Morgunblaðið - 28.05.1997, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 28. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝSINGAR
Siglufjörður
Frá og með 1. ágúst 1997 eru eftirtaldar lækna-
stöður lausar á Siglufirði:
Yfirlæknir sjúkrahúss
Æskileg er sérfræðimenntun í skurð-, lyf- eða
öldrunarlækningum. Staðan veitist til allt að
eins árs í byrjun.
Yfirlæknir heilsugæslu
Krafist ersérfræðiviðurkenningar í heimilis-
lækningum ef um fastráðningu verður að
ræða.
Heilsugæslulæknir
Æskileg er sérfræðiviðurkenning í heimilis-
lækningum.
Á Siglufirði eru 3 nýlegir iæknabústaðir.
Fyrir samrýmda lækna koma ýmsir möguleikar
til greina varðandi ráðningarkjör.
Umsóknir berist til stjórnar sjúkrahúss og
heilsugæslustöðvarSiglufjarðarfyrir 1. júlí
nk. á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást hjá
landlæknisembættinu.
Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri
(Jón) í sima 467 2100.
Grunnskólakennarar
— sérkennarar
Næsta skólaár eru lausar nokkrar stöður kenn-
ara við Borgarhólsskóla, Húsavík.
Um er að ræða sérkennslu og almenna bekkjar-
kennslu á yngsta stigi og miðstigi.
Borgarhólsskóli ervel búinn, einsetinn, heild-
stæður grunnskóli í nýju skólahúsi.
Mikil áhersla er lögð á samvinnu og margs
konar þróunarvinnu í skólastarfinu.
Reynt er að útvega niðurgreitt húsnæði og
búslóðaflutningur er greiddur.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars-
son, skólastjóri, vs. 464 1660 hs. 464 1974,
og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri,
vs. 464 1660 og hs. 464 1631.
„Au pair" — Svíþjóð
íslenskt heimili óskar eftir barngóðri, ábyrgri
stúlku. Bílpróf nauðsynlegt.
Upplýsingar í síma 004613 121554.
Kennarar ath.
Við Laugaskóla í Dalasýslu eru lausartil
umsóknar stöður grunnskólakennara. Um er
að ræða almenna bekkjarkennslu á mið-
stigi (4. — 7. bekkur) ásamt raungreinum,
heimilisfræði, mynd- og handmennt.
Skólinn er heimavistarskóli og er staðsettur
20 km vestan við Búðardal, í Sælingsdal.
Umsóknarfrestur er til 10. júní nk.
Ef þið eruð tilbúin til þess að leggja á ykkur
mikla vinnu þá endilega hafið samband.
Allar uppl. veitir Kristján Gíslason, skólastjóri,
í s: 434 1262 eða 434 1269. Veffang skólans
er http://rvik.ismennt.is/~laugdal en þar
er að finna ýmsar uppl. um skólann.
Skólastjóri.
Frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar
Staða skólastjóra
er laus til umsóknar. Skólinn er rekinn af nokkr-
um sveitarfélögum við Eyjafjörð og starfar
hann í grunnskólum þeirra, þ.e. Þelamerkur-
skóla, Hrafnagilsskóla og Grenivíkurskóla.
Nánari upplýsingar veita:
Atli Guðlaugsson í síma 463 1171 og 462 2582
og Ragna Úlfsdóttir í síma 463 1311.
Umsóknarfrestur er til 6. júní.
Verslunarstjóri
Kaupfélag Eyfirðinga óskar að ráða verslunar-
stjóra til starfa við verslun félagsins í Grímsey.
Leitað er starfmanns með reynslu og menntun
semtengist verslunarrekstri. Viðkomandi þarf
að geta hafið störf um 1. ágúst nk.
Frekari upplýsingar um starfið veitir Hannes
Karlsson deildarstjóri matvöruverslana félags-
ins, sími 463 0373.
Umsóknir er greini aldur og menntun umsækj-
enda, ásamt starfsreynslu óskast sendar Sigurði
Jóhannssyni, aðalfulltrúa, fyrir 10. júní nk.
Kaupfélag Eyfirðinga
Kaupfélagsstjóri
Stjórn Kaupfélags Dýrfirðinga á Þingeyri óskar
eftir að ráða kaupfélagsstjóra. Húsnæði er á
staðnum.
Umsóknir, sem greini menntun og fyrri störf,
berist fyrir 5. júní nk. til stjórnarformanns
félagsins, Guðmundar Ingvarssonar, Þingeyri,
sem jafnframt gefur upplýsingar varðandi
starfið í heimasíma 456 8110 og vinnusíma
456 8101.
Kaupfélag Dýrfirðinga.
Málverkaviðgerðir
Forvörður eða maður, vanur málverkaviðgerð-
um, óskasttil starfa. Þarf einnig að geta unnið
við innrömmun. Vinsamlegast hafið samband
sem fyrst í síma 552 4211.
Opið virka daga
frá 12-18
Sími 552 4211
Beltagröfumaður
Vantar beltagröfumann til starfa nú þegar.
Mikil vinna.
Upplýsingar í símum 565 3140, 434 1549 og
852 5568.
Klæðning hf.
Meiraprófsbílstjórar
óskast
Vegna mikilla verkefna óskar BM Vallá eftir
að ráða nú þegar nokkra trausta og vana
meiraprófsbílstjóra á steypubíla.
Upplýsingar veittar í síma 577 4510 (Magnús).
BM Vallá ehf.
Bíldshöfða 7.
Heildverslun
íslensk-austurlenska ehf. óskar eftir röskum
starfskrafti nú þegartil útkeyrslu og lager-
starfa. Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Framtíðarstarf. Meðmæli óskast.
Umsóknir, merktar: „Oroblu", leggist inn á
afgreiðslu Mbl. fyrirföstudaginn 30. maí nk.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Sérhæð til leigu
240 fm glæsileg sérhæð í vesturbænum til
leigu frá 1. júlí.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. júní,
merkt: „Sérhæð — 1086."
Hlutafé óskast
Efnilegt og ört vaxandi hlutafélag í fram-
leiðsluiðnaði óskar eftir að komast í samband
við aðila sem eru tilbúnir að leggja félaginu
lið með hlutafjáraukningu allt að kr. 20.000.000
sem gefur góðan arð.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar um nöfn
og símanúmer á afgreiðslu Mbl., merktar:
„AUK - 1096".
UPPBOÐ
Uppboð
Eftirtaldar bifreiðir verða boðnar upp í Aðal-
stræti 12, Bolungarvík, miðvikudaginn 4. júní
1997 kl. 16.30:
DM-318 - 10-202
Greiðsla við hamarshögg.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
27. maí 1997.
Jónas Guðmundsson.
TILKYNNINGAR
A
Lóðaúthlutun
Álfhólsvegur 15
Kópavogsbær auglýsir lóðina Álfhólsvegur
15 lausa til úthlutunar. Á lóðinni má byggja
fjölbýlishús með allt að 6 íbúðum á tveim hæð-
um ásamt kjallara þar sem gert er ráð fyrir 3
bílastæðum í bílskýli auksameiginlegs rýmis
og geymslna. Stærð lóðar er 802 m2. Hámarks-
grunnflötur húss er 210 m2 og hámarksnýting-
arhlutfall lóðar 0,62. Gerðar eru strangar kröfur
í skipulagsskilmálum varðandi frágang húss
og lóðar.
Á lóðinni stendur gamalt hús sem væntanlegur
lóðarhafi mun rífa á sinn kostnað.
Skipulagsuppdráttur, skipulags- og byggingar-
skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum, fást
afhent á Tæknideild Kópavogs, Fannborg 2,
3. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga.
Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir
kl. 15.00 þriðjudaginn 3. júní nk.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
Auglýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
< • }
Frá Fósturskóla Islands
Brautskráning nemenda ferfram í Háskólabíói
laugardaginn 31. maí kl. 14.00.
Skólastjóri.
FÉLAGSSTARF
Bessastaðakirkja
Guðsþjónusta í kvöld 28. maí kl. 20.00.
Hans Markús Hafsteinsson, umsækjandi um
Garðaprestakall, prédikar. Séra Sigfús Baldvin
Ingvason þjónarfyrir altari. Álftaneskórinn
syngur. Organisti Þorvaldur Björnsson.