Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 19 LISTIR Drengjakór á Húsavík Húsavík. Morgunblaðið. DRENGJAKÓRINN Crosfields frá Reading á Englandi hélt fjölsótta tónleika í Húsavíkur- kirkju sl. þriðjudag við mikla hrifningu áheyr- enda. Stjórnandi er Stephen Yates og undir- leikari Elizabeth Collins. Crosfields er einkarekinn drengjagrunnskóli í Reading sem er 30 km austan við London. í skóiakórnum eru drengir á aldrinum níu til þrettán ára. Hann hefur sungið opinberlega víða á Englandi meðal annars í Queen Eliza- beth Hall og Royal Albert Hall í London og komið fram í enska sjónvarpinu. En þetta er fyrsta ferð kórsins á erlenda grund. Kórinn var stofnaður árið 1991 og byggist söngur hans á fomri sönghefð ensku kirkjunnar. Kórinn flutti alls 30 lög, flest sungin en einn- ig nokkur lög leikin á blokkflautur, gítar, óbó, saxófón og píanó. Stephen Yates, stjórnandinn, er tónlistar- kennari við skólann en hann er íslendingum að góðu kunnur eftir nokkurra ára starf á Raufarhöfn og síðar í Reykjavík, þar sem hann kenndi við Tónskóla Sigursveins, áður en hann fór aftur heim til Englands. Kórinn söng í Glerárkirkju á Akureyri á fimmtudagskvöldið og í Laugarneskirkj u í Reykjavík í gær. DRENGJAKÓRINN Crosfields. Hvar sem á Mégane Classie er litið, segir allt: „Velkomin um borð". Hvert smá- atriði snýst um að gera ökuferðina ánægjulega. Ökumannssætið ersem hannað sérstaklega fyrir þig og skýringin er einföld: Gott rými fyrir fætur og olnboga, og ekki síst fjölbreyttir stillingarmöguleikar á sætinu. Mégane Classic kostar aðeins frá 1.398.000 kr. Mégane Classic er að sjálfsögðu með vökva- og veltistýri og er fjarstýring útvarpsins á armi við stýrið. Öllum öryggisatriðum ervandlega sinnt, þar má m.a. telja loftpúða við framsæti, þrjú þriggja punkta bílbelti og höfuðpúða í aftursætum, bílbeltastrekkjara og höggdeyfa á bílbeltum, ÁRMÚLA 13, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 553 1236 krumpusvæði, tvo öryggisbita í hurðum, sérstaklega styrktan topp og botn o.fl. Farangur 5 manna fjölskyldu rúmast auðveldlega í 510 lítra farangursrými þessa fallega bíls. Allt þetta gerir Mégane Classic aö einum öruggasta og þœgilegasta bíl sem völ er á. RENAULT FER Á KOSTUM MEISTARAVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.