Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM EIGENDUR Búðarkletts í anddyrinu (f.v.) Sigurður Óli Ólason, Jakob Þór Skúlason, Holger P C Hólmarsson rekstrarstjóri, Sigurgeir Erlendsson og Bjarni Steinarsson. SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 45 ÞÆR skáluðu og skemmtu sér vel á Búðarkletti vinkonurnar (f.v.) María Erla Geirsdóttir og Annabella Albertsdóttir. Nýr veit- ingastaður í Borgarnesi Borgarnesi. FYRIR skömmu var nýr og glæsi- legur veitingastaður opnaður í elsta húsinu í Borgarnesi, gamla verslun- arfélagshúsinu. Langeverslun lét reisa húsið að frumkvæði Akra Jóns árið 1877 og verður það því 120 ára á þessu ári. Síðast var húsið í notkun sem blikksmiðja Magnúsar Thorvaids- sonar. Veitingastaðurinn hlaut nafnið Búðarklettur, sem er við hæfi því hann stendur undir Búðarkletti skammt frá Brákarsundi. Staðinn eiga og reka fjórir Borgnesingar sem standa að baki hlutafélaginu Digranes ehf. Búðarklettur rúm- ar um 160 manns. Staðurinn er á GESTIR við opnun Búðarkletts í Borgarnesi (f.v.) Ásgeir Sæ- mundsson, Kristín Anna Stefánsdóttir, Ólafur Axelsson og Guð- jón Bachmann. þremur hæðum, á efstu hæðinni er legra innréttinga eru það gamlar koníaksstofa en á miðhæðinni er ljósmyndir úr Borgarnesi sem prýða aðal veitingasalurinn. Auk glæsi- veggi Búðarkletts. HÁSKÓLANÁM í REKSTRARFRÆÐUM Hagnýtt alhliða háskólanám í rekstrarfræðum. Víðtækur og vandaður undirbúningur fyrir stjórnunarstörf og viðskipti ♦ Fjöldi námsgreina á sviði stjórnunar, markaðsmála, fjármála, lögfræði og upplýsingatækni Áhersla á tengsl við atvinnulífið m. a. með raunhæfum verkefnum Þjálfun í samskiptum og tjáningu Gott bókasafn og aðgangur að erlendum gagnabönkum Alþjóðleg viðfangsefni og erlend samskipti SAMVINNUHASKOLINN A 311 Borgarnes, sími 435 0000, bréfsími 435 0020 netfang: samvinnuhaskolinn@bifrost.is veffang: http//www.bifrost.is/ Samvinnuháskólinn er sjálfseignarstofnun. Skólinn er staðsettur í fögru umhverfi á Bifröst í uppsveitum Borgarfjarðar. Þar hefur verið skólahald frá 1955 þegar Samvinnuskólinn var fluttur þangað úr Reykjavík. 1 Samvinnuháskólinn hefur frá árinu 1990 útskrifað rekstrarfræðinga eftir tveggja ára nám á háskólastigi, eða eftir þriggja ára nám hafi þá skort undirbúning fyrir há- skólanámið. Samvinnuháskólinn hefurfrá 1995 útskrifað B.S. rekstrarfræðinga eftir þriggja ára háskólanám. Bifröst Rétt Njóttu lífsins - veldu rétt NICDRETTE innsogslyf Reyklaus staðreynd sem stendur upp úr Nicorette® innsogslyf. Hvert rör inniheldur: Nikotín 10 mg. Lyfiö kemur í staö nikótíns viö reykingar og dregur bannig úr fráhvarfseinkennum og aúöveldar fólki aö hætta aö reykja. Nicorette® innsogslyf er þvi hjálpartæki þeaar reykingum er hætt. Innandaöur skammtur af nikótíni fellur aö mestu út í munnholi og loöir viö munnslímhúö. Þaö nikótínmagn sem fæst úr einu sogi af Nicorette® innsogslyfi er minna en úr einu soai af síqarettu. Til aö fá sem mest magn af nikótíni úr innsogslyfinu skal nota þaö í 20 minútur. Nicorette® innsogslyf má nota i lengri tíma þaö er háö þeirri tækni sem beitt er hverju sinni við notkun. Algenqur skammtur er 6 rör á dag en þó ekki fleiri en 12 á dag. ÞaÖ er mikilvægt aö meöferöartimi sé nægilega langur. Mælt er meö aÖ meðferö standi yfir í a.m.k. 3 mánuöi. Aö þeim tíma liðnum á ao minnka nikótínskammtinn smám saman á 6-8 vikum. Venjulega skal Ijúka meöferöinnl eftlr 6 mánuöl. Nicorette® innsogslyf getur valdiö aukaverkunum eins og hósta, ertingu í munni og hálsi. Höfuöverkur, brjóstsviöi, ógleöi, hiksti, uppköst, óþæg- indi í hálsi, nefstífla og blöörur í munni geta einmg komiö fram. ViÖ samtímis inntöku á gestagenöstrógen lyfjum getur, eins oq viö reykingar, veriö aukin hætta á blóötappa. Nikótín getur valdiö bráöum eitrunum hjá börnum og er efniö því alls ekki ætlaö börnum ynqri en 15 ára nema í samráöi viö lækni. Gæta skal varúöar hjá þeim sem hafa hjarta-og æöasjúkdóma. Þungaöar konur og konur meö barn á brjósti ættu ekki aö nota lyfiö nema í samráöi viö lækni. Lesið vandlega leiðbeiningar sem fylgja hverri pakkningu lyfsins. MarkaÖsleyfishafi: Pharmacia & Upjohn, Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garöabæ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.