Morgunblaðið - 06.04.1997, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 6. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ígí ÞJÓBLEIKHÚSB sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams
Í6. sýn. í kvöld sun. uppselt — 7. sýn. fim. 10/4 uppselt — 8. sýn. sun. 13/4 uppselt
— 9. sýn. mið. 16/4 örfá sæti laus — 10. sýn. fim. 24/4 örfá sæti laus — sun. 27/4
laus sæti.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýning fös. 11/4 kl. 20.30, 90. sýning, allra síðasta sinn.
VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen.
Lau. 12/4 — sun. 20/4.
LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen
í dag kl. 14.00 - sun. 13/4 kl. 14.00 - sun. 20/4 kl. 14.00.
Smíðaverkstæðið:
LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford
Lau. 12/4 kl. 20.30 uppselt — sun. 20/4 kl. 20.30 uppselt — fös. 25/4 kl. 20.30 uppselt
— aukasýning lau. 19/4 kl. 15.00 — lau. 26/4 kl. 15.00. Síðustu sýningar.
Athygli ervakin á að sýningin erekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa
gestum inn i salinn eftir að sýning hefst.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans mán. 7/4
RÚSSIBANAR — aftur og nýbúnir
Hinir óviðjafnanlegu Rússibanar slógu öll aðsóknarmet þegar þeir héldu sína fyrstu
opinberu tónleika í Listaklúbbnum 3.3. sl. Guðni Fransson klarinetta, Daníel Þorsteins-
son harmónika, Einar Kristján Einarsson gítar, Jón Skuggi bassi, Kjartan Guðnason
slagverk og tangódansararnir Hany Hadaya og Bryndís Halldórsdóttir. Húsið opnað
kl. 20.30 — dagskráin hefst kl. 21.00 — miðasala við inngang.
Miðasalan eropin mánudagaog þriðjudaga kl. 13.00 -18.00, frá miðvikudegi
til sunnudags kl. 13.00 - 20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma.
Einnig ertekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR,
100 ÁRA AFMÆLI
MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA
GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ!
KRÓKAR OG KIMAR
• Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna.
Opiö kl. 13-18 alla daga og til kl. 22
j sýningardaga
j Stóra svið kl. 20.00:
VÖLUNDARHÚS
j eftir Sigurð Pálsson.
.« 6. sýn. fös. 11/4, græn kort,
j 7. sýn. sun. 13/4, hvít kort.
* 8. sýn. fim. 17/4, brún kort.
I lau. 19/4.
| DÓMÍNÓ
> eftir Jökul Jakobsson.
f í kvöld 6/4, fáein sæti laus,
I fim. 10/4,
lau. 12/4 kl. 19.15, fáein sæti laus,
fös. 18/4, fáein sæti laus.
! sun. 20/4.
Litla svið kl. 20.00:
SVANURINN
f ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA
I eftir Elizabeth Egloff,
j fim. 10/4, fös. 18/4, lau. 26/4.
) KONUR SKELFA
i TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur.
lau. 12/4, sun. 20/4, fim. 24/4, síðasta sýn-
ing.
Sýningum lýkur í apríl.
Leynibarinn kl. 20.30
| BARPAR
':£ eftir Jim Cartwright.
lau. 12/4, uppselt,
lau 19/4 aukasýning, örfá sæti
laus, lau 26/4, aukasýning.
Miðasalan er opín daglega frá kl. 13.00 til
18.00 og fram að sýníngu sýningardaga.
Auk þess er tekið á móti símapöntunum
alla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00
GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
70. sýning mið 9/4 kl. 20.30.
SKEMMTIHÚSIÐ
LAUFÁSVEGI22 S:552 2075
SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN
MIÐASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU
MOGULEIKHUSIÐ
VIÐ HLEMM
sími 562 5060
BARNALEIKRITIÐ
SNILLINGAR
f SNOTRASKÓGI
Aukasýning í dag kl. 14.00,
sun. 13. apríl ki. 14.00, uppselt,
sun. 27. apríl kl. 14.00.
Barnaleikritið
AFRAM LATIBÆR
sun. & april kl. 14 örfá sæti laus,
sun. 6. apríl kl. 16.
sun. 13. april kl. 14, sm. 13.
sm. 20. apríl kl. 14, sm. 13. apríl kl. 16.
sm. 27. april kl. 14.
MiÐASALA IÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
sm. 13. aprí) kl. 20
lau 19. apríl kl. 23.30,
sm. 27. apríl kl. 3).
SKARI SKRIPO
Lau. 12.4 kl. 20. Allra síðasta sýning
Loftkastalinn Seljavegi 2.
Miðasala i síma 552 3000. Fax 562 6775.
Miðasalan er opin frá kl. 10-19.
ævintýraleg ástarsaga
Sýningum lýkur í apríl
SVANURINN
„Björn Ingi
fer á kostum
sem mjólkur-
pósturinn“
S.H. Mbl.
IIl’IiLKIKIJK
Embættismannahvörfin
Leikstjóri Jón St. Kristjánsson
3. sýn. í kvöld 4. apríl.
4. sýn. lau. 5. apríl.
5. sýn. sun. 6. apríl.
6. sýn. fös. 11. apríl.
7. sýn. lau. 12. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasalan opin sýningardaga frá kl. 19.00.
Símsvari allan sólarhringinn 551 2525.
Frítt fyrir böm í fylgd fullorðinna.
KaftiLcihhúsiií1
HLAÐVARPAIMUM
Vesturgötu 3 |
VINNUKONURNAR
eftir Jean Genet
Frumsýning fim 10/4 uppselt
önnur sýning fös 11/4
þriðja sýning fim 17/4
Leikendur: Rósa Guöný Þórsdóttir, Jóna
Guðrún Jónsdóttir og Steinunn Úiafs-
dóttir. Þýöandi: Vigdís Finnbogadóttir.
Leikstjóri: Melkorka Tekla Olafsdóttír
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRÉTTIR
MIDASALA OPIN SÝN.DAGA MILU 17 OG 19
MIDAPANTANIH ALLAN SÓLARHRINGINN
í SÍMA 551 9055
FÓLK í FRÉTTUM
Engin
þægindi hjá
Mr. Freeze
► ÞAÐ er ekki ólíklegt að mynd
með leikurunum George Cloon-
ey, Chris O’Donnel, Aliciu Sil-
verstone, Umu Thurman og Arn-
old Schwarzenegger, veki at-
hygli en þessir leikarar fara ein-
mitt með hlutverk í nýju Batman-
myndinni, „Batman & Robin“, í
leikstjórn Joels Schumachers,
sem frumsýnd verður í sumar.
Fjölmiðlar hafa reyndar sýnt
myndinni óvenju mikinn áhuga
þannig að leikarar hafa átt fótum
fjör að launa á tökustað. „Þegar
ég gekk í búningnum mínum á
milli hjólhýsisins til tökustaðar-
ins þurfti hópur aðstoðarmanna
að ganga með mér og halda stór-
um pappaspjöldum uppi svo eng-
inn gæti séð mig eða tekið vídeó-
mynd af mér,“ segir Schwarzen-
egger sem leikur Mr. Freeze,
samverkamann hinnar illgjörnu
hryðjuverkakonu sem leikin er
af Umu Thurman. „Ég þurfti að
bera 26,3 kílóa þung herklæði
með frystibúnaðinn á bakinu sem
vó önnur 11,3 kíló,“ bætir hann
við en hann fékk um 1,750 millj-
ónir í laun fyrir að leika í mynd-
inni. „Ég er samt ekkert að
kvarta. Maður veit það fyrir
fram að það er ekkert samasem
merki á milli Batman myndar og
þæginda."
Æ9) SILFURBÚÐIN
\2LS Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066
- Þar fœrðu gjöfina -_
Gjafaþjónustafyrir
brúðkaupið
SCHWARZENEGGER í fullum skrúða sem Mr. Freeze.
ÞRÍEYKIÐ; Batmanstúlkan, (Alicia Silverstone), Batman, (Ge-
orge Clooney), og Robin, (Chris O'Donne)!.
3 MRNUÐIR 0G S0L FYRIR 7500 kr.
Nú er sólin oð hækka ó lofti, vorið er handan við hornið og þú
færð varla betri tíma í likamsrækt. Við bjóðum þér þriggja múnaða
kort sem gildir í alla opna tíma, tækjasal, nuddpott og vatnsgufu.
Tilboðið stendur til 20. apríl og ef þú kaupir kortið
f/rir 10. apríl fylgjo 5 tímar í Ijósum.
Rldrei ef seint oS byrja - alrangt aS hætta!
heilsulind þyrir konur
ÁRMÚLA 30 SÍMI 588 1616