Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ1997 43
FÓLK í FRÉTTUM
Þarf að endurnýja raflögnina? Gerum verðtilboð.
TINNA Guðmundsdóttir,
Sonja Gísladóttir og Svanhvít
Tryggvadóttir.
Með lakkað-
KitchenAid
ar neglur
LEIKARINN Ashley Hamilton
segist hafa notað naglalakk í
mörg ár. Og þá erum við ekki
að tala um þetta gamla og
góða glæra lakk. Hann segist
nefnilega vera mjög hrifinn af
litum. Hann notar alit frá
rauðu og grænu til silfraðs og
svarts. „Það er víst smá kona
í okkur öllum,“ meinar Ashley
sem er að flytja aftur inn til
sinnar fyrrverandi eiginkonu,
Angie Everhart.
Draumavél
heimilanna!
5 gerðir
Margir litir
Fæst um land allt.
50 ára frábær reynsla.
Einar
Farestveit&Co.hf.
Borgartúni 28 tr 562 2901 og 562 2900
Traust þjónustufyrirtæki á rafsviði.
iQj RAFLAGNIR ÍSUNDS ehf ®
Skipholti 29 » 105 Reykjavik • Símí 511 1122 • Fax 511 1122 • Kt. -410994-2169 • Vak.nr. 43723
thimbleberries
Hin þekkta bútasaumskona og
hönnuður, Linnet Jensen frá
Tliimbleberries, er væntanleg
til landsins 19. águst.
Hún heldur námskeið í Virku 20.,
21. og 22. ágúst. Námskeiðið er
1 dagurfrákl. 10.00-16.00.
Kostnaður á dag er 6.000 kr. og er
innifalið snið og snarl í hádegi.
Greiða þarf 3.000 kr.
staðfestingargjald við innritun,
fyrir 15. júní.
m
V/RKA
. S. 568 74-77. M
m
SS »5«
Dagurinn í dag, 28. maí, er tileinkaður bar-
áttunni gegn atvinnuleysi í allri Evrópu. Hér
á landi eru enn um 6000 manns án atvinnu.
Það eru 6000 of margir. Islendingar eru ekki
nema um 270 þúsund talsins og við höfum
ekki efni á því að hafna þátttöku vinnufúsra
handa ef við viljum byggja blómlegt sam-
félag. Atvinnuleysi er dýrt fyrir einstakling-
inn og það er dýrt fyrir samfélagið. Varan-
legt atvinnuleysi er mein og þá skiptir einu
hvort það mælist einhverjum prósentum
lægra en í nágrannalöndunum.
Atvinna fyrir alla er krafa dagsins.
Verkalýðshreyfingin krefst þess að batnandi
hagur verði nýttur til að útrýma atvinnuleysi.
Til þess þurfa allir að leggjast á eitt, verka-
lýðshreyfing, atvinnurekendur og stjórnvöld.
Við samþykkjum aidrei að hér ríki varanlegt
atvinnuleysi. Fjárfesting í atvinnu skilar sér
margfalt til baka.