Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.04.1997, Blaðsíða 55
I- MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 55 'J ) J i VEÐUR 6. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst Sól- setur Tunal í suori REYKJAVÍK 5.31 4,2 11.46 0,1 17.53 4,2 6.24 13.26 20.30 12.39 ISAFJORÐUR 1.22 0,0 7.26 2,1 13.49 -0,1 19.47 2,1 6.26 13.34 20.44 12.48 SIGLUFJORÐUR 3.29 0,1 9.46 1,3 15.53 -0,1 22.16 1,3 6.06 13.14 20.24 12.27 DJÚPIVOGUR 2.41 2,1 8.48 0,2 14.56 2,1 21.09 0,1 5.56 12.58 20.01 12.10 A Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig * ■* * V* . . 1 Vindörin sýnir vind- i * Í . Slydda VJ Slydduél 1 stefnu og fjöðrin os Þoka Heiðskirt Léttskýjað HáHskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma SJ Él er2vindstig. *' *** Súld H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Skilin fyrir sunnan landið færa væntanlega yfir það rigningu og slyddu. Hæð yfir Grænlandi þokast til austurs, en lægðin suður afHvarfí hreyfíst til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma °C Veður “C Veður Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 3 alskýjað Bolungarvík -6 skýjað Hamborg 1 snjókoma Akureyri -6 alskýjað Frankfurt 4 alskýjað Egilsstaðir -6 alskýjað Vín 3 skýjað Kirkjubæjarkl. -4 skýjað Algarve 20 léttskýjað Nuuk -8 skýjað Malaga 11 léttskýjað Narssarssuaq 1 léttskýjað Las Palmas Þórshöfn 1 slydda á síð.klst. Barcelona 11 léttskýjað Bergen 0 alskýjað Mallorca 8 þokumóða Ósló -1 skýjað Róm Kaupmannahöfn 1 skýjað Feneyjar Stokkhólmur -1 léttskýjað Winnipeg -4 heiðskírt Helslnki Montreal -1 heiðskírt Dublin 10 skýjað Hallfax Glasgow 10 rigning New York 12 léttskýjaö London 11 skýjað Washington 15 léttskýjað Parfs 4 skýjað Orlando 17 heiðskírt Amsterdam 9 rigning Chicago 13 rigning Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. VEÐURHORFUR IDAG Spá: Suðaustan stinningskaldi, víða með rigningu eða slyddu. Þegar kemur fram á daginn snýst vindur til hægari suðvestanáttar sunnanlands og vestan en áfram verður dálítil rigning eða súld. Lægir og rofar til um landið norðan- og vestanvert síðdegis. Hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram að næstu helgi lítur út fyrir lægðagang með ríkjandi sunnan- og suðvestanáttum og rigningu eða slyddu, einkum um landið sunnan- og vestanvert. Hiti lengst af yfir frostmarki. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá \*\ og siðan spásvæðistöiuna. Yfirlit Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: - 1 lítilfjörleg, 8 matar- geymslum, 9 tappi, 10 dve(jast, 11 sér eftir, 13 róin, 15 embætti, 18 mikið, 21 skaut, 22 syst- ir, 23 heiðurinn, 24 nauðsynlegur. - 2 steinveggir, 3 lengj- ur, 4 út, 5 kvenkyn- fruman, 6 meginhluti, 7 stafn á skipi, 12 hagn- að, 14 kyn, 15 áll, 16 nam úr gildi, 17 heimskingjans, 18 læ- vísa, 19 fýia, 20 spilið. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hopps, 4 lænan, 7 sálin, 8 tálmi, 9 níu, 11 akir, 13 fimi, 14 álaga, 15 bofs, 17 gröf, 20 ask, 22 Gláms, 23 játar, 24 rengi, 25 ræðið. Lóðrétt: - 1 husla, 2 polli, 3 senn, 4 lutu, 5 núlli, 6 neiti, 10 íraks, 12 rás, 13 fag, 15 bágur, 16 fránn, 18 rotið, 19 farið, 20 asni, 21 kjör. í dag er sunnudagur 6. apríl, 96. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Ég er ljós í heiminn komið, svo að enginn, sem á migtrúir, sé áfram í myrkri. (Jóhannes 12, 46.) Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag í Hamraborg 7, Kópavogi, 2. hæð, kl. 17-18. Mannamót Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfimi kl. 10.15, kl. 11 boccia, félagsvist kl. 13.30. Handavinna kl. 13-16.30. Aflagrandi 40. Á morgun mánudag leik- fimi kl. 8.30, bocciaæf- ing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9-16.30 postulínsmálun, kl. 13-16.30 útskurður. Kl. 9-16.30 perlusaumur. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag fijáls spilamennska kl. 13. Teiknun og málun kl. 15. Kaffiveitingar. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 10, boccia kl. 10, gönguferð kl. 11, handmennt al- menn kl. 13, brids (að- stoð) kl. 13, bókband kl. 13.30. Páskabingó verður kl. 14, kór Gerðubergs kemur í heimsókn, sungið og dansað. ÍAK, íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. A morgun mánudag pútt- að í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst kl. 10-11. Seniordans kl. 15.30 í safnaðarsal Di- graneskirkju. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 böðun og bókband. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 almenn handa- vinna og létt leikfimi. Kl. 14 sögulestur. Kl. 15 kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Afmælisfundur verður haldinn í safnað- arheimili kirkjunnar mánudaginn 7. apríl kl. 20. Skemmtiatriði og fleira. Breiðfírðingabúð á morgun, mánudag, kl. 20. Línudans. Kristniboðsfélag karla Fundur verður í kristniboðssalnum, Háaleitisbraut 58-60 annað kvöld, mánu- dagskvöld 7. apríl, kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra á vegum Reykjavíkur- borgar stefnir að skoð- unarferð austur að Skaftafelli 17. apríl nk. Skráning og nánari upplýsingar á öllum fé- lags- og þjónustumið- stöðvum aldraðra. Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Félagsvist ABK Spilað verður í Þinghól, Hamraborg 11, mánu- daginn 7. apríl kl. 20.30. Allir velkomnir. Slysvamafélagið Hraunprýði heldur vorfund í Skútunni þriðjudaginn 8. apríl kl. 20.30. Gjábakki, Fannborg 8. Námskeið í klippi- myndum hefst kl. 9.30 á morgun. Námskeið í ensku hefst kl. 13.30. Lífeyrisþegadeild SFR Aðalfundur deild- arinnar verður miðviku- daginn 9. apríl nk. kl. 14 í félagsmiðstöðinni Grettisgötu 89, 4. hæð. Kvenfélag Grindavík- ur heldur fund í Festi mánudaginn 7. apríl kl. 20.30. Gestur fundarins Þórhallur Guðmundsson miðill. Allar konur vel- komnar. Félagsstarf aldraðra Sléttuvegi. Félagsvist á morgun kl. 13.30. Verðlaun. Kaffíveiting- ar. ITC-deildin fris. held- ur fund í safnaðarheim- ili þjóðkirkjunnar við Strandgötu í Hafnar- firði mánudaginn 7. apríl kl. 20. Kappræður. Allir velkomnir. Kirkjustarf presta verður í Bústaða- kirkju á morgun, mánu- dag, kl. 12. Áskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu á mánudagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánudagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Mánu- dag: Samvera fyrir for- eldra ungra barna kl. 14-16. Samkoma 10-12-^*- ára barna TTT kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun mánudag. Létt- ur málsverður í gamla félagsheimilinu á eftir. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rósar Matthíasdóttur. Ungbarnamorgunn mánudag kl. 10-12. Fræðsla: Mataræði. Hjördís Guðbjörnsdótt- ir, hjúkr.fr. Laugarneskirkja. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Hjónastarf í Neskirkju í kvöld kl. 20.30. Mánudag: Dr. Sigrún Júlíusdóttir fé- lagsfr. ræðir efnið: Hvemig breyta börnin hjónabandinu? 10-12 ára starf kl. 17. Fundui^— í æskulýðsfélaginu kí!^* 20. Foreldramorgunn þriðjud. kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Æsku- lýðsfundur í kvöld kl. 19.30-21.30. Mánudag: Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Starf fyrir 9-10 ára kl. 17-18. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðju- daga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Hólakirkja^. Mánudag: Starf fyni^ 6-8 ára börn kl. 17. Bænastund og fyrir- bænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélags- fundur kl. 20.30. Sejjakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára börn kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30- Félag breiðfirskra Reykjavikurprófast- 19.30. Mömmumorg- kvenna heldur fund í dæmi. Hádegisfundur unn þriðjudag kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: S69 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjírn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánufli innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.