Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 36

Morgunblaðið - 06.04.1997, Side 36
36 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ , Til sölu Álftamýri 5 hÓLl FASTEIGNASALA - HOLL - af lífi og sál! 5510090 Opið hús (dag milli kl. 14 og 17 Kleifarsel 14, 2. hæð í miðju í dag býðst þér og þinni fjölskyldu að skoða þessa sérlega glæsilegu 60 fm íbúð sem er á 2. hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli. Sérþvottahús i íbúð og sérbílastæði fylgja eigninni. öll þjónusta við höndina. Áhvílandi 2,8 millj. Verð 5,4 millj. Gunnar verður með heitt á könnunni og býður ykkur velkomin f dag. rassreipið sem var brugðið aftur fyrir lend hestsins. Þátttakendur virtust stjórna hestinum aðallega með rassreipinu. Það var áberandi hvað hrossin voru öll róleg. Frétta- maður ályktaði að þau væru öll tamin. Hermann Ámason bóndi á Stóru- Heiðu, formaður hestamannafé- lagsins Sindra og tamningamaður til margra ára, var spurður um hestinn, sem hann var tneð, og námskeiðið. „Þetta er hreint ótrúlegt,“ sagði Hermann. „Ég kom með brúnstjöm- óttan fola, alveg ógerðan og beint úr stóðinu. Ég vissi að hann yrði erfíður, en hér er ég með hann í þessu rassreipi á öðmm degi og hann hlýðir mér algjörlega. Við náð- um ákveðnu samspili í gær eftir þessari aðferð, sem Magnús kennir, og þetta ætlar alveg að ganga upp. Ég var nú ekki beint trúaður á þetta þegar ég kom, en núna er ég feginn að ég skyldi gefa mér tíma í þetta, því þessi aðferð á eftir að spara mér mikinn tíma við tamningar. Ég trúi því að þessi foli verði ömggari og rólegri reiðhestur eftir að hafa farið í gegnum þessa meðferð.“ Hermann Einarsson frá Móeiðar- hvoli var annar þátttakandinn, sem fréttaritari tók tali. Hann sagðist vera hér með lítið tamda hryssu, sem hefði í byijun verið hrædd og viðkvæm. Á öðrum degi námskeiðs væri hryssan orðin ömgg með sig, tilbúin að gera hvað eina sem hún væri beðin um. Til að sannreyna það þá fór Hermann á bak hryss- unni fyrir framan fréttaritarann og reið nokkra hringi fyrir hann. Hryssan var róleg, yfirveguð og gerði greinilega af fúsum vilja það sem hún var beðin um. Andstæður sameinaðar Næst var Magnús Lámsson tek- inn tali. Hvað ertu að kenna á þessum „Samspil manns og hests“-námskeiðum? „Ég er að draga fram og leggja áherslu á ýmsar staðreyndir, sem geta skipt máli við að bæta sam- skiptin milli manns og hests. Hestur og maður eru í eðli sínu miklar andstæður vegna þróunar í milljón- ir ára hvor í sínu hlutverkinu. Hlut- verkaskiptingin er að hesturinn er bráð og maðurinn er rándýr. Þessi staðreynd er enn í fullu gildi þrátt fyrir notkun og ræktun hestsins í nokkur þúsund ár af mannsins hálfu. Markmiðið með tamningunni er að móta viðhorf hestsins til manns- ins á þann veg að hesturinn taki ÓÐtNSGÖTU 4, SÍMAR 551-1540. 552-1700, FAX 562-0540 Morgunblaðið/Halldór Gunnarsson HERMANN Árnason með brúnstjörnóttan hest sem hann kom með. námsleiðir, kosti og galla þeirra og síðast en ekki síst hvernig unnt sé að nota þá aðstöðu til tamninga, sem fyrir hendi er á hveijum tamn- ingastað." Er þetta ekki bæði tímafrek og flókin vinna með hestinn? „Nei, þvert á móti. Þegar hesta- eða tamningamaður hefur tileinkað sér hugmyndafræðina á bak við „Samspil manns og hests" þá opn- ast margar leiðir við tamningar og þjálfun. Um leið og hesturinn hefur tekið manninum, sem leiðtoga, og er boðið upp á rétta aðstöðu og andrúmsloft, er hann undra fljótur að læra og vill læra.“ Hver er þörfin fyrir þessi nám- skeið? „Ég hef verið með þessi nám- skeið víða, s.s. í Bandaríkjunum, Bretlandi og á íslandi. Áhuginn er mikill og fer vaxandi fyrir þessum námskeiðum. Skýringin er líklega sú að hlut- verk hestsins og jafnframt viðhorf til hans hefur verið að breytast undanfarin ár. Notkun og sam- skipti við hestinn 'hefur í auknum mæli færst frá vinnuhestinum til tómstundahestsins og félagans í frístundum. Hlutfall kvenna, sem unnenda hestsins, hefur stóraukist og eru konur í meirihluti notenda íslenska hestsins i fyrrgreindum löndum utan íslands. Viðhorfíð til hestamennskunnar og hestsins er því almennt að breytast í heiminum því konur hafa annað viðhorf til lífs- ins en karlar. Grunntónn „Samspils manns og hests“ fellur vel að þess- um nýju viðhorfum í hestamennsk- SAMSTARFSMENNIRNIR Magnús Lárusson og GuðmundurViðarsson. manninum sem sanngjömum leið- toga, sem eftirsóknarvert er fyrir hestinn að vera með. Viðhorfsbreyt- ingin verður vegna gagnkvæmrar hlustunar, skilnings, virðingar og trausts milli manns og hests, en þetta eru homsteinar „Samspil manns og hests“-aðferðarinnar. Við og/eða með viðhorfsbreytingunni fer fram nám eða tamning hests- ins, en tamningin verður bæði auð- veldari og ánægjulegri fyrir hest og mann með þessu nýja viðhorfi. Námskeiðin em byggð upp á þann veg að þátttakendur læra, í gegnum fyrirlestra, sýnikennslu og vinnu með eigin hesta, að hlusta á og skilja hestinn. Jafnframt er farið í mismunandi kennsluaðferðir og Samspil manns og hests í Skálakoti Glœsileg hnífapör <Q) SILFURBÚÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - ÞarfcerÖu gjöfina - Holti. Morgnnblaðið. í SKÁLAKOTI undir Eyjafjöllum er rekið bú með hrossarækt og þjón- ustu við hestamenn. Þar búa Guð- mundur Viðarsson og Jóhanna Þór- hallsdóttir með fjölskyldu sinni. Þau hafa byggt þar 50 hesta hesthús, reist íbúðarhús og hafið byggingu á reiðskemmu, sem jafnframt verð- ur kennsluhúsnæði. Á jörðinni er heitt vatn, sem þau boruðu eftir ásamt nágrönnum sínum. Guð- mundur og Jóhanna hafa nú fengið til liðs við sig Magnús Lárusson, reiðkennara með mastersgráðu í faginu, MAg, frá Oregon State University Bandaríkjunum. í samvinnu við Framleiðnisjóð landbúnaðarins og Bændaskólann á Hólum er nú boð:ð upp á þriggja daga hestamennskunámskeið í Skálakoti, þar sem kennt er eftir aðferðinni „Samspil manns og hests". Á eintali við hrossin Þegar fréttamaður kom á vett- vang um síðustu helgi var Magnús við kennslu í gerði við hesthúsið þar sem um 10 nemendur, bændur og fólk, sem unnið hafa við tamn- ingar í Rangárvallasýslu, voru með hesta sína. Fréttamanni varð starsýnt á að- ferðimar. Þama vom nemendur líkt og á eintali við hrossin. Einn nálg- aðist, lotinn og boginn í hnjám, sinn hest, sem sperrti þá eyrun og tók vingjarnlega á móti eiganda sínum og fékk mjúkar ennisstrokur að launum. Aðrir gengu aftur á bak með sína hesta í tveimur taumum, annar var teymdur í beislið en hinn Til sölu er 560 fm húsnæði, kjallari og götuhæð. Húsnæðið er innréttað sem læknastofur en getur hentað til margskonar starfsemi t.d. fyrir endur- skoðendur, teiknistofur, lögfræðinga, ráðgjafafyrirtæki, heildverslun og ýmislegt fleira. Allar innréttingar eru vandaðar og milliveggir og hurðir eru hljóðeinangrandi. Á götuhæð eru 6-7 skrifstofur, afgreiðsla og móttökusvæði. 1 kjallara eru 4 stór herbergi sem notuð eru sem fundarherbergi, kaffistofa o.fl. Fullkomið loftræstikerfi er í kjallara. Snyrtiherbergi er á báðum hæðum. Sérinngangur er á báðar hæðir og auk þess stigar á milli hæða á tveimur stöðum. Mikið af bifreiðastæðum er við húsið. Við byggingu hússins var gert ráð fyrir að leyfi fengist til að byggja ofan á það og eru t.d. lagnir og frágangur þaks hönnuð með tilliti til þess. Húsið verður laust til afhendingar 1 mai nk. Húsið er skuldlaust. Nánari upplýsingar gefur Magnús Axelsson, Laufási fasteignasölu, sími 533-1111. Félag eldri borgara Félags- vistin í dag FÉLAGSVIST Félags eldri borgara verður í dag, sunnudag, klukkan 13. í blaðinu í gær var ranglega sagt að félagsvistin yrði laugardag. Félagsvistin verður í Risinu við Hverfísgötu. Þá verður dansað í Goðheimum, Sóltúni 3, í kvöld klukkan 20. Á morgun, mánudag, verður brids í Risinu kl. 13 og söngvaka kl. 20.30. LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 812744 VANTAR Leitum aö 100-130 fm sérbýli eða sérhæð með eða án bílskúrs innan Elliðaá fyrir traustan kaupanda. Góðar greiðslur í boði. Allar nánari uppl. á skrifstofunni með merki. Vallarás - 2ja herb. Mjög góð 52 fm íbúð á 4. hæð. Beykiinnréttingar. Laus strax. Eskihlíð - 3ja herb. 70 fm íbúð á 2. hæð. Nýl. eldhús og parket. Laus fljótlega. Verð 6,5. Gnoðarvogur - 3ja herb. 67 fm íbúð á 3. hæð. Nýl. eldhús, parket á holi. Verð 6,4. Furugrund - 3ja herb. 85 fm á 1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara, suðursvalir. Verð 6,6. Dalsel - 4ra herb. 99 fm íbúð á 2. hæð. 3 rúmgóð svefnherb. Stórar stofur. Nýlega er búið að laga húsið að utan. Stæði í upph. bílhýsi. Laus strax. Verð 7,6 millj. Grænahlíð - sérhæð 117 fm á 2. hæð, nýlegt eldhús, 3 svefnherb. 28 fm bílskúr. Mjög björt íbúð, laus fljótlega. Laufengí - nýbyggingar Nýjar 3ja og 4ra herb. íbúðir frá 80-106 fm. íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar án gólfefna. Teikningar á skrifstofu. Álfaheiði - sérhæð 98 fm íbúð á 1. hæð. Ljósar innréttingar. 24 fm bílskúr. Lundur 3 v. Nýbýlaveg Góð 104 fm íbúð, 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Stórt eldhús og herbergi, nýtt parket á stofu og holi. Frábært útsýni. Nýuppgerð lóð að framanverðu. Verð 7,5. Ásgarður-raðhús 129 fm raðhús, mikið endurnýjað. Æskileg skipti á 2ja-3ja herb. íbúð með bílskúr. Bjarnhólastígur - einbýli 132 fm einb.hús á einni hæð, 48 fm bílskúr. Æskileg skipti á 2ja- 3ja herb. íbúð í Hamraborg. Verð 10,3. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, Kópavogi. Sími 564-1500. Fax 554-2030.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.