Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1997 41 I DAG r/\ÁRA afmæli. Fimm- t) \/tug er í dag, miðviku- daginn 28. maí, María Kristinsdóttir Nipper. Hún tekur á móti gestum í safnaðarheimilinu í Innri- Njarðvík kl. 20-23 á afmæl- isdaginn og frábiður sér allar gjafir. BRIDS Með morgunkaffinu Ást er... að baka brauð saman. TM Reg U.S. Pat. Ott. — atl rigtits reserved (c) 1997 Los Angeles Times Syndicate ER ekki erfitt að vera kona og hafa enga konu til að segja sér fyrir verk- um? llmsjón Guömundur Páll Arnarson „NÚ SKIPTUM við yfir í lág köll,“ sagði vestur þunglyndislega um leið og hann skráði 620 í dálk andstæðinganna. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁG104 V D63 ♦ Á632 ♦ D5 Vestur Austur ♦ 3 * 72 V K854 llll * Á109 ♦ DG M IMI ♦ 10975 + 1087632 * KG94 Suður ♦ KD9865 ¥ G72 ♦ K84 ♦ Á Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 lauf * Pass Pass 4 tíglar * Pass Pass Pass 4 spaðar * Fyrirstöður. Útspil: Tíguldrottning. Vestur hélt vörninni á lífi með því að koma út í tígli, en ekki hjarta, þrátt fyrir upplýsandi sagnir. Suður gaf sér góðan tíma til að skipuleggja spilið. Hann sá að geimið var öruggt í jafnri tígullegu, því þá mátti losna við hjarta ofan í frítígul. En ef tígullinn brotnaði ekki, varð hann einhvern veginn á láta vörnina hreyfa hjartalitinn. Hann tók fyrsta slaginn heima á tíg- ulkóng og lagði niður lauf- ás. Spilaði svo spaða á ás og trompaði laufdrottn- ingu. Spaðakóngurinn kom næst, en þá notaði vestur tækifærið og henti tígulgosa!! Glæsileg vörn, því annars myndi vestur eiga næsta slag á gosann og yrði þá að spila út í tvöfalda eyðu eða hreyfa hjartað. En sagnhafi lét sér hvergi bregða. Hann spil- aði tíguláttu og lét hana svífa yfir til austurs. í fyrsta slag hafði austur „kallað“ með tígulsjö, sem þýddi að Á6 í blindum var gaffall á 105. VELKOMINN til starfa, Sigurður. Þú átt eftir að komast að því að við erum eins og ein stór fjölskylda hjá þessu fyrirtæki. HVERNIG ætlarðu að veija 50 kallinum frá pabba? VIÐ verðum að fara að vinna að hreinsun sjávar. HOGNIHREKKVÍSI „ sinhí/€/>v iirrict/T' /riUf/t þi-i eigrt&á&^ aUt þœa, so/ujr " STJÖRNUSPÁ cftir Franccs Drakc TVÍBURAR Afmælisbam dagsins: Þú hefurgaman afþví að ferðast, kynna þérmenningu annarra þjóða ogyrðirgóður leiðsögumaður. Hrútur (21.mars- 19. apríl) Þú ert í skapi til þess að mála og gera fínt í kringum þig. Hafi félagi þinn áhyggj- ur af kostnaðarhliðinni, skaltu leggja dæmið niður fyrir honum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér verður úthlutað verkefni, sem er þér að skapi og þú hittir áhugavert fólk í gegn- um vinnuna. Láttu þér ekki vera uppsigað við ættingja. Tvíburar (21.maí-20.júní) 5» Þú hefur ávinning af útgeisl- un þinni og jákvæðni. Vertu ekki einráður, þurfirðu að taka ákvörðun er varðar hóp af fólki. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HSS8 Ef þú ert eirðarlaus, væri betra fyrir þig að fara út í kvöld, en að hanga heima. Ferðalag er í uppsiglingu. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú ættir fremur að leggja áherslu á að hafa samband við ættingja þína vini sem þarfnast hjálpar þinnar, en að taka að þér aukaverkefni í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. septcmbcr) Rómantískt tímabil er í upp- siglingu og þú átt eftir að skemmta þér vel. Gættu þess að vera ekki of eyðslusamur. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ferð út að skemmta þér og skalt gæta þess að láta ekki misskilning koma upp á milli þín og vinar þíns. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Nú ættir þú að skipuleggja ferð í sumar, eða gera eitt- hvað skemmtilegt. Gakktu varlega fram, komi eitthvað upp á í vinnunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Láttu ekki neikvæðan sam- starfsfélaga draga úr þér. Þú átt skilið að njóta þín. Eitthvað mun þó koma þér á óvart. Steingeit (22.des.-19.janúar) m Þér finnst freistandi að gera innkaup núna og leitar ráða. Láttu ekki þann sem ráðin gefur, fara í taugarnar á þér. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) ðk Þú ættir að fá þér eitthvað fallegt í dag. Síðan þarftu að taka lokaákvörðun varð- andi verkefni. Fiskar (19. febrúar-20. mars) -ta* Þú hefur haft áhyggjur af einhveijum undanfarið, og skalt leggja áherslu á að koma þér í gott skap í dag. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Heildar IÚGA jóga fyrir alla Heildarjóga (grunnnámskeið) Kenndar verða hatha jógastöður, öndun, slökun og hugieiðsla. Fjallað verður um jógaheimspekina, mataræði o.fl. Mán. og mið kl. 20.00. Hefst 2. júni. lóga gegn kvíða með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. ki. 20.00. Hefst 5. júni. Ásmundur YOfiA 3> STU D I O I dkl 'k GUÐI SEGJUM VÉR ÞAKKIR Vortónleikar Drengjakórs Laugarneskirkju ásamt scola contorum og eldri félögum í kvöld, miðviku- daginn 28. maí 1997 kl. 20.30 í Laugarneskirkju, laugardaginn 31. maí kl. 16.00 í Reykholti. Adgðngur ókeypis. Píanóleikari: Ástríður Haraldsdóttir. Stjórnandi: Friðrik S. Kristinsson. I Toppurinn íþeim amerísku! Sérliannaáir eftir |)ínum jiéirliim Amana er í fremstu röá framleiáenda frysti- og feæliskápa í Bandaríkjunum. Otal innréttingar kjóáast, val er um stál-, spegil- og viáaráferé eéa næstum livaéa lit sem er. I Amana er sérstakt liólf jiar sem mjólkin lielst ísköld. Smana 30 ára reynsla á íslandi! Einar Farestveit & Co. hf. Borgartúni 28-Sfmi 562 2901 og 562 2900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.