Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1997 9
Úrval af sumarbuxum og bolum
TBSS
^2
neðst við
inhaga,
sími 562 2230
Opið virka daga kl. 9-18,
laugardag kl. 10-14.
Kápur, síðir frakkar,
úlpur og jakkar.
Tískuskemman
Bankastræti 14, sími 561 4118
Stökktu til
Benidorm
11. júní í 14 daga
frá.kr. 29.932
8
sœti
Heimsferðir bjóða nú einstakt tilboð
laus ! , þann 11. júní til Benidorm. Þú tryggir
þér sæti í sólina og 4 dögum fyrir
brottför hringjum við í þig og látum þig vita
á hvaða hóteli þú gistir. Benidorm er einn vinsælasti
áfangastaður Islendinga í dag og þú nýtur rómaðrar
þjónustu fararstjóra Heimferða allan tímann.
Verð kr. 29.932
M.v. hjón með 2 börn í íbúð,
11. júní, 14 nætur, flug, gisting,
ferðir til og frá flugvelli, skattar.
Verð kr. 39.960
M.v. 2 í íbúð, 14 nætur, 11. júní.
Vikulegtflug
í allt sumar.
Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvelli
og Rábhústorginu
Við blöndum
litinn...
DU PONT bílalakk notað af
fagmönnum um land allt.
Er bíllinn þinn
grjótbarinn eða
rispaður ?
DU PONT lakk
á úðabrúsa er
meðfærilegt og
endingargott.
Faxafeni 12. Sími 553 8000
Míkíð úrval af rúmum
barnammín
komín aftiir
Vcrð frá
kr. 9.900.
■cJltAjÁ*. cý 'cLámxa,
BARNAVÖR U V E R S L U N
Vorum að fá nýja stuðkanta, himnasængur og sængurverasett.
Xarrýlöguð austurlensííjisfcisúpa.
Jíeilsteátur lamímvöðvi
meðjylltum jarðeplum, smjörsteiktu
ijrœnmeti og iMaiieíra piparsósu.
SúáklaðifijúpuÖ pera oq sérrí-ís.
# Sjómannadagurinn #
160. hóf sjómanndagsráös á Hótel íslandi
laugardaginn 31. maí 1997
Dagskrá:
Húsiö opnaö kl. 19:00.
Guömundur Hallvarösson,
formaöur sjómannadagsráðs,
setur hófiö.
Kynnnir kvöldsins verður:
Þorgeir Ástvaldsson.
Fjjöldi glæsilegra
skemmtiatríöa:
Kvöldveröartónar:
Haukur Heiðar Ingólfsson.
Söngsystur.
Braggablús: Glæsileg söngbók
Magnúsar Eiríkssonar.
Stórhljómsveit Gunnars
Þóröarsonar.
Sniglabandiö
leikur fyrír dansi til kl. 03:00.
Verö: Kr. 4.900 fyrír manninn.
Söngsystur
:€ . • F f ; S/ ' j,
' * 4*-
Söngvararnir í Braggablús
Sniglabandið
MIÐASALA OG
BORÐAPANTANIR
ALLA DAGA
KL. 13-17.
SÍMI 568 7111.
narn MKD
ENDURSKIPULAGNING SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS
TILKYNNINE TIL ÞEIRRA SEM EIGA SPARISKIRTEINI
í GULU OG RAUÐU FLOKKUNUM
Þeir sem enn eiga eftir að skipta gömlu spariskírteinunum yfir í markflokka eru hvattir til
að gera það sem fyrst og tryggja sér þannig markflokka til 5 eða 8 ára á markaðskjörum.
Nú þegar hafa fjölmargir skipt yfir í markflokka í tengslum við endurskipulagningu spariskírteina
sem kynnt hefur verið að undanförnu.
MARKFLOKKAR njóta daglegrar viðskiptavaktar, sem
tryggir bestu fáanlegu markaðskjör fyrir kaupendur
og seljendur skírteinanna á hverjum tíma.
Hér til hliðar er tafla yfir hluta þeirra flokka
spariskírteina, sem nú eru til endurfjármögnunar
í markflokka, en þessirflokkar koma til lokainnlausnar
á næstu mánuðum.
Komdu með gömlu skírteinin til Lánasýslu ríkisins
og við aðstoðum þig við skiptin. Það borgar sig að
skipta strax yfir í MARKFLOKKA.
Eftirfarandi gulir og rauðir flokkar spariskírteina
koma til lokainnlausnar á næstu mánuðum:
Lokagjalddagi Flokkur
I 12.05.1997 SP1984 III
Hjj 01.07.1997 SP1986 II4A
10. 07. 1997 SP1989 II8D
10. 07. 1997 SP1985 IA
10. 07. 1997 SP1985 IB
10.07.1997 SP1986 I3A
10. 07. 1997 SP1987 I2A
1 10. Ó7. 1997 SP1987 I4A
10. 09. 1997 SP1977 II
10. 10. 1997 SP1987 II6A
LÁNASÝSLA RÍKISINS
Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040
ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
GOTT FÓLK