Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 51
MORGÚNBLAÐÍÐ _________________________________MIÐVIKUDAGOR 28. MAÍ 1997 ' 51 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi. Rigning eða súld um vestanvert landið, en þunrt að mestu um landið austanvert. Síðdegis bætir heldur í vind vestanlands. Hiti 6 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga verður suðvestlæg átt og dálítil væta vestan til á landinu, en yfirieitt léttskýjað austan til. Hlýtt verður í veðri, einkum norð- austan til á landinu. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. Yfirlit Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Hæðir suðaustur af landinu sem þokast til suð- austurs. Lægðir og skil vestur og suðvestur af landinu eru á hreyfingu til norðausturs. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 (gær að ísl. tíma Reykjavik Bolungarvík Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarkl. ”C Veður 11 úrk. ígrennd 7 rigning 12 alskýjað 11 léttskýjað 10 súld Nuuk Narssarssuaq Þórshöfn Bergen Ósló -1 alskýjað 8 alskýjað 7 alskýjað 9 léttskýjað 12 skúr á síð.klst. Lúxemborg Hamborg Frankfurt Vín Algarve Malaga °C Veður 17 léttskýjað 13 skúr 16 skýjað 16 skúr á síð.klst. 22 léttskýjað 26 skýjað Las Palmas 24 hálfskýjað Barcelona 25 heiðskirt Kaupmannahöfn 11 skýjað Stokkhólmur Helsinki 14 léttskýjað Mallorca Róm Feneyjar 28 léttskýjað Dublin Glasgow London Paris Amsterdam 13 skýjað 18 léttskýjað 18 léttskýjað 18 léttskýjað 11 skýjað Winnipeg 10 skýjað Montreal 10 heiðskirt Halifax 7 léttskýjað NewYork 12 léttskýjað Washington 14 hálfskýjað Orlando 24 þokumóða Chicago 10 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 28. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVIK 4.40 0,7 10.50 3,2 16.53 0,8 23.30 3,4 3.32 13.21 23.12 6.38 ÍSAFJÖRÐUR 0.15 1,9 6.55 0,3 12.50 1,6 19.00 0,4 3.01 13.29 24.00 7.40 SIGLUFJÖRÐUR 2.42 1,2 8.59 0,1 15.39 1,0 21.21 0,3 2.41 13.09 23.41 6.26 DJÚPIVOGUR 1.45 0,5 7.39 1,7 13.54 0,4 20.20 1,9 3.04 12.53 22.44 6.09 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar (slands a-imÉL Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Skúrir Slydda S7. Slydduél Snjókoma S7 Él Sunnan^ vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- __ stefnu og fjöðrin ss vindstyrk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. * Þoka Súld Spá kl. 12.00 í dag: V V í dag er miðvikudagur 28. maí, 148. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Huggi hjörtu yðar og styrki í sérhverju góðu verki og orði. (II. Þess. 3,17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Mælifell, Hannes- if og Kyndill sem fór samdægurs. Væntanleg- ir ! gær voru Ásbjörn, Heidi B og Nuka Artíca. Reykjafoss fór. Fyrir hádegi eru væntan- legir Már, Bakkafoss og Skagfirðingur. Hafnarfjarðarhöfn: 01- íuskipið Virgo fór í gær- kvöldi og Haukur var væntanlegur. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur. Fataút- hlutun og fióamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Félag áhugafólks um iþróttír aldraðra. Sund- dagur verður í sundlaug við Hrafnistu í Reykjavík á morgun fimmtudag kl. 14. Allir aldraðir vel- komnir. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun fimmtudag verður farin skoðunar- ferð um Reykjavík, m.a. heimsókn í Alþingishús- ið. Kaffiveitingar í Gyllta salnum á Hótel Borg. Carl Möller spilar á píanó o.fl. Lagt af sfað frá Gerðubergi kl. 13.30. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 böðun, hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.45 verslunarferð í Austur- ver, kl. 10 leirmunagerð, kl. 12 hádegismatur, k!. 13 almenn handavinna, kl. 13.30 boccia, kl. 15 kaffíveitingar. Líknarfélagið Bergmál verður með fría orlofs- dvöl í Hlíðardal í Ölfusi í júlimánuði fyrir krabba- meinssjúklinga og aðra þá veika er hafa þörf fyrir orlof. M.a. valið fæði, kvöldvökur, sund- laug, útivist, snyrtileg herbergi o.fl. Uppl. gefur Kolbrún í s. 557-8897, Nína í s. 555-1675, Sveinbjörg í s. 552-8730 og Karl Vignir í s. 552-1567. Sumardvöl fyrir eldri borgara verður á Löngumýri dagana 7.-17. júlíog 21.-31. júlí. Uppl. í Vitatorgi s. 561-0300 kl. 10-12 a.v.d. og á Löngumýri í s. 453-8116. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 13 frjáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handa- vinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 almenn handavinna. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. 9-13 myndlist og myndvefn- aður, útskurður, kl. 13-16.45 leirmunagerð. Félagsvist kl. 14. Verð- laun og kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56-58. Danskennsla kl. 14 hjá Sigvalda. Kaffiveitingar kl. 15 og fijáls dans und- ir stjórn hans. Allir vel- komnir. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffí, smiðjan, stund með Þórdísi kl. 9.30, boccia kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, handmennt al- menn kl. 10, ýmislegt óvænt kl. 13.30, kaffi kl. 15. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra í dag kl. 13.30. Fótsnyrting kl. 9-12. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjulofti á eftir. Æskulýðsfundur í safnaðarheimili kl. 20. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara. Helgistund kl. 12. Prest- ur sr. Halldór S. Grön- dal. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Þorramatur snæddur á eftir undir stjórn Kristínar Hall- dórsdóttur. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirlga. Opið hús fyrir foreldra ungra barna kl. 10-12. Fræðsla: Bæn og bama- trú, sr. Karl Sigurbjörns- son. Sóldís Traustadótt- ir, hjúkr.fr. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Síðasta samvera vorsins. Kirkjustarf aldraðra: Samverastund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritninga- lestur, bæn. Veitingar. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Umsjón Kristín Bögeskov, djákni. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimili á eftir. Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. For- eldramorgunn á morgun kl. 10. Seijakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Víðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag k!. 14-16.30. Helgistund, spil og kaffi- sopi. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádeginu kl. 12 og léttur hádegis- verður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyr- ir 13 ára og eldri kl. 20.30. Keflavikurkirkja. For- ferð fermingarbarna að Skógum verður farin frá Kirkjulundi kl. 8 í fyrra- málið. Komið til baka um kvöldmatarleytið. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. gBgtgtlttMaMfr Krossgátan LÁRÉTT: I bráðdrepandi, 8 aflýs- ing, 9 vann ull, 10 reið, II vepja, 13 hitt, 15 fáni, 18 ósoðið, 21 fák- ur, 22 metta, 23 bjórn- um, 24 nokkuð langur. LÓÐRÉTT: 2 heyvinnutæki, 3 sóar, 4 nafnbætur, 5 að baki, 6 höfuð, 7 ró, 12 ótta, 14 þegar, 15 vatnsfall, 16 dáið, 17 sindur, 18 alda, 19 málminum, 20 strengur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 fersk, 4 starf, 7 túlka, 8 erfir, 9 kóf, 11 keim, 13 frið, 14 ógæfa, 15 vott, 17 römm, 20 óða, 22 tómar, 23 undar, 24 risar, 25 nemur. Lóðrétt: 1 fátæk, 2 rölti, 3 klak, 4 stef, 5 aðför, 6 fáráð, 10 óværð, 12 mót, 13 far, 15 vitur, 16 Tómas, 18 öndum, 19 mærir, 20 órar, 21 auðn. Sjálfsafgreiðslu- afsláttur V Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiösluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Oiís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúlagötu • Háaleitisbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langatanga, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirðí • Suðurgötu, Akranesi • Básnum, Keflavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.