Morgunblaðið - 28.05.1997, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 28.05.1997, Qupperneq 44
44 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B. i. 12 ára. Kvikmyndir eins og Crokodile Dundee, Muriel's Wedding og Pricilla Queen of the Desert sanna aö Ástralir eru húmoristar miklir og kunna aö gera launfyndnar kvikmyndir. Wally Mellis (Mr. Reliable) er nýsloppinn úr fangelsi og heldur til heimabæjar síns til aö hitta fyrrum kærustu. Vegna misskilnings heldur lögreglan aö Wally haldi konunni og barni hennar föngnum meö haglabyssu og áöur en Wally getur svo mikið sem sagt Skagaströnd, eru hermenn, lögregla og fjölmiölafólk búiö að umkringja húsið. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9.05 og 11.15. Háskólabíó FRUMSYNING: UMSATRIÐ Frá framleiðendum myndarinnar PRICILLA QUfiEM OF THE DESERT Stórfín eðalmynd mei frábærum leikurum og flottri umgerð. ★ ★★ ÓHT Rás2 ★★★ hk dv zNGIIM ER HLIFT Ridicule HASKOLABIO SÍMI 552 2140 AColumHa ” Snortswcar Commnvi Apple-umboðið COLIN FRIELS JACQUELINE MCKENZIE FiLM BY NAÐIA TASS MR lEM&ÉSJ KOYLA^ ★★★★ Rás 2 ★★★★Bylgjan ★ ★★1/2 DV Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10. Síðustu sýningar JIM CARREY LIARC ll<ID ★ ★★ SV Mbl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Morgunblaðið/Jón Svavarsson NEMENDUR ærðust af fögnuði. STUÐMENN, sú ástsæla sveit sem legið hefur í dvala í þónokk- urn tima, komu saman til að skemmta nemendum Mennta- skólans við Hamrahlíð á skóla- balli á dögunum. Eins og við var Stuðmenn í stuði að búast myndaðist feikna góð stemmning og það má sjá á meðfylgjandi myndum sem ljós- myndari Morgunblaðsins, íklæddur stuðgallanum, tók við tækifærið. JAKOB sömuleiðis. RAGNHILDUR og Egill þóttu fara á kostum. ADOLF Ingi, Systa og Kristín Thorberg í góðri Stuðmannasveiflu. HILDUR Ýr Hjálmarsdóttir, Hulda Cortes og Ilmur Kristjáns- dóttir stigu létt spor. ERPUR Eymundarson, Magnús Haraldsson og Grímur Hákonar- son mættu galvaskir til leiks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.