Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.06.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 1997 17 LANDIÐ Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson Uppgræðsla með uppraki og moði Vaðbrekka, Jökuldal - Við fóðr- un sauðfjár fellur til nokkurt magn af moði, uppraki og úr- gangsheyi sem er upplagt að halda til haga og dreifa í rofa- börð. Aðalsteinn á Vaðbrekku er ekki hár í loftinu en er samt lið- tækur við landbótastörfin. Á myndinni er hann að taka moð og upprak, er nokkuð fellur til af á sauðburði, af vagni og bera í rofabörð til að reyna að hefta moldrok úr þeim. Morgunblaðið/Rúnar Antonsson KRISTINN Tómasson og Vil- helm Vilhelmsson starfsmenn Bílaleigu Akureyrar ásamt nýjum umboðsmanni á Isafirði, Árna Þór Árnasyni fyrir utan höfuðstöðvarnar á Ákureyri. Bílaleiga Akureyrar Nýr um- boðsmaður á ísafirði BÍLALEIGA Akureyrar hefur um tveggja áratuga skeið rekið eina stærstu bílaleigu á íslandi með útibú víðs vegar um landið. Um síðustu mánaðamót tók nýr umboðsmaður, Árni Þór Árnason, við umboði Bílaleigu Akureyrar á ísafirði. Þessar breytingar eru fyrst og fremst gerðar til að stuðla að bættri þjónustu á á sviði bílaleigu á Vestfjörðum og jafnframt verður bílum í útleigu fjölgað. Nýja umboð- ið er að Suðurtanga 2 á ísafirði. fimmtudag til sunnudags Fjölærar plöntur 6 stk. Þú velur sjálf (ur) í bakkann eftir þínu höfði. Þú getur valið úr a.m.k. 60 tegundum af fjölærum plöntum. Verð áður kr. prí,- Blað allra landsmanna! - kjarni malsins! Nissan Toyota SangYong Terrano II D. Landcrusier D. Musso D. Lengd 4665 4730 4640 Breidd 1775 1730 1850 Hæð 1850 1860 1735 Vél 125 Hödin 126 Hö din 100Hödin Hjólhaf 2650 2675 2630 Verð 2.659.000.- 3.275.000.- 2.795.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.