjö ár. Það virtist sama að
hvaða vinnuvél Diddi gekk, allar
virtust þær leika í höndum hans
og þeim verkum sem unnin voru,
var öllum skilað af sömu kostgæfn-
inni. Við bræðurnir unnum saman
við gerð Borgarfjarðarbrúarinnar
um skeið. Okkar vinna var fólgin
í að moka stórgijóti á vörubíla úr
gijótnámu við Hrafnaklett í Borg-
amesi. Þar stýrðum við saman
stórri vinnuvél sem var þeirrar teg-
undar að ekki mátti hver maður
vinna á henni lengur en eina og
hálfa klst. í einu. Byijað var
snemma morguns og unnið langt
fram á kvöld. Oft var litli bróðir
tilbúinn til að þjóta heim strax að
störfum loknum til að hvíla sig.
Nei, það mátti aldrei fyrr en búið
var að hlúa að tækinu. Smyija það
og hreinsa, mæla og fylla á olíur.
Minnist ég þess hversu natinn hann
var við þessi störf sama hversu
þreyttur hann var. Þannig var hann
í eðli sínu samviskusamur. Diddi
vann ávallt mikið og hlífði sér í
engu.
Virðing hans fyrir lífinu endur-
speglaðist í garðinum við hús þeirra
í Borgarvík. Þrátt fyrir fáar vinnu-
stundir gróðursetti hann fjölda
plantna og tijáa sem gert hafa
garðinn að sælureit.
Fyrir þrítugt fór Diddi að kenna
þess meins er dró hann til dauða.
Meinið var ranglega greint í tvö
ár. Til að bæta úr heilsu sinni
reyndi hann ýmislegt. M.a. hætti
hann vinnu á vinnuvélum skv.
læknisráði. Fór hann þá m.a. til
sjós. Sakir þrautseigju sinnar starf-
aði hann í tvö ár áður en rétt grein-
ing fékkst á veikindum hans. Var
þá mjög af honum dregið. En Diddi
hélt velli eftir fyrstu atlögu krabba-
meinsins. Sá sigur kostaði hann
hluta heilsunnar. Bjó hann við
skerta heilsu öll árin sem hann lifði
eftir það. Þá staðreynd ræddi hann
ekki við nokkum mann, en gekk
að öllum störfum sem heill væri.
Fyrir um þremur ámm tók Diddi
að sér sorpurðun fyrir Borgar-
byggð. Þá vinnu stundaði þar til
kraftar hans þrutu fyrir um ári.
Þrátt fyrir skólasetu á Akranesi
hafa drengimir, Ómar og Ingvar,
18 ára, tekið við starfi föður síns
undir handleiðslu afa síns Jóns
Finnssonar. Það hafa þeir gert
ásamt skólasetu sinni á Akranesi.
+
Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma
og langamma,
ÁSTA ÁSBJÖRNSDÓTTIR,
Hrafnistu í Hafnarfirði,
sem andaðist sunnudaginn 23. mars, verður
jarðsungin frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði
miðvikudaginn 2. apríl klukkan 13.30.
Sverrir Sigfússon,
Baldur Sigfússon,
Jóhanna Sigfúsdóttir,
Magnús Sigfússon,
Ásbjöm Sigfússon,
Hólmfríður Sigfúsdóttir,
Hólmfríður Jónasdóttir,
barnabörn og
Sólveig Þórðardóttir,
Elsa Hanna Ágústsdóttir,
Björn Helgi Björnsson,
Auðdís Karlsdóttir,
Jóhanna Björnsdóttir,
Björn Þór Egilsson,
Sigurður Guðjónsson,
barnabarnabörn.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengda-
faðir og afi,
FINNUR SIGURÐSSON,
Höfðahlíð 12,
Akureyrí.
lést á dvalarheimilinu Hlíð 22. mars.
Jarðsett verður frá Glerárkrirkju þriðjudaginn
1. april kl. 13.30.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vilja
Minníngarsjóð aðstandenda Alzheimerssjúklinga
Freygerður Bergsdóttir,
Sigrún Finnsdóttir og Daníel Þórðarson,
Guðmundur Finnsson og Greta Stefánsdóttir,
Bergur Finnsson og Sumarrós Ragnarsdóttir,
barnabörn og barnabarnaböm.
+
Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, sonur,
bróðir, tengdasonur og vinur,
KRISTJÁN ARNDAL EÐVARÐSSON,
Borgarvík 9,
Borgarnesi,
lést á heimili sínu sunnudaginn 23. mars sl.
Útför hans fer fram frá Borgameskirkju
laugardaginn 29. mars kl. 14.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast
hans, er bent á Krabbameinsfélag íslands.
Kristín Finndís Jónsdóttir,
Ingvar Arndal Kristjánsson,
Ómar Arndal Kristjánsson,
Anna Ólöf Kristjánsdóttir
og aðrir aðstandendur.
minnast hans, er bent á
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
ÓLI MÁR GUÐMUNDSSON,
Hrísrima 8,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 2. apríl
kl. 15.00
Hrefna Guðmundsdóttir,
Klemens Arnarson, Eva Rós Jóhannsdóttir,
Guðný Linda Óladóttir, Markús Hallgrímsson,
Guðmundur Loftur Ólason,
Ástrós Anna Klemensdóttir.
+
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, tengdasonur og afi,
OMAR B. KUNDAK,
lést á heimili sínu í Texas 21. mars síðastliðinn.
Útförin hefur farið fram. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Slysa-
varnafélag Islands.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigrún Jónsdóttir Kundak,
Garland, Texas.
+
Ástkær eiginkona mín og móðir okkar,
JÓNÍNA EGILSDÓTTIR THORARENSEN,
lést á Vífilsstaðaspítala miðvikudaginn 26. mars.
Fyrir hönd aðstandenda,
Gunnar Pálsson,
Hrafnhildur Gunnarsdóttir,
Kristín Gunnarsdóttir,
Ragnheiður Gunnarsdóttir.
+
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, stjúpfaðir og tengdafaðir,
ÞORSTEINN BJARNASON,
Þelamörk 3,
Hveragerði,
andaðist á Landspítalanum að morgni miðvikudagsins 26. mars.
Jóna María Eiríksdóttir,
Hrafnhildur Þorsteinsdóttir, Þór Þorsteinsson,
Heiðrún Þorsteinsdóttir, Jóhann Grétarsson,
Hrönn Árnadóttir.
MORGUNBLAÐIÐ
Margur vinnudagur þeirra hefur
því náð langt fram á kvöld og
stundum nætur. í drengjunum býr
ósérhlífni og samviskusemi föður-
ins. Ekki má gleyma þætti Sæ-
mundar Jónssonar sem unnið hefur
ófáar stundir fyrir Didda og neitar
að taka við greiðslu. Ég ,veit að
hjá svo góðum manni safnast inn-
eign fyrir slíka hjálpsemi. En hún
er ekki veraldleg. Diddi sigraði
fleiri lotur við krabbameinið. En
það kostaði ávallt mikið. Þraut-
seigja hans var einstök. Hann stóð
aldrei einn í baráttu sinni. Kona
hans vék aldrei frá honum. Alltaf
var hún að reyna að vinna að ein-
hverri lausn til að létta honum þján-
ingar og erfiði. Undir það síðasta
dvaldi ég á heimili þeirra um skeið.
Þar sá ég hversu ósérhlífín Stína
var í að aðstoða mann sinn nótt
sem dag. Hennar hvíldarstundir
hafa ekki verið margar. Hún ann-
aðist Didda heima síðustu daga
hans. Það hefur gefið okkur öllum
mikið að fá að hafa Didda heima
og taka þátt í umönnun hans. Ég
trúi að það auðveldi börnum þeirra
að skilja að pabbi þurfti að fara.
Það er ekki hægt að skrifa minn-
ingargrein um Didda öðruvisi en
að minnast á þátt Borgnesinga.
Sem þátttakandi i stríði bróður '
míns nú undanfarið hef ég orðið
vitni að frábærri samheldni ibúa
Borgarness. Vart hefur sá dagur
liðið að ekki væri einhver kominn
til að aðstoða á einhvern hátt. Ég
vil biðja góðan guð að styrkja hina
ungu ekkju og böm hennar í sorg
sinni. Ávallt mun lifa góð minning
um góðan dreng. Sú minning lifir
í börnum þínum. Far þú í friði,
kæri bróðir.
Eyþór.
Hann Diddi er dáinn. Nú þegar
upprisuhátíð frelsarans er í nánd.
Hann var lengi búinn að beijast
við illræmdan sjúkdóm sem að lok-
um sigraði. Kjarkur hans og dugn-
aður var með eindæmum eftir erfið-
ar skurðaðgerðir. En við hlið hans
stóð eins og klettur hún Kristín
eiginkona hans. Hún var óþreyt-
andi við að fínna allt sem hugsast
gat til að létta honum hinar þungu
byrðar. Hér mælir tengamóðir hans
og þakkar honum fyrir allt. Alltaf
var hann kominn til að rétta
hjálparhönd við margvíslega erfíð-
leika í daglegu lífí. Hann var ein-
staklega góðum mannkostum
gæddur. Við viljum biðja algóðan
guð að styrkja Kristínu okkar og
börn þeirra þijú. Minningin lifír að
eilífu. Hafðu hjartans þakkir fyrir
allt og allt, elsku vinur.
Kom huggari, mig hugga þú,
kom, hönd, og bind um sárin,
kom, dögg, og svala sálu nú,
kom, sól, og þerra tárin,
kom, hjartans heilsulind,
kom, heilög fyrirmynd,
kom, Ijós, og lýstu mér,
kom, líf, er ævin þver,
kom, eilífð, bak við árin.
(Vald.Briem.)
Sólveig.
Kristján Eðvarðsson var ein af
fyrirmyndum mínum í æsku. Hon-
um vildi ég líkjast. Á sumrin unnum
við saman í fyrirtæki föður míns
og þá sóttist ég jafnan eftir því að
fá að sinna verkefnum í samstarfí
við Kristján. Hann sýndi unglings-
pilti alltaf þá virðingu að tala við
hann eins og jafningja, eins og full-
orðinn mann, og það kunni ég vel
að meta. Kristján var góður verk-
maður og leiðbeinandi sem alltaf
var tilbúinn að aðstoða. Hann skildi
böm og unglinga vel og það var
gott að spjalla við hann og leita til
hans. Það sem einkenndi Kristján
fyrst og fremst var það hvað hann
var hjálpsamur, jákvæður og kátur.
Hann var dugnaðarforkur og ótrú-
lega harður af sér. Þegar hinar
slæmu fréttir bárust um að hann
væri kominn með krabbamein, að-
eins 27 ára gamall, reyndust fyrr-
greindir kostir vel. Hann sigraði í
fyrstu lotunni í baráttu sinni við