Morgunblaðið - 27.03.1997, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1997 59
DAGBÓK
VEÐUR
27. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 2.09 0,5 8.11 4,0 14.22 0,5 20.28 3,9 7.03 13.32 20.04 3.43
(SAFJÖRÐUR 4.14 0,1 10.01 1,9 16.24 0,1 22.22 1,9 7.05 13.37 20.11 3.48
SIGLUFJORÐUR 0.27 1,2 6.25 0,1 12.43 1,2 18.43 0,2 6.45 13.17 19.51 3.27
DJÚPIVOGUR 5.22 1,9 11.29 0,2 17.39 2,0 23.57 0,2 6.32 13.01 19.32 3.10
Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar (slands
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Aiskýjað
* * * *
* * é é
X+* % S|ydda
%%%:- Snjókoma Él
y Skúrir
^ Slydduél
•J
Sunnan, 2 vindstig. -JQo Hitastig
Vindörin sýnir vind- rrn.i;T
stefnu og fjöðrin sss
vindstyrk, heil flöður 4 4
er 2 vindstig. *
Þoka
Súld
VEÐURHORFUR f DAG
Spá: Norðlæg átt. Lægir smám saman á austan-
verðu landinu. Éljagangur norðanlands. Suðvestan
kaldi suðvestanlands og slydduél síðdegis.
Vægt frost.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Suðvestan stinningskaldi á föstudag með slyddu
og síðar rígningu vestan til á landinu en björtu
veðri austan til. Á laugardag hægt veður og
vætusamt sunnan- og vestanlands, en annars
úrkomulítið. Á páskadag, sunnan stinningskaldi
og rigning sunna- og vestantil en annars
úrkomulítið. Norðanátt á mánudag og frystir, en
á þriðjudag verður aftur sunnanátt og rigning,
sunnan- og vestanlands.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Ófært er vegna snjóflóða milli ísafjarðar og
Súðavíkur. Ófært er um ísafjarðardjúp og Stein-
grímsfjarðarheiði. Vont ferðaveður er á Holta-
vörðuheiði og austan Akureyrar er komið vesta
veður og færð mjög að spillast. í dag er ráðgert
að moka alla helstu vegi á landinu.
Upplýsingar: Vegagerðin í Reykjavík: 8006315 (grænt) og 5631500.
Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin austur af landinu þokast austur og sam-
skilin yfir Vestfjörðum dragast austur eftir Norðurlandi.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður "C Veður
Reykjavik 0 úrkoma í grennd Lúxemborg 10 mistur
Bolungarvík -2 snjókoma Hamborg 11 skýjað
Akureyri 0 alskýjað Frankfurt 12 léttskýjað
Egilsstaðir 4 skýjað Vín 8 léttskýjað
Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Nuuk -8 snjókoma Malaga 19 léttskýjað
Narssarssuaq -3 skúr Las Palmas 21 skýjað
Þórshöfn 4 haglél á sfð.klst. Barcelona 17 léttskýjað
Bergen 6 rigning Mallorca 17 hálfskýjað
Ósló 3 súld Róm 19 léttskýjað
Kaupmannahöfn 5 þokumóða Feneyiar 14 heiðskirt
Stokkhólmur 1 súld Winnipeg -3 léttskýjað
Helsinki 0 alskýjað Montreal 2
Dublin 14 skúr á síð.klst. Halifax 0 snjóél
Glasgow 9 skúrásfð.klst. NewYork 9 rigning
London 12 alskýjað Washington 11 rigning
Paris 16 skýjað Orlando 18 þokumóða
Amsterdam 11 þokumóða Chicago -1 léttskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu islands og Vegageröinni.
Yfirlit
í dag er fimmtudagur 27. mars,
86. dagur ársins 1997.
Skírdagur. Orð dagsíns: Sá
sem trúir á mig, - frá hjarta
hans munu renna lækir lifandi
vatns, eins og ritningin segir.
(Jóhannes 7, 38.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Dettifoss, Arnar-
fellið og Brúarfoss.
Reykjafoss, Mælifeliið
og Ottó Þorláksson fóru
út. Þórunn Hafstein og
Friðþjóf koma t dag og
Friðþjóf fer aftur á
laugardag. Norðheim
kemur á morgun. Altóna
og Sergei Markorvit
koma 29.3. Bakkafoss
og St. Paula koma 31.3.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom Særún,
Dettifoss fór í gær frá
Straumsvík. í dag kemur
Sunnuberg.
Fréttir
Umsjónarfélag ein-
hverfra er félagsskapur
foreldra, fagfólks og
áhugamanna um velferð
einstaklinga með ein-
hverfu og Asperger heil-
kenni. Skrifstofan Síðu-
múla 26, 6. hæð er opin
alla þriðjudaga frá ki.
9-14. S. 588-1599, sím-
svari fyrir utan opnunar-
tíma, bréfs. 568-5585.
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Ný Dögun er með skrif-
stofu í Sigtúni 7. Síma-
tími er á þriðjudögum kl.
18-20 og er símsvörun í
höndum fólks sem
reynslu hefur af missi
ástvina. Síminn er
562-4844 og má lesa
skilaboð inn á símsvara
utan símatíma.
Minningarkort
Minningarkort Barna-
uppeldissjóðs Thorvalds-
ensfélagsins eru seld hjá
Thorvaldsensbasar,
Austurstræti 4. Sími
551-3509. Allur ágóði
rennur til líknarmála.
Heilavernd. Minningar-
kort fást á eftirtöldum
stöðum: Holtsapótek,
Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek og
Hafnarfjarðarapótek og
Gunnhildur Elíasdóttir,
ísafirði.
Barnaspítali Hrings-
ins. Upplýsingar um
minningarkort Barna-
spítala Hringsins fást hjá
Kvenfélagi Hringsins i
síma 551-4080.
Parkinsonsamtökin.
Minningarkort Parkin-
sonsamtakanna á íslandi
eru afgreidd í síma
552-4440 og hjá Ás-
iaugu í síma 552-7417
og hjá Nínu í síma
587-7416.
Minningarkort Kven-
félagsins Hringsins i
Hafnarfirði fást hjá
blómabúðinni Burkna,
hjá Sjöfn s. 555 0104 og
hjá Emu s. 565 0152
(gíróþjónusta).
Minningarkort Barna-
deildar Sjúkrahúss
Reykjavikur eru af-
greidd í síma 525-1000
gegn heimsendingu gíró-
seðils.
Mannamót
Árskógar 4. Leikfimi kl.
10.15. Handavinna kl.
13-16.30.
Hvassaleiti 56-58. Fé-
lagsvist í dag. Kaffiveit-
ingar og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 14 félagsvist. Verð-
laun og veitingar.
Kvenfélag Garðabæjar
heldur félagsfund á
Garðaholti þriðjudaginn
1. apríl kl. 20.30. Anna
Gunnarsdóttir (Anna og
útlitið) verður gestur
fundarins.
Kvenfélag Óháða safn-
aðarins heldur fund
þriðjudaginn 1. april kl.
20.30 í Kirkjubæ.
Barðstrendingar Hið
árlega skírdagskaffi
kvennadeildarinnar
verður í Breiðfirðinga-
búð við Faxafen og hefst
kl. 14. Allir Barðstrend-
ingar hjartanlega vel-
komnir.
Stokkseyringafélagið i
Reykjavík heldur árshá-
tíð sína laugardaginn 5.
apríl nk. í Félagsheimili
Fóstbræðra, Langholts-
vegi 111. Húsið er opnað
kl. 19. Nánari uppl. og
tilk. um þátttöku í símum
553-7495, Sigríður Á.
og 554-0307, Sigriður Þ.
Kvenfélagið Fjallkon-
urnar halda fund þriðju-
daginn 1. apríl í Safnað-
arheimili Fella- og Hóla-
kirkju kl. 20.30. A fund-
inum verður bögglaupp-
boð og sýndur línudans.
Kaffiveitingar.
Hana-nú. Vikuleg laug-
ardagsganga verður
laugardaginn fyrir
páska. Lagt af stað frá
Gjábakka, Fannborg 8,
kl. 10. Nýlagað mola-
kaffi. Skráning í Færeyj-
arferð lýkur 1. apríl í
síma 554-3400.
Göngu-Hrólfar taka
létta göngu um bæinn
kl. 10 á laugardag frá
Risinu, Hverfisgötu 105.
Allt annað félagsstarf í
Risinu fellur niður um
bænadagana, það er ekki
dansað í Goðheimum um
páskana.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa þriðju-
dag 1. apríl kl. 14-17.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta
þriðjudag 1. apríl kl.
10.30. Beðið fyrir sjúk-
um.
Langholtskirkja. Kven-
félag Langholtssóknar
heldur fund í safnaðar-
heimili kirkjunnar þriðju-
daginn 1. apríl kl. 20.
Gestur fundarins Sólveig
Eiríksdóttir eigandi veit-
ingastaðarins Grænn
kostur flytur erindi um
heilsufæði.
Laugarneskirkja. Lof-
gjörðar- og bænastund
þriðjudagskvöld 1. apríl
kl. 21.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu þriðjudag
1. apríl kl. 18.30.
Grafarvogskirkja.
Öldrunarstarf þriðjudag
1. apríl kl. 13.30.
Seljakirkja. Mömmu-
morgunn þriðjudag 1.
apríl kl. 10-12.
Landakirkja, Vest-
mannaeyjum. Ki. 20.30
afskrýðing altarisins.
Kristin íhugun á stofn-
degi heilagrar kvöld-
máltíðar.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Brauðsbrotn-
ing og lofgjörðarstund í
kvöld kl. 20.30. Laugar-
daginn 29. mars, almenn
samkoma kl. 14. Allir
velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjörn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 baks, 4 f(jót, 7
flakks, 8 velta, 9 litil,
11 rándýr, 13 sigaði, 14
forræði, 15 menntuð,
17 bylgja, 20 greinir,
22 vel gefin, 23 gengur,
24 hlaupa, 25 þyngdar-
eining.
LÓÐRÉTT:
1 brotthlaup, 2
draugagangur, 3
fréttastofa, 4 sálda, 5
gjafmild, 6 tapi, 10
stúlkan, 12 nöldur, 13
skel, 15 fyótandi efni,
16 jarðávöxturinn, 18
tæla, 19 peningum, 20
starf, 21 pésa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 haldgóður, 8 yndið, 9 aftek, 10 lét, 11
dofna, 13 tálmi, 15 stáls, 18 strýk, 21 nam, 22 rekka,
23 eykur, 24 Grikkland.
Lóðrétt: - 2 andóf, 3 daðla, 4 ósatt, 5 umtal, 6 synd,
7 ekki, 12 Níl, 14 ást, 15 sorg, 16 álkur, 17 snark,
18 smell, 19 rokan, 20 kurt.
WHAT
VIDEO
BEKO fékk viðurkenninau
í hinu virta breska tímarlti
WHAT VIDEO sem
bestu sjónvarpskaupin.
•4 • Myndlampi Black Matrix
• 100 stöðvaminni
• Allar aðgerðir á skjá
• Skart tengi • Fjarstýring
• Aukatengi f. hátalara
• (slenskt textavarp
U R N I R
Umboðsmenn:
Lógmúla 8 • Sími 533 2800
Reykjavfk: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, l
Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Bíómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, 1
Patreksfirði. Rafverk.Bolungarvlk.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,
Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyrl. “
KEA.Dalvfk, Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Aueturland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vfk, I
Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðstirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. á
Suðurland: Mosfell, Hellu. ÁrvirKinn, Selfossl. Rás, Þorlókshðfn. Brimnes, I
Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg.Grindavik.