Morgunblaðið - 06.04.1997, Síða 55
I-
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997 55
'J
)
J
i
VEÐUR
6. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólihá- degisst Sól- setur Tunal í suori
REYKJAVÍK 5.31 4,2 11.46 0,1 17.53 4,2 6.24 13.26 20.30 12.39
ISAFJORÐUR 1.22 0,0 7.26 2,1 13.49 -0,1 19.47 2,1 6.26 13.34 20.44 12.48
SIGLUFJORÐUR 3.29 0,1 9.46 1,3 15.53 -0,1 22.16 1,3 6.06 13.14 20.24 12.27
DJÚPIVOGUR 2.41 2,1 8.48 0,2 14.56 2,1 21.09 0,1 5.56 12.58 20.01 12.10
A Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
* ■* * V* . . 1 Vindörin sýnir vind-
i * Í . Slydda VJ Slydduél 1 stefnu og fjöðrin os Þoka
Heiðskirt Léttskýjað HáHskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma SJ Él er2vindstig. *' *** Súld
H Hæð L Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Skilin fyrir sunnan landið færa væntanlega yfir það
rigningu og slyddu. Hæð yfir Grænlandi þokast til austurs,
en lægðin suður afHvarfí hreyfíst til norðausturs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að fsl. tíma
°C Veður “C Veður
Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 3 alskýjað
Bolungarvík -6 skýjað Hamborg 1 snjókoma
Akureyri -6 alskýjað Frankfurt 4 alskýjað
Egilsstaðir -6 alskýjað Vín 3 skýjað
Kirkjubæjarkl. -4 skýjað Algarve 20 léttskýjað
Nuuk -8 skýjað Malaga 11 léttskýjað
Narssarssuaq 1 léttskýjað Las Palmas
Þórshöfn 1 slydda á síð.klst. Barcelona 11 léttskýjað
Bergen 0 alskýjað Mallorca 8 þokumóða
Ósló -1 skýjað Róm
Kaupmannahöfn 1 skýjað Feneyjar
Stokkhólmur -1 léttskýjað Winnipeg -4 heiðskírt
Helslnki Montreal -1 heiðskírt
Dublin 10 skýjað Hallfax
Glasgow 10 rigning New York 12 léttskýjaö
London 11 skýjað Washington 15 léttskýjað
Parfs 4 skýjað Orlando 17 heiðskírt
Amsterdam 9 rigning Chicago 13 rigning
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni.
VEÐURHORFUR IDAG
Spá: Suðaustan stinningskaldi, víða með
rigningu eða slyddu. Þegar kemur fram á
daginn snýst vindur til hægari suðvestanáttar
sunnanlands og vestan en áfram verður dálítil
rigning eða súld. Lægir og rofar til um landið
norðan- og vestanvert síðdegis. Hlýnandi veður.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Fram að næstu helgi lítur út fyrir lægðagang
með ríkjandi sunnan- og suðvestanáttum og
rigningu eða slyddu, einkum um landið sunnan-
og vestanvert. Hiti lengst af yfir frostmarki.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá \*\
og siðan spásvæðistöiuna.
Yfirlit
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 lítilfjörleg, 8 matar-
geymslum, 9 tappi, 10
dve(jast, 11 sér eftir,
13 róin, 15 embætti, 18
mikið, 21 skaut, 22 syst-
ir, 23 heiðurinn, 24
nauðsynlegur.
- 2 steinveggir, 3 lengj-
ur, 4 út, 5 kvenkyn-
fruman, 6 meginhluti, 7
stafn á skipi, 12 hagn-
að, 14 kyn, 15 áll, 16
nam úr gildi, 17
heimskingjans, 18 læ-
vísa, 19 fýia, 20 spilið.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 hopps, 4 lænan, 7 sálin, 8 tálmi, 9 níu,
11 akir, 13 fimi, 14 álaga, 15 bofs, 17 gröf, 20 ask,
22 Gláms, 23 játar, 24 rengi, 25 ræðið.
Lóðrétt: - 1 husla, 2 polli, 3 senn, 4 lutu, 5 núlli, 6
neiti, 10 íraks, 12 rás, 13 fag, 15 bágur, 16 fránn,
18 rotið, 19 farið, 20 asni, 21 kjör.
í dag er sunnudagur 6. apríl, 96.
dagur ársins 1997. Orð dagsins:
Ég er ljós í heiminn komið, svo
að enginn, sem á migtrúir, sé
áfram í myrkri.
(Jóhannes 12, 46.)
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs verður með
fataúthlutun nk. þriðju-
dag í Hamraborg 7,
Kópavogi, 2. hæð, kl.
17-18.
Mannamót
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfimi kl.
10.15, kl. 11 boccia,
félagsvist kl. 13.30.
Handavinna kl.
13-16.30.
Aflagrandi 40. Á
morgun mánudag leik-
fimi kl. 8.30, bocciaæf-
ing kl. 10.20, félagsvist
kl. 14.
Hraunbær 105. Á
morgun kl. 9-16.30
postulínsmálun, kl.
13-16.30 útskurður. Kl.
9-16.30 perlusaumur.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag fijáls
spilamennska kl. 13.
Teiknun og málun kl.
15. Kaffiveitingar.
Vitatorg. Á morgun
mánudag smiðjan kl. 9,
bútasaumur kl. 10,
boccia kl. 10, gönguferð
kl. 11, handmennt al-
menn kl. 13, brids (að-
stoð) kl. 13, bókband
kl. 13.30. Páskabingó
verður kl. 14, kór
Gerðubergs kemur í
heimsókn, sungið og
dansað.
ÍAK, íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi. A
morgun mánudag pútt-
að í Sundlaug Kópavogs
með Karli og Emst kl.
10-11. Seniordans kl.
15.30 í safnaðarsal Di-
graneskirkju.
Furugerði 1. Á morgun
kl. 9 böðun og bókband.
Kl. 12 hádegismatur.
Kl. 13 almenn handa-
vinna og létt leikfimi.
Kl. 14 sögulestur. Kl.
15 kaffiveitingar.
Kvenfélag Laugarnes-
sóknar. Afmælisfundur
verður haldinn í safnað-
arheimili kirkjunnar
mánudaginn 7. apríl kl.
20. Skemmtiatriði og
fleira.
Breiðfírðingabúð á
morgun, mánudag, kl.
20. Línudans.
Kristniboðsfélag
karla Fundur verður í
kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60
annað kvöld, mánu-
dagskvöld 7. apríl, kl.
20.30.
Félagsstarf aldraðra á
vegum Reykjavíkur-
borgar stefnir að skoð-
unarferð austur að
Skaftafelli 17. apríl nk.
Skráning og nánari
upplýsingar á öllum fé-
lags- og þjónustumið-
stöðvum aldraðra. Fé-
lagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar.
Félagsvist ABK Spilað
verður í Þinghól,
Hamraborg 11, mánu-
daginn 7. apríl kl.
20.30. Allir velkomnir.
Slysvamafélagið
Hraunprýði heldur
vorfund í Skútunni
þriðjudaginn 8. apríl kl.
20.30.
Gjábakki, Fannborg
8. Námskeið í klippi-
myndum hefst kl. 9.30
á morgun. Námskeið í
ensku hefst kl. 13.30.
Lífeyrisþegadeild
SFR Aðalfundur deild-
arinnar verður miðviku-
daginn 9. apríl nk. kl.
14 í félagsmiðstöðinni
Grettisgötu 89, 4. hæð.
Kvenfélag Grindavík-
ur heldur fund í Festi
mánudaginn 7. apríl kl.
20.30. Gestur fundarins
Þórhallur Guðmundsson
miðill. Allar konur vel-
komnar.
Félagsstarf aldraðra
Sléttuvegi. Félagsvist
á morgun kl. 13.30.
Verðlaun. Kaffíveiting-
ar.
ITC-deildin fris. held-
ur fund í safnaðarheim-
ili þjóðkirkjunnar við
Strandgötu í Hafnar-
firði mánudaginn 7.
apríl kl. 20. Kappræður.
Allir velkomnir.
Kirkjustarf
presta verður í Bústaða-
kirkju á morgun, mánu-
dag, kl. 12.
Áskirkja. Fundur í
æskulýðsfélaginu á
mánudagskvöld kl. 20.
Bústaðakirkja. Æsku-
lýðsfélagið fyrir ungl-
inga í 9. og 10. bekk í
kvöld kl. 20.30 og fyrir
unglinga í 8. bekk
mánudagskvöld kl.
20.30.
Dómkirkjan. Mánu-
dag: Samvera fyrir for-
eldra ungra barna kl.
14-16. Samkoma 10-12-^*-
ára barna TTT kl.
16.30.
Friðrikskapella.
Kyrrðarstund í hádegi á
morgun mánudag. Létt-
ur málsverður í gamla
félagsheimilinu á eftir.
Langholtskirkja.
Æskulýðsstarf í kvöld
kl. 20 í umsjá Lenu
Rósar Matthíasdóttur.
Ungbarnamorgunn
mánudag kl. 10-12.
Fræðsla: Mataræði.
Hjördís Guðbjörnsdótt-
ir, hjúkr.fr.
Laugarneskirkja.
Mánudag: Fundur í
æskulýðsfélaginu kl.
20.
Neskirkja. Hjónastarf
í Neskirkju í kvöld kl.
20.30. Mánudag: Dr.
Sigrún Júlíusdóttir fé-
lagsfr. ræðir efnið:
Hvemig breyta börnin
hjónabandinu? 10-12
ára starf kl. 17. Fundui^—
í æskulýðsfélaginu kí!^*
20. Foreldramorgunn
þriðjud. kl. 10-12.
Kaffi og spjall.
Árbæjarkirkja. Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl.
19.30-21.30. Mánudag:
Opið hús fyrir eldri
borgara kl. 13-15.30.
Starf fyrir 9-10 ára kl.
17-18.
Digraneskirkja. For-
eldramorgnar þriðju-
daga kl. 10-12. Öllum
opið.
Fella- og Hólakirkja^.
Mánudag: Starf fyni^
6-8 ára börn kl. 17.
Bænastund og fyrir-
bænir kl. 18. Tekið á
móti bænaefnum í kirkj-
unni. Æskulýðsfélags-
fundur kl. 20.30.
Sejjakirkja. Fundur
KFUK á morgun mánu-
dag fyrir 6-9 ára börn
kl. 17.15-18.15 og
10-12 ára kl. 18.30-
Félag breiðfirskra Reykjavikurprófast- 19.30. Mömmumorg-
kvenna heldur fund í dæmi. Hádegisfundur unn þriðjudag kl. 10-12.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: S69 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjírn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánufli innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.