Morgunblaðið - 27.03.1997, Síða 52

Morgunblaðið - 27.03.1997, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó (J0tt AFTUR A BREIÐTJALDIÐ OG NÚ MEÐ STAFRÆNU HUÓÐI 4Mumð Pepsíleikinn *.*** HK DV ★ ★★* ÁÞ Dagsljó ***Vn ÁB MBL ★★★ öIhT RáS 2 □□Dolby m DIGITAL 1 Munið þáttinn um gerð myndarinnar á Stöð 2 í kvöld kl. 20.00. Aðsóknarmesta mynd allra tíma í endurbættri útgáfu fyrir allar kynslóðir. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Leikstjóri: George Lucas Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. Leyfð fyrir alla aldurshópa. FRUMSYNING: SAGA HEFÐARKONU cHVícoH D^iÁman. ^oíin <zA/{a[(zovíc(i [H>an.[æia EXÍEIj oxtxaL ÓSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN 1 Sjáðu Kolya ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan ★ ★★l/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós ★ ★★l/2 A. S. Mbl „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndageröarmanna) Sýnd kl 3, 5, 7,9og 11.10. 5 T A R fllIIJlílC' FYRSTU KYNNI „Frábærlega skemmtíj^ vísind&skáldskepur" ★ ★> ' A.l. Mbl Sýnd kl. 5og7.10. B. i. 12 ára Sýnd kl. 9.15. FRUMSÝNING A STORMYNDINNI: EVITA Madonna ítonio Banderas ÖBCpf ' Saga hefðarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem gerði stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn Henry James um fólk sem kalla mætti persónuneytendur og um líf þeirra sem verður þeim að bráð. Myndin fjallar um unga ameríska konu Isabel Archer sem er á undan sinni samtíð og ákveður að storka ríkjandi gildum í þjóðfélaginu og lifa sjálfstæðu lífi. Isabel lendir í klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem lokka hana í gildru og vefa þéttan örlagavef í kringum haha. Sýnd kl. 6og9.10. Fékk þrenn Golden Glot verðlaui Tilnefnd fimm Óskarsve laur Hinn stórkostlegi söngleikur Evita er nú kominn a hvíta tjaldið. Sjáið þetta meistaraverk Andrews Lloyd Webber og Tim Rice í frábærri leikstjórn Alans Parker. Stórkostleg tónlist, frábær sviðsetning og einstakur leikur þeirra Madonnu og Antonio Banderas í aðalhlutverkunum. Sýnd kl. 3.15 og 9.15. ÓSKARSVERÐLAUN: 1 BESTI LEIKARI í |;j AÐALHLUTVERKI: || GEOFFREY RUSH í[ hine ★ ★ ★ 1/2 Hl< DV ★ ★★★1/2 SV Má M ★ ★ ★ 1 /2 O.J. Bylcjj.m ★ ★ ★ 1/2 a.þ. úMwmm Sýnd kl. 3, 5.05 og 7.10. JFróðleg, áhrifamikil og )HT Rás 2 ÍSLANDS ÞUSUND AR Sjálfstætt framhald Verstöðvarinnar íslands. i fyrsta sinn á islandi hefur horfinn heimur forfeðranna, sem sóttu björg i bú á opnum áraskipum, verið myndaður. Gefin er lifandi innsýn í veröld og hugarheim ver manna, sem íslensk menning er að stórum hluta sporttin úr. Fortíðin kallast ó við nútímann með endursýningu 4. hluta Verstöðvarinnar íslands, Ár í útgerð. Handrit, klipping og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndataka: Sig. Sverrir Pálsson Leikmynd: Gunnar Baldursson. Hljóö: Þórarinn Guðnason, Sigfús Guðmundsson. Þulur: Vilhelm G. Kristínsson Leikendur: Gunnar Leósson, Jarþrúður Ólafsdóttir o.fl. Framleiðandi: Kvikmyndaverstöðin Sýnd kl. 2.30. Frábær mynd fyrir alla ENGAR SYNINGAR FOSTUDAGINN LANGA OG PASKADAG. SÖMU SÝNINGARTÍMAR 27. MARS, 2. í PÁSKUM OG 1. APRÍL. LAUGARDAGINN 29. MARS, ENGAR 11. SÝNINGAR. GLEÐILEGA PÁSKA fMtartttmHjiMfe - kjarni malsins!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.