Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 53
■fc
9
!
J
§
9
•
9
9
«
i
i
i
I
4
4
4
4
4
4
4
i
i
Í
4
i
i
A
morgunblaðið
SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 53
MYNDBÖND
SÍÐUSTU VIKU
Svaka skvísa 2
(Red Blooded 2) k 'h
Bardagakempan 2
(Shootfighter 2) k
Ast og skuggar
(OfLove and Shadows) ★ ★
Stolt Celtic - liðsins
(Celtic Pride) ★ ★ 'h
Töfrandí fegurð
(Stealing Beauty) kkk
Eyja Dr. Moreau
(The Island of Dr. Moreau) k 'h
I hefndarhug
(Heaven’s Prisoner) it'h
GjafaþjÓnustaJyrir
brúðkaupið I
Sjónvarpið ►23.05 Einn af
fremstu leikstjórum Frakka, Andre
Techine nær að skapa áhrifamikla
þroskasögu með Villireyr (Les
roseaux savages, 1994). Fjórir
unglingar í suðvesturhluta Frakk-
lands glíma við kynþroska, stétta-
skiptingu og pólitísk álitamál ársins
1962 þegar þau eru á þröskuldi
fullorðinsára. Ljúfsár, rík að and-
rúmslofti og vel leikin af ungmenn-
unum. ★ ★ ★
Stöð 2 ►22.45 David Suchet fer
á kostum í hlutverki Hercules Poir-
ot, spæjarans með sérvisku sem
liggja ekki fyrir. Aðalhlutverk Kim
Myers og leikstjóri Rick Berger.
Sýn ►23.50 Eftir farsælan feril
við að fleka og blekkja meira en 40
konur lendir flagarinn John Walcome
loks á konu sem nær að svara fyrir
sig Flagarinn (Sexual Intent,
1993). Martin og Potter gefa þess-
ari sannsögulegu spennumynd ★ ★
(af fimm mögulegum). Gary Hudson
leikur karlpunginn sem fær verð-
skuldað feminískt spark. Leikstjóri
Kurt MacCarley.
visku að leiðarljósi og sitt snúna
vaxborna yfirskegg, í bresku sjón-
varpsmyndinni Þögult vitni (The
Dumb Witness). Vitnið þögla er
hundur sem séð hefur morð. Edw-
ard Bennett leikstýrir eftir sögu
Agöthu Christie. Vel hannaður dag-
stofutryllir en dálítið náttúruiausar
eru Christie-flétturnar til lengdar.
★ ★72
Sýn ►21.30 Hjón á hóteli sem
vilja komast í partí fá barnapíu sem
reynist veik á geði í spennumynd-
inni Barnapfan (TheSitter, 1991).
Ég hef ekki séð þessa og umsagnir
SILFURBUÐIN
Kringlunni 8-12« Sími 568 9066
Þar fœröu gjöfina
Skriftunin
(Le Confessional) kkkk
Margfaldur
(Multíplicity)it k 'h
Hættuleg ást
(Sleeping With Danger) k
Draumar og brimbretti
(Blue Juice)'k ★
Draumurinn
um Broadway
(Manhattan Merengue)
I nunnuklaustri
(Changing Habits) ★ ★
Morðstund
(A Time to Kiil)-k ★ ★
Ibúð Joe
(Joe’s Apartment) k 'h
Alaska
(Alaska) ★ ★
Tryggingasvlndl
(Escape Clause)-k ★ 'h
Drápskrukkan
(The KiIlingJar)'k 'h
Stóra blöffið
(The Great White Hype)k k
Englabarn
(Angel Baby)k k 'h
Ámi Þórarinsson
Ryder leikur
og framleiðir
WINONA
Ryder lætur sér
ekki nægja að
leika í næstu
kvikmynd sinni,
„Lambs of
God“, heldur
framleiður hún
myndina líka.
Hún verður
reyndar ekki
eini framleið-
andinn. Umboðsmaður Ryder, Car-
ol Bodie, og óháði framleiðandinn,
Ross Bell, deila ábyrgðinni með
henni.
„Lambs of God“ fjallar um þrjár
konur sem búa í yfígefnu nunnu-
klaustri á lítilli hitabeltiseyju.
Einangruð tilvera þeirra er rofin
þegar prestur kemur á svæðið til
þess að endurheimta klaustrið fyr-
ir kaþólsku kirkjuna.
Á meðan bíógestir bíða eftir
þessari mynd geta þeir horft á hina
25 ára gömlu Ryder í fjórðu Alien-
myndinni, „Alien: Resurrection", á
móti Sigourney Weaver.
Winona
Ryder
LEVI'S
EVERLAST
NIKE
DIESEL
DCPH
Sparks
Rísandi
stjai’na
Hiín
mun leika S'
á... Dnver
móti
Robin Williams, Matt Damon
og Ben Affleck.
Driver vakti fyrst athygli í
„Circle of Friends" og „Sleep-
ers“. Nýjustu myndir hennar
eru „Big Night“, „Grosse Po-
int Blank“ á móti John Cusack
og „The Flood" á móti Crist-
ian Slater.
GLUNNI
SUNNUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA
M YIM DBON D/KVIKM YN Dl R/UTV ARP-S JOINIVARP
Óskalisti
brúðhjónanna