Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó G-O'fc'b fc Yícoli 'J(mm Fyrna flott myndataka og leikur. leikstjórn O. H. T. Rás 2 D1C5IT/VL ~ m*r< iu-f Aðsóknarmesta mynd allra tíma í endurbættri útgáfu fyrir allar kynslóðir. Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum. Leikstjóri: George Lucas Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11.30. Mán. kl. 6, 9 og 11.30 Leyfð fyrir alla aldurshópa ÓSKARSVERÐLAUN: í BESTI LEIKARI í f. AÐALHLUTVERKI: J; GEOFFREY RUSH 4 hine Saga hefðarkonu er nýjasta mynd Jane Campion sem gerði stórmyndina Piano. Þetta er mögnuð saga eftir rithöfundinn Henry James um fólk sem kalla mætti persónuneytendur og um líf þeirra sem verður þeim að bráð. Myndin fjallar um unga ameriska konu Isabel Archer sem er á undan sinni samtíð og ákveöur að storka ríkjandi gildum í þjóðfélaginu og lifa sjálfstæðu lífi. Isabel lendir í klónum á Madame Merle og Gilbert Osmond sem lokka hana i gildru og vefa þéttan örlagavef í kringum hana. Sýnd kl. 3, 6 og 9.10. Mán. kl. 6 og 9.10. ÓSKARSVERÐLAUN: BESTA ERLENDA MYNDIN Sjáðu Kolya ’ “5* FYRSTU KYNNI ★ ★★1/2HKDV ★ ★★★1/2 SV MBL ★ ★ ★ 1 2 0 1 ByUjj.ij,:: I ★ ★★1/2 A.Þ. DacjsljÖl f r ★ i/z a.p. Ucicjsi f ') ‘ ) Sýnd kl. 3, 9 og 11.10. Mán. kl. 9 og 11.10. ★★★★ Ó. H. T. Rás 2 ★★★★ Þ. Ó. Bylgjan ★ ★★1/2 H. K. DV ★ ★★l/2 Á. Þ. Dagsljós ★ ★★l/2 A. S. MbJ „Fróðleg, áhrifamikil og ye| gerð mynd" ***«ÓHT Rás 2 Frábærlega skemmtilsflur vísindaskáldSkapúfí^>*. I A.I. Mbl- . /IsLe Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.15. B. i. 12 ára Frábær mynd fyrir alla fiölsKvlduna kO L Y A Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta." Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) Sýndkl 5, 7, 9.05 og 11.10. ISLANDS ÞUSUND AR Sjálfstætt framhald Verstöðvarinnar Islands. I fyrsta sinn á íslandi hefur horfinn heimur forfeðranna, sem sóttu björg i bú á opnum áraskipum, verið myndaður. Gefin er lifandi innsýn í veröld og hugarheim ver manna, sem íslensk menning er að stórum hluta sporttin úr. Fortíðin kallast á við nútimann með endursýningu 4. hluta Verstöðvarinnar Islands, Ár í útgerð. Sýnd kl. 2.30. Gosi Sýnd kl. 3. ísl. tal. BETRIEINBEITING Kvöldnámskeið - Fimmtud. 10. apr. kl. 19 Betri einbeiting hjálpar þér m.a. til að: A Einbeita þér að því sem skiptir máli hverju sinni og útiloka truflandi áreyti frá umhverfinu. A Öðlast viljastyrk til að framkvæma það sem þú hefur trú á og þolgæði til að standast mótlæti. A Hafa sjálfsaga og þolinmæði til að fylgja ákvörðunum eftir. A Sigrast á leti, agaleysi, óþolinmæði, frestunaráráttu og skipulagsleysi. Námskeiðið verður haldið á hverju fimmtudagskvöldi í 4 vikur. Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson NLP Pract. Sendum bækling ef óskað er. Skráning og nánari upplýsingar í síma: (Talhólf 898-3199) 587-2108 Takmarkaður fjöldi - Hringdu núna! -kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.