Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 27.03.1997, Blaðsíða 50
50 FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ jfji; ÞJÓÐLEIKHÚSE) símí 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. Lau. 5/4, örfá sæti laus, — lau. 12/4. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 5. sýn. fös. 4/4 uppselt — 6. sýn. sun. 6/4 uppselt — 7. sýn. fim. 10/4 uppselt — 8. sýn. sun. 13/4 uppselt — 9. sýn. mið. 16/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýning fim. 3/4. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sun. 6/4 kl. 14:00 - sun. 13/4 kl. 14:00. Smíðaverkstæðið kl. 20:30: LEITT HÚN SKYLDIVERA SKÆKJA eftir John Ford Lau. 5/4 kl. 15.00 - lau. 12/4 kl. 20.30 - sun. 20/4 kl. 20.30. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hægi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Miðasatan eropin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. Miðasalan verður lokuð um páskana frá skírdegi. Miðasalan opnar aftur þriðjudaginn 1. aþríl. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI MUNDIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson, 5. sýn. lau. 5/4, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 11/4, græn kort, 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort. 8. sýn. fim. 17/4, brún kort. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. í kvöld 25/3, fáeín sæti laus sun. 6/4, fim. 10/4, lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus, fös. 18/4. Litla svið kl. 20.00: SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff, fim. 3/4, fim. 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fös. 4/4, lau. 12/4, sun. 20/4, fim. 24/4. Sýningum lýkur f aprfl. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. lau. 5/4 aukasýning, fáein sæti laus, lau. 12/4 aukasýning. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VK) ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 ¥ Huglkikuh Embættismanna- hvörfin eftirÁrmann Guðmundsson, Fríðu B. Andersen, Sigrúnu Óskarsdótttur, Sæv- ar Sigurgeirsson, Unni Guttormsdóttur, V. Kára Heiðdal, ÞorgeirTryggvason og Önnu Kr. Kristjánsdóttur. Leikstjóri Jón St. Kristjánsson Frumsýning mið. 26. mars. 2. sýn. fim. 27. mars. 3. syn. fös. 4. apríl. 4. sýn. lau. 5. april. 5. sýn. sun. 6. apríl. Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00. Simsvari allan sólarhringinn 551 2525. Frftt fyrir böm í fylgd fullorðinna. s n AsTaÍjNm ^arnaleikritið AFRAM LATIBÆR eftir Magnús Scheving. Leikstjóm Baltasar Kormáktr, lau. 29. mars kL 14, uppsett, lau. 29. mars kL 16. mán. 31. mars Id. 14, örfá sæti laus, sun. 6l apríi kL 14, sui. 6. apríl kL 16. MIÐASALA I ÖU-UM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI í kvöld. 26. mars kl. 20, uppsett, fös. 4 april kl. 20. SKARI SKRIPO Lau. 5. apríl kl. 21. Allra síðasta sýning______________ Loftkastalinn Seljavegi 2. Miðasala i sima 552 3000. Fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-17. http://rvik.ismennt.is/-ornalex/ Sama þótt ég sleiki? Unglingadeild Leikfélags Kópa- vogs undir stjóm Vigdísar Jakobsdóttur sýnir í Félagsheim- ili Kópavogs. 3. sýn. lau. 29/3 kl. 20.00. 4. sýn. mán. 31/3 kl. 20.00. Miðapantanir í síma 554 1985. Miðaverð kr. 600. SÖNGSVEITIN FÍLHARMÓNÍA TÓNLEIKAR í Langholtskirkju, laugardaginn, 5. apríl kl. 17.00 og sunnudaginn 6. apríl kl. 17.00. Efnisskrá: loseph Haydn: Stjórnandi: Einsöngvarar: Konsertmeistari: Antonio Vivaldi: Gloria RV 589 Nelson Messa Bernharður Wilkinson Sigrún Hjálmtýsdóttir, Hulda Guðrún Geirsdóttir, Elsa Waage, Snorri Wíum, Loftur Erlingsson. Rut Ingólfsdóttir. Miðasala í Bókabúðinni Kilju, Háaleitisbraut 58-60 og við innganginn. FOLKI FRFHHUM Sting varð þjónn áheimilisínu Þ- POPPTÓNLISTARMAÐURINN Sting, 45 ára, sem fetar sig nú æ lengra inn í frumskóg kvikmynd- anna, leikur tvíkynhneigðan yfirþjón í gamanmynd- inni „Gentlemen Don’t Eat Poets“. En hvernig undirbjó hann sig fyrir hlutverkið? „Fyrst datt mér í hug að horfa á myndirnar hans Anthony Hopkins því hann nær þjónshlutverk- inu svo vel. Þá datt mér annað snjallræði í hug. Ég réð bara til mín manninn sem kenndi Anthony að þjóna,“ sagði Sting sem lét ekki þar við sitja heldur klæddi sig upp á í yfirþjónsbúning með hvíta hanska og lék þjón á herrasetri sínu í Eng- landi. „Ég fór til dyra og ég hafði eftirlit með matreiðslunni meðal annars. Eiginkonan (leik- konan Trudie Styler sem bæði leikur í myndinni og framleiðir hana) var mjög hrifin af þessu og væntir þess að héðan í frá sjái ég um matreiðsl- una á heimilinu líka,“ segir Sting og brosir. Með kvikmyndaleiknum eygir hann nýja möguleika á sínum ferli. „Ef að vinsældir mínar sem tónlistarmanns minnka þá á ég kannski framtíð í kvikmyndum. Ég verð þó ekki ódýr starfs- kraftur enda hef ég komið mér upp ákveðnum lífsstíl sem ég ætla mér að halda uppi áfram.“ STING ætl- ar sér stóra hluti í kvik- myndunum. >0» STÚDENTALEIKHÚSIÐ Sýningar í Möguleikhúsinu við Hlemm Hangið ekki heima eftir Börk Gunnarsson. 6. sýn. fim. 27/3 kl. 20.30, 7. sýn. mán. 31/3 kl. 20.30. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 562 5060 MOGULEIKHUSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 BARNALEIKRITIÐ SNILLINGAR í SNOTRASKÓGI Lau. 5. apríl kl. 11.00, uppselt, lau. 5. apríl kl. 14.00, sun. 13. aprfl kl. 14.00. Sonur Jacksons heitir Prince POPPKONUNGURINN Michael Jackson hefur val- ið syni sínum nafnið Prince Michael Jackson Junior. Þetta kemur fram í frétt breska vikublaðsins OK sem varð fyrst til að birta myndir af barninu mánaðargömlu, nú í byrjun vikunnar. Tímaritið neitar að gefa upp hve mikið það greiddi fyrir birting- arréttinn að þeim níu myndum sem það birti af Jackson fjölskyldunni en ritstjóri þess, Sharon Ring, sagði að samningaviðræður hefðu hafist um myndirnar löngu áður en barnið fæddist. Bróðurparturinn af greiðsl- unni, sem tímaritið reiddi af hendi og talið er að nemi um 35 miiljónum króna, mun renna í sjóð sem Jackson stofnaði til styrktar börnum með eyðni. Prince - nafnið algengt í fjöl- skyldu Jacksons. „Afi minn og langafi voru báðir skírðir þessu nafni. Við erum því bara að halda uppi gamalli hefð og nú höfum við þriðja Prins- inn í fjölskyldunni," sagði Jackson sem hefur að sögn eiginkonunn- Debbie Rowe, leyst föðurhlut- verkið vel af , hendi. ar, 66. sýning skírdag 27/3 kl. 20.30. 67. og 68. sýning Hellu, Hellubíói lau. 29/3 kl. 13.00, örfá sæti laus og lau. 29/3 kl. 17.00, föst. 4/4 kl. 20.30, mið 9/4 kl.-20.30. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SYNINGU Efcki missa af þcim. Sýningum lýkur í apríl Sýningar fós. 4/4 kl. 20, lau. 12/4 kl.20, sun. 20/4 kl. 20, næst síðasta sýn. fim 24/4 kl. 20, síðasta sýning. CT ('jjfriiÁjfiHirmn .)\>slut/ujinn Lnuja öjnf/rú mitíiuvHi /il 04 . J)/ . t{ /nrii í (n rinn s/~\ ' hjjt /(lö - /n CJj)eru/jallarinn on « cJ/ei/l u s/iallc Jei/lús/jfi L •iiiii . /sliif/njiim /anjfi öjntt/rú mittntv/U fi/ 0/ (P / j . / iiskfnlfij öj/ut/rú miftifvHi /il (Ht cJif/i/i KÍo - loinnii er n/rarn ! arinn um báskana öjicrn/jftl/urinn Púis/m/utj Öjnft/rú mitttuvHi /i/ 04 . /Jjor/nn 'JfJlL ’sson c J/e/ún Jf(ihnarsson (V Öjn rnlain/ift Snyrtilegur klæðnaður OPðBUKjilLLai'ÍniRI Hverfisgata 8-10 ■ Sími:5BZ 6810
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.